Nítján ára fangelsi fyrir að kasta barni niður tvær hæðir Vésteinn Örn Pétursson skrifar 3. júní 2019 23:28 Aranda var þungur á brún við dómsuppkvaðningu. Elizabeth Flores/AP Emmanuel Aranda, 24 ára gamall bandarískur maður, hefur verið dæmdur í 19 ára fangelsi eftir að hann játaði að hafa kastað fimm ára gömlum dreng fram af svölum á þriðju hæð í verslunarmiðstöðinni Mall of America í Minnesota í Bandaríkjunum. Við yfirheyrslur sagðist Aranda hafa verið staddur í verslunarmiðstöðinni „í leit að einhverjum til þess að drepa.“ Drengurinn, sem heitir Landen, varð fyrir valinu. Landen lifði fallið af en hlaut alvarlega áverka og þurfti að undirgangast margar aðgerðir eftir atvikið. Foreldrar hans segja það kraftaverki líkast að Landen hafi lifað tólf metra hátt fallið af. „Ég vildi óska þess að þú fengir að upplifa þann sársauka og þær kvalir sem þú hefur valdið stráknum mínum,“ segir í yfirlýsingu foreldranna sem lesin var við réttarhöldin. „Þú ættir að hljóta þyngstu mögulegu refsingu sem þetta líf hefur upp á að bjóða svo þú skiljir þau áhrif sem gjörðir þínar hafa haft.“ Aranda kaus að nýta ekki tækifærið sem honum var veitt til þess að tjá sig við réttin þegar dómur var kveðinn upp. Bandaríkin Tengdar fréttir Barni kastað niður tvær hæðir í Mall of America Karlmaður hefur verið ákærður fyrir morðtilraun gegn fimm ára gömlu barni en hann kastaði, eða ýtti því niður tvær hæðir í Mall of America á föstudaginn. Barnið er alvarlega slasað. 13. apríl 2019 14:15 Barnið sem kastað var niður hæðir í Mall of America er á batavegi Fimm ára gamall drengur, sem var kastað niður tvær hæðir, í Mall of America verslunarmiðstöðinni í Bloomington í Minnesota í Bandaríkjunum í mánuðinum, er á batavegi. 21. apríl 2019 00:08 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Um helmingur farþega komst lífs af Erlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjá meira
Emmanuel Aranda, 24 ára gamall bandarískur maður, hefur verið dæmdur í 19 ára fangelsi eftir að hann játaði að hafa kastað fimm ára gömlum dreng fram af svölum á þriðju hæð í verslunarmiðstöðinni Mall of America í Minnesota í Bandaríkjunum. Við yfirheyrslur sagðist Aranda hafa verið staddur í verslunarmiðstöðinni „í leit að einhverjum til þess að drepa.“ Drengurinn, sem heitir Landen, varð fyrir valinu. Landen lifði fallið af en hlaut alvarlega áverka og þurfti að undirgangast margar aðgerðir eftir atvikið. Foreldrar hans segja það kraftaverki líkast að Landen hafi lifað tólf metra hátt fallið af. „Ég vildi óska þess að þú fengir að upplifa þann sársauka og þær kvalir sem þú hefur valdið stráknum mínum,“ segir í yfirlýsingu foreldranna sem lesin var við réttarhöldin. „Þú ættir að hljóta þyngstu mögulegu refsingu sem þetta líf hefur upp á að bjóða svo þú skiljir þau áhrif sem gjörðir þínar hafa haft.“ Aranda kaus að nýta ekki tækifærið sem honum var veitt til þess að tjá sig við réttin þegar dómur var kveðinn upp.
Bandaríkin Tengdar fréttir Barni kastað niður tvær hæðir í Mall of America Karlmaður hefur verið ákærður fyrir morðtilraun gegn fimm ára gömlu barni en hann kastaði, eða ýtti því niður tvær hæðir í Mall of America á föstudaginn. Barnið er alvarlega slasað. 13. apríl 2019 14:15 Barnið sem kastað var niður hæðir í Mall of America er á batavegi Fimm ára gamall drengur, sem var kastað niður tvær hæðir, í Mall of America verslunarmiðstöðinni í Bloomington í Minnesota í Bandaríkjunum í mánuðinum, er á batavegi. 21. apríl 2019 00:08 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Um helmingur farþega komst lífs af Erlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjá meira
Barni kastað niður tvær hæðir í Mall of America Karlmaður hefur verið ákærður fyrir morðtilraun gegn fimm ára gömlu barni en hann kastaði, eða ýtti því niður tvær hæðir í Mall of America á föstudaginn. Barnið er alvarlega slasað. 13. apríl 2019 14:15
Barnið sem kastað var niður hæðir í Mall of America er á batavegi Fimm ára gamall drengur, sem var kastað niður tvær hæðir, í Mall of America verslunarmiðstöðinni í Bloomington í Minnesota í Bandaríkjunum í mánuðinum, er á batavegi. 21. apríl 2019 00:08