Segir bændur og afurðastöðvar ekki taka mark á eigin kjötáróðri Ari Brynjólfsson skrifar 19. júní 2019 06:15 Búið er að úthluta um helmingi tollkvóta fyrir innflutning á kjöti. Nordicphotos/Getty Innlendir bændur og afurðastöðvar hafa fengið úthlutað nærri helmingi alls tollkvóta fyrir innflutning á kjöti. Hlutfallið er tæpt 91 prósent í svínakjöti og tæp 60 prósent í alifuglakjöti. Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda segir þetta sýna að bændur og afurðastöðvar taki ekki mark á eigin áróðri.Ólafur Stephensen Ólafur Stephensen, nýr framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda„Í orði eru þessi fyrirtæki og samtök þeirra að segja að það sé rosalega hættulegt að flytja inn kjöt frá löndum Evrópusambandsins. Hingað til hefur ekki verið gerður neinn greinarmunur á því hvaðan það kemur. Í verki hafa þau, rétt eins og aðrir innflytjendur, engar áhyggjur af heilsufarsáhrifum eða öðrum áhrifum þess innflutnings. Enda engin ástæða til,“ segir Ólafur Stephensen. Telur Ólafur að bændur og afurðastöðvar ættu að taka höndum saman við aðra innflytjendur til að tryggja matvælaöryggi og hagstætt rekstrarumhverfi í stað þess að halda uppi málflutningi um að óhindraður innflutningur auki hættu á sýklalyfjaónæmi. Steinþór Skúlason, forstjóri Sláturfélags Suðurlands, sagði í við Fréttablaðið í maí að afurðastöðvar sem hann þekkti til flyttu inn heilnæmara kjöt en hægt væri að fá annars staðar innan ESB. Ólafur gefur lítið fyrir þetta. „Það er enginn munur á innflytjendum sem tilheyra íslenskum landbúnaði og öðrum þegar kemur að því.“ Birtist í Fréttablaðinu Landbúnaður Skattar og tollar Tengdar fréttir Búið að semja um þinglok Formaður Miðflokksins segist sáttur við niðurstöðuna. 18. júní 2019 18:31 Ljóst að sjúkdómsvaldandi bakteríur finnist ekki bara í útlenda kjötinu Eiturmyndandi E. Coli-baktería fannst í fjölmörgum sýnum af íslensku kjöti í fyrra. Sóttvarnalæknir segir nú ljóst að sjúkdómsmyndandi bakteríur finnist í íslenskri kjötframleiðslu líkt og þeirri erlendu. 13. júní 2019 13:30 Steikin má vera rauð að innan Gen af E.coli bakteríunni fannst í þriðjungi sýna sem tekin voru af íslensku lambakjöti í fyrra. 13. júní 2019 09:11 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Innlendir bændur og afurðastöðvar hafa fengið úthlutað nærri helmingi alls tollkvóta fyrir innflutning á kjöti. Hlutfallið er tæpt 91 prósent í svínakjöti og tæp 60 prósent í alifuglakjöti. Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda segir þetta sýna að bændur og afurðastöðvar taki ekki mark á eigin áróðri.Ólafur Stephensen Ólafur Stephensen, nýr framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda„Í orði eru þessi fyrirtæki og samtök þeirra að segja að það sé rosalega hættulegt að flytja inn kjöt frá löndum Evrópusambandsins. Hingað til hefur ekki verið gerður neinn greinarmunur á því hvaðan það kemur. Í verki hafa þau, rétt eins og aðrir innflytjendur, engar áhyggjur af heilsufarsáhrifum eða öðrum áhrifum þess innflutnings. Enda engin ástæða til,“ segir Ólafur Stephensen. Telur Ólafur að bændur og afurðastöðvar ættu að taka höndum saman við aðra innflytjendur til að tryggja matvælaöryggi og hagstætt rekstrarumhverfi í stað þess að halda uppi málflutningi um að óhindraður innflutningur auki hættu á sýklalyfjaónæmi. Steinþór Skúlason, forstjóri Sláturfélags Suðurlands, sagði í við Fréttablaðið í maí að afurðastöðvar sem hann þekkti til flyttu inn heilnæmara kjöt en hægt væri að fá annars staðar innan ESB. Ólafur gefur lítið fyrir þetta. „Það er enginn munur á innflytjendum sem tilheyra íslenskum landbúnaði og öðrum þegar kemur að því.“
Birtist í Fréttablaðinu Landbúnaður Skattar og tollar Tengdar fréttir Búið að semja um þinglok Formaður Miðflokksins segist sáttur við niðurstöðuna. 18. júní 2019 18:31 Ljóst að sjúkdómsvaldandi bakteríur finnist ekki bara í útlenda kjötinu Eiturmyndandi E. Coli-baktería fannst í fjölmörgum sýnum af íslensku kjöti í fyrra. Sóttvarnalæknir segir nú ljóst að sjúkdómsmyndandi bakteríur finnist í íslenskri kjötframleiðslu líkt og þeirri erlendu. 13. júní 2019 13:30 Steikin má vera rauð að innan Gen af E.coli bakteríunni fannst í þriðjungi sýna sem tekin voru af íslensku lambakjöti í fyrra. 13. júní 2019 09:11 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Ljóst að sjúkdómsvaldandi bakteríur finnist ekki bara í útlenda kjötinu Eiturmyndandi E. Coli-baktería fannst í fjölmörgum sýnum af íslensku kjöti í fyrra. Sóttvarnalæknir segir nú ljóst að sjúkdómsmyndandi bakteríur finnist í íslenskri kjötframleiðslu líkt og þeirri erlendu. 13. júní 2019 13:30
Steikin má vera rauð að innan Gen af E.coli bakteríunni fannst í þriðjungi sýna sem tekin voru af íslensku lambakjöti í fyrra. 13. júní 2019 09:11