Ágúst og Blikarnir hans með hreðjatak á FH: Unnið síðustu þrjár viðureignir með átta mörkum Anton Ingi Leifsson skrifar 3. júní 2019 12:30 Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks. vísir/bára Ágúst Gylfason og lærisveinar hans í Breiðablik hafa verið með góð tök á FH í úrvalsdeild karla síðustu tvö tímabil en Breiðablik hefur unnið allar þrjár viðureignir liðanna. Breiðablik rúllaði yfir FH á gervigrasinu í Kópavogi í gær en lokatölur urðu 4-1 eftir að Blikarnir komust í 4-0. Staðan var markalaus en eitt lið var á vellinum í síðari hálfleik. Þegar rýnt er í síðustu þrjár viðureignir liðanna má sjá að þær grænu úr Kópavoginum hafa ekki verið í miklum vandræðum með Fimleikafélagið. Breiðablik vann báða leiki liðanna á síðustu leiktíð og skoraði í leikjunum tveimur sjö mörk. Þeir bættu við fjórum mörkum í gær og hafa því skorað ellefu mörk á FH-liðið í síðustu þremur deildarleikjum liðanna. Það verður því fróðlegt að sjá hvað gerist í síðari leik liðanna en liðin mætast í Kaplakrika þann 25. ágúst. Það er spurning hvort Ólafur Kristjánsson verði þá búinn að finna sigurformúluna gegn Ágústi og hans mönnum.Síðustu þrjár viðureignir Breiðabliks og FH: 7. maí 2018 FH - Breiðablik 1-3 22. júlí 2018 Breiðablik - FH 4-1 2. júní 2019 Breiðablik - FH 4-1 3 sigrar Breiðablik Markatala 11-3 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Óli Kristjáns: Ekki frammistaða okkur til sóma FH fékk skell á Kópavogsvelli í kvöld þegar liðið tapaði 4-1 á móti Breiðabliki í stórleik í sjöundu umferð Pepsi Max deildar karla. 2. júní 2019 19:39 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - FH 4-1 | Breiðablik skellti FH Breiðablik niðurlægði FH í Kópavoginum. 2. júní 2019 19:30 Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Ágúst Gylfason og lærisveinar hans í Breiðablik hafa verið með góð tök á FH í úrvalsdeild karla síðustu tvö tímabil en Breiðablik hefur unnið allar þrjár viðureignir liðanna. Breiðablik rúllaði yfir FH á gervigrasinu í Kópavogi í gær en lokatölur urðu 4-1 eftir að Blikarnir komust í 4-0. Staðan var markalaus en eitt lið var á vellinum í síðari hálfleik. Þegar rýnt er í síðustu þrjár viðureignir liðanna má sjá að þær grænu úr Kópavoginum hafa ekki verið í miklum vandræðum með Fimleikafélagið. Breiðablik vann báða leiki liðanna á síðustu leiktíð og skoraði í leikjunum tveimur sjö mörk. Þeir bættu við fjórum mörkum í gær og hafa því skorað ellefu mörk á FH-liðið í síðustu þremur deildarleikjum liðanna. Það verður því fróðlegt að sjá hvað gerist í síðari leik liðanna en liðin mætast í Kaplakrika þann 25. ágúst. Það er spurning hvort Ólafur Kristjánsson verði þá búinn að finna sigurformúluna gegn Ágústi og hans mönnum.Síðustu þrjár viðureignir Breiðabliks og FH: 7. maí 2018 FH - Breiðablik 1-3 22. júlí 2018 Breiðablik - FH 4-1 2. júní 2019 Breiðablik - FH 4-1 3 sigrar Breiðablik Markatala 11-3
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Óli Kristjáns: Ekki frammistaða okkur til sóma FH fékk skell á Kópavogsvelli í kvöld þegar liðið tapaði 4-1 á móti Breiðabliki í stórleik í sjöundu umferð Pepsi Max deildar karla. 2. júní 2019 19:39 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - FH 4-1 | Breiðablik skellti FH Breiðablik niðurlægði FH í Kópavoginum. 2. júní 2019 19:30 Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Óli Kristjáns: Ekki frammistaða okkur til sóma FH fékk skell á Kópavogsvelli í kvöld þegar liðið tapaði 4-1 á móti Breiðabliki í stórleik í sjöundu umferð Pepsi Max deildar karla. 2. júní 2019 19:39
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - FH 4-1 | Breiðablik skellti FH Breiðablik niðurlægði FH í Kópavoginum. 2. júní 2019 19:30