Víðtækar lokanir vegna malbikunar í kvöld Stefán Ó. Jónsson skrifar 19. júní 2019 07:35 Gatnamót Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar verða alveg lokuð og sett verða upp upplýsingamerki og hjáleiðir eins og þessi mynd sýnir. Hlaðbær COlas Stefnt er að því að malbika gatnamót Miklubrautar og Kringlumýrabrautar í kvöld og nótt. Af þeim sökum verður þessum fjölförnu gatnamótum lokað og komið verður upp merktum hjáleiðum meðan á framkvæmdunum stendur. Gert er ráð fyrir að þær hefjist klukkan 20 í kvöld og ljúki klukkan 6 í fyrramálið. Lokanir vegna malbikunarinnar eru nokkuð víðtækar, eins og sjá má á myndunum hér að ofan og neðan. Þannig verður gatnamótum Miklubrautar og Háleitisbrautar lokað í vesturátt, rétt eins og gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Háaleitisbrautar í suður. Við síðarnefndu gatnamótin verður hjáleið um Skipholt og Lönguhlíð. Þar að auki verður gatnamótum Miklubrautar og Lönguhlíðar lokað í austurátt og vegfarendum gert að fara um Lönguhlíð. Ökumenn sem aka eftir Kringlumýrarbraut í norður munu auk þess þurfa að beygja til vinstri inn Hamrahlíð. Þá verður mislægu gatnamótunum við Bústaðaveg lokað og umferð beint upp rampinn. Slaufa af brúnni verður þó opin niður á Miklubraut. Malbikunarstöðin Hlaðbær Colas, sem sér um framkvæmdin, biður vegfarendur um að virða merkingar og hraðatakmarkanir og sýna aðgát við vinnusvæðin. Vinnusvæðin séu þröng og menn og tæki verði við vinnu mjög nálægt akstursbrautum. Þá verði tekið tillit til forgangsaksturs lögreglu, sjúkrabíla og slökkviliðs og þeim hleypt framhjá ef þörf er á.Gatnamót Miklubrautar og HáaleitisbrautarHlaðbær COlasGatnamót Kringlumýrarbrautar og Háaleitisbrautar.Hlaðbær COlasGatnamót Miklunbrautar og LönguhlíðarHlaðbær COlasKringlumýrarbraut, Listabraut og Hamrahlíð.Hlaðbær COlasMiklabraut, Hringbraut og Vatnsmýrarvegur.Hlaðbær COlas Reykjavík Samgöngur Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Lýsti yfir sakleysi sínu Erlent Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Komust með flugvélinni á ögurstundu Innlent Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Innlent Fleiri fréttir „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Sjá meira
Stefnt er að því að malbika gatnamót Miklubrautar og Kringlumýrabrautar í kvöld og nótt. Af þeim sökum verður þessum fjölförnu gatnamótum lokað og komið verður upp merktum hjáleiðum meðan á framkvæmdunum stendur. Gert er ráð fyrir að þær hefjist klukkan 20 í kvöld og ljúki klukkan 6 í fyrramálið. Lokanir vegna malbikunarinnar eru nokkuð víðtækar, eins og sjá má á myndunum hér að ofan og neðan. Þannig verður gatnamótum Miklubrautar og Háleitisbrautar lokað í vesturátt, rétt eins og gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Háaleitisbrautar í suður. Við síðarnefndu gatnamótin verður hjáleið um Skipholt og Lönguhlíð. Þar að auki verður gatnamótum Miklubrautar og Lönguhlíðar lokað í austurátt og vegfarendum gert að fara um Lönguhlíð. Ökumenn sem aka eftir Kringlumýrarbraut í norður munu auk þess þurfa að beygja til vinstri inn Hamrahlíð. Þá verður mislægu gatnamótunum við Bústaðaveg lokað og umferð beint upp rampinn. Slaufa af brúnni verður þó opin niður á Miklubraut. Malbikunarstöðin Hlaðbær Colas, sem sér um framkvæmdin, biður vegfarendur um að virða merkingar og hraðatakmarkanir og sýna aðgát við vinnusvæðin. Vinnusvæðin séu þröng og menn og tæki verði við vinnu mjög nálægt akstursbrautum. Þá verði tekið tillit til forgangsaksturs lögreglu, sjúkrabíla og slökkviliðs og þeim hleypt framhjá ef þörf er á.Gatnamót Miklubrautar og HáaleitisbrautarHlaðbær COlasGatnamót Kringlumýrarbrautar og Háaleitisbrautar.Hlaðbær COlasGatnamót Miklunbrautar og LönguhlíðarHlaðbær COlasKringlumýrarbraut, Listabraut og Hamrahlíð.Hlaðbær COlasMiklabraut, Hringbraut og Vatnsmýrarvegur.Hlaðbær COlas
Reykjavík Samgöngur Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Lýsti yfir sakleysi sínu Erlent Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Komust með flugvélinni á ögurstundu Innlent Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Innlent Fleiri fréttir „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Sjá meira