Innlent

Tafir hjá Reiknistofu bankanna tilkomnar vegna álags

Andri Eysteinsson skrifar
Tafir hafa orðið vegna álags á kerfi.
Tafir hafa orðið vegna álags á kerfi.
Greiðslur frá Reiknistofu bankanna hafa tafist í dag vegna truflana. Ragnhildur Geirsdóttir forstjóri segir í samtali við RÚV að mikið álag sé á kerfinu vegna einna stærstu mánaðamóta ársins.

Álagið stafi meðal annars vegna launagreiðslna, endurgreiðslna frá greiðslna frá Tryggingastofnun. Ragnhildur segir þá að ekki sé um bilanir að ræða og væri búið að afgreiða allt frá Reiknistofu eins og vanalegt er.

Í samtali við fréttastofu sagði Ragnhildur að unnið væri að viðgerðum og ætti að vera búið að greiða úr flækjunni með kvöldinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×