Sjáðu allar tilnefningarnar til Grímunnar 2019 Sylvía Hall skrifar 5. júní 2019 19:45 Hátíðin fer fram í júní ár hvert. VÍSIR/PÁLL BERGMANN Tilnefningar til Grímunnar, íslensku sviðslistaverðlaunanna, voru birtar í dag en hátíðin fer fram í júní ár hvert. Borgarleikhúsið er með flestar tilnefningar leikhúsanna, eða 30 talsins. Þar á eftir kemur Þjóðleikhúsið með 21 og Tjarnarbíó með fimmtán. Hér að neðan má sjá allar tilnefningar til Grímunnar í ár en verðlaunin verða afhent eftir viku, miðvikudaginn 12. júní.Sýning ársinsAllt sem er frábært Eftir Duncan Macmillan, þýðing Kristín Eiríksdóttir Sviðsetning – Borgarleikhúsið Club Romantica Eftir Friðgeir Einarsson Sviðsetning – Leikhópurinn Abendshow og Borgarleikhúsið Kabarett Eftir Joe Masteroff og Fred Ebb Sviðsetning - Menningarfélag Akureyrar Ríkharður III Eftir William Shakespeare, þýðing Kristján Þórður Hrafnsson Sviðsetning – Borgarleikhúsið The Lover Eftir Báru Sigfúsdóttur Sviðsetning - Bára Sigfúsdóttir í samstarfi við Tjarnarbíó og Listahátíð í ReykjavíkLeikrit ársinsClub Romantica Eftir Friðgeir Einarsson Sviðsetning - Leikhópurinn Abendshow og BorgarleikhúsiðGriðastaður Eftir Matthías Tryggva Haraldsson Sviðsetning - Allir deyja leikfélag í samstarfi við TjarnarbíóRejúníon Eftir Sóleyju Ómarsdóttur Sviðsetning – Lakehouse í samstarfi við TjarnarbíóSOL Eftir Hilmi Jensson og Tryggva Gunnarsson Sviðsetning - RÚV Útvarpsleikhús í samstarfi við Sóma þjóðarSúper Eftir Jón Gnarr Sviðsetning - ÞjóðleikhúsiðSýningin Club Romantica er tilnefnd í fjórum flokkum.Fréttablaðið/StefánLeikstjóri ársinsBenedikt Erlingsson Súper Sviðsetning - ÞjóðleikhúsiðBrynhildur Guðjónsdóttir Ríkharður III Sviðsetning – BorgarleikhúsiðGréta Kristín Ómarsdóttir Bæng Sviðsetning – BorgarleikhúsiðMarta Nordal Kabarett Sviðsetning - Menningarfélag AkureyrarÓlafur Egill Egilsson Allt sem er frábært Sviðsetning – BorgarleikhúsiðPétur Ármannsson Club Romantica Sviðsetning - Leikhópurinn Abendshow og BorgarleikhúsiðLeikari ársins í aðalhlutverkiBjörn Thors Bæng Sviðsetning – BorgarleikhúsiðGuðjón Davíð Karlsson Loddarinn Sviðsetning – ÞjóðleikhúsiðHjörtur Jóhann Jónsson Ríkharður III Sviðsetning – BorgarleikhúsiðJörundur Ragnarsson Griðastaður Sviðsetning – Allir deyja leikfélag í samstarfi við TjarnarbíóValur Freyr Einarsson Allt sem er frábært Sviðsetning - BorgarleikhúsiðLeikari ársins í aukahlutverkiArnmundur Ernst Backman Súper Sviðsetning – Þjóðleikhúsið Halldór Gylfason Bæng Sviðsetning – Borgarleikhúsið Pálmi Gestsson Jónsmessunæturdraumur Sviðsetning – Þjóðleikhúsið Sigurður Þór Óskarsson Kæra Jelena Sviðsetning – Borgarleikhúsið Stefán Hallur Stefánsson Samþykki Sviðsetning – ÞjóðleikhúsiðUnnur Ösp er tilnefnd fyrir hlutverk sitt í Dúkkuheimilinu. Þá hlaut Kæra Jelena, sem hún leikstýrir, tvær tilnefningar.Fréttablaðið/ErnirLeikkona ársins í aðalhlutverkiEdda Björg Eyjólfsdóttir Ríkharður III Sviðsetning – BorgarleikhúsiðHalldóra Geirharðsdóttir Kæra Jelena Sviðsetning – BorgarleikhúsiðKristín Þóra Haraldsdóttir Samþykki Sviðsetning – ÞjóðleikhúsiðSólveig Guðmundsdóttir Rejúníon Sviðsetning – Lakehouse í samstarfi við TjarnarbíóUnnur Ösp Stefánsdóttir Dúkkuheimili annar hluti Sviðsetning - BorgarleikhúsiðLeikkona ársins í aukahlutverkiBrynhildur Guðjónsdóttir Bæng Sviðsetning – BorgarleikhúsiðEbba Katrín Finnsdóttir Matthildur Sviðsetning – BorgarleikhúsiðKristín Þóra Haraldsdóttir Loddarinn Sviðsetning – ÞjóðleikhúsiðVala Kristín Eiríksdóttir Matthildur Sviðsetning – BorgarleikhúsiðVigdís Hrefna Pálsdóttir Súper Sviðsetning – ÞjóðleikhúsiðKristín Þóra hlaut tvær tilnefningar.Fréttablaðið/ErnirLeikmynd ársinsAuður Ösp Guðmundsdóttir Kabarett Sviðsetning – Menningarfélag AkureyrarGretar Reynisson Súper Sviðsetning – ÞjóðleikhúsiðIlmur Stefánsdóttir Ríkharður III Sviðsetning – BorgarleikhúsiðIlmur Stefánsdóttir Matthildur Sviðsetning – Borgarleikhúsið**Noémie Goudal og 88888 / Jeroen Verrecht ** The Lover Sviðsetning - Bára Sigfúsdóttir í samstarfi við Tjarnarbíó og Listahátíð í ReykjavíkBúningar ársinsAuður Ösp Guðmundsdóttir Kabarett Sviðsetning - Menningarfélag AkureyrarEva Signý Berger Bæng Sviðsetning – BorgarleikhúsiðEva Signý Berger ásamt Jóní Jónsdóttur, Sveinbjörgu Þórhallsdóttur og Steinunni Ketilsdóttur Atómstjarna Sviðsetning – Atómstjarna í samstarfi við Listahátíð í ReykjavíkFilippía I. Elísdóttir Súper Sviðsetning – ÞjóðleikhúsiðFilippía I. Elísdóttir Ríkharður III Sviðsetning – BorgarleikhúsiðLýsing ársinsBjörn Bergsteinn Guðmundsson Ríkharður III Sviðsetning – BorgarleikhúsiðBjörn Bergsteinn Guðmundsson Pottþétt myrkur Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinnJóhann Friðrik Ágústsson Súper Sviðsetning – ÞjóðleikhúsiðKris Van Oudenhove The Lover Sviðsetning - Bára Sigfúsdóttir í samstarfi við Tjarnarbíó og Listahátíð í ReykjavíkÞórður Orri Pétursson Matthildur Sviðsetning – BorgarleikhúsiðTónlist ársinsBorko/ Björn Kristjánsson The Lover Sviðsetning - Bára Sigfúsdóttir í samstarfi við Tjarnarbíó og Listahátíð í ReykjavíkDaníel Bjarnason Brothers Sviðsetning – Íslenska Óperan í samstarfi við Listahátíð í ReykjavíkSnorri Helgason Club Romantica Sviðsetning – Leikhópurinn Abendshow og BorgarleikhúsiðSveinbjörn Thorarensen Traces Sviðsetning - Rósa Ómarsdóttir, Kunstenverkplaats Pianofabriek í samstarfi við TjarnarbíóÞorvaldur Bjarni Þorvaldsson Gallsteinar afa Gissa Sviðsetning – Leikfélag AkureyrarHljóðmynd ársinsBaldvin Þór Magnússon og Daníel Bjarnason Ríkharður III Sviðsetning – BorgarleikhúsiðElvar Geir Sævarsson og Kristinn Gauti Einarsson Þitt eigið leikrit - Goðsaga Sviðsetning – ÞjóðleikhúsiðGarðar Borgþórsson Óður og Flexa; Rafmagnað ævintýri Sviðsetning – íslenski dansflokkurinnKarl Olgeirsson, Aron Þór Arnarson og leikmunadeild Þjóðleikhússins Einræðisherrann Sviðsetning – ÞjóðleikhúsiðSveinbjörn Thorarensen Traces Sviðsetning - Rósa Ómarsdóttir, Kunstenverkplaats Pianofabriek í samstarfi við TjarnarbíóSöngvari ársins 2019Björk Níelsdóttir Plastóperan Sviðsetning – ÓperudagarGuðjón Davíð Karlsson Jónsmessunæturdraumur Sviðsetning – ÞjóðleikhúsiðHerdís Anna Jónasdóttir La Traviata Sviðsetning - Íslenska óperanHrólfur Sæmundsson La Traviata Sviðsetning - Íslenska óperanOddur Arnþór Jónsson Brothers Sviðsetning - Íslenska óperanDans- og sviðshreyfingar ársinsAnja Gaardbo og Kasper Ravnhöj Einræðisherrann Sviðsetning – ÞjóðleikhúsiðBirna Björnsdóttir og Auður B. Snorradóttir Ronja ræningjadóttir Sviðsetning – ÞjóðleikhúsiðLee Proud Kabarett Sviðsetning – Menningarfélag AkureyrarLee Proud Matthildur Sviðsetning – BorgarleikhúsiðSveinbjörg Þórhallsdóttir Dúkkuheimili annar hluti Sviðsetning - BorgarleikhúsiðBarnasýning ársinsGallsteinar afa Gissa Eftir Karl Ágúst Úlfsson og Kristínu Helgu Gunnarsdóttur Sviðsetning – Leikfélag AkureyrarÓður og Flexa; Rafmagnað ævintýri Eftir Hannes Þór Egilsson og Þyri Huld Árnadóttir Sviðsetning – Íslenski dansflokkurinnRauðhetta Eftir Snæbjörn Ragnarsson Sviðsetning – Leikhópurinn Lotta í samstarfi við TjarnarbíóRonja ræningjadóttir Eftir Astrid Lindgren Sviðsetning – ÞjóðleikhúsiðÞitt eigið leikrit - Goðsaga Eftir Ævar Þór Benediktsson Sviðsetning - ÞjóðleikhúsiðDansari ársinsBára Sigfúsdóttir The Lover Sviðsetning - Bára Sigfúsdóttir í samstarfi við Tjarnarbíó og Listahátíð í ReykjavíkElín Signý W. Ragnarsdóttir Pottþétt myrkur Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinnErnesto Camilo Aldazabal Valdes Óður og Flexa; Rafmagnað ævintýri Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinnSnædís Lilja Ingadóttir Verk nr. 1,5 Sviðsetning - Galdur Productions í samstarfi við Vorblót Tjarnarbíós og Reykjavík Dance FestivalUna Björg Bjarnadóttir Verk nr. 1 Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinnDanshöfundur ársinsBára Sigfúsdóttir The Lover Sviðsetning - Bára Sigfúsdóttir í samstarfi við Tjarnarbíó og Listahátíð í ReykjavíkErna Ómarsdóttir í samvinnu við dansara ÍD Pottþétt myrkur Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinnMarmarabörn Moving Mountains in Three Essays Sviðsetning - Marmarabörn í samstarfi við ÞjóðleikhúsiðRósa Ómarsdóttir Traces Sviðsetning - Rósa Ómarsdóttir, Kunstenverkplaats Pianofabriek í samstarfi við TjarnarbíóSteinunn Ketilsdóttir Verk nr. 1 Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinnÚtvarpsverk ársinsBónusferðin Eftir Bjarna Jónsson, Ragnar Ísleif Bragason, Árna Vilhjálmsson og Friðgeir Einarsson. Leikstjórn; Bjarni Jónsson, Ragnar Ísleifur Bragason, Árni Vilhjálmsson og Friðgeir Einarsson. Í sviðsetningu Útvarpsleikhússins – RÚV í samstarfi við Kriðpleir.Með gat á hjartanu í laginu eins og Guð Eftir Jón Atla Jónasson Leikstjórn Egill Heiðar Anton Pálsson Í sviðsetningu Útvarpsleikhússins – RÚV í samstarfi við Borgarleikhúsið**SOL ** Eftir Hilmi Jensson og Tryggva Gunnarsson Leikstjórn Hilmir Jensson og Tryggvi Gunnarsson Í sviðsetningu Útvarpsleikhússins – RÚV í samstarfi við Sóma þjóðarSproti ársins María Thelma Smáradóttir Matthías Tryggvi Haraldsson Sigríður Vala Jóhannsdóttir Sóley Ómarsdóttir Óperudagar Gríman Leikhús Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Sjá meira
Tilnefningar til Grímunnar, íslensku sviðslistaverðlaunanna, voru birtar í dag en hátíðin fer fram í júní ár hvert. Borgarleikhúsið er með flestar tilnefningar leikhúsanna, eða 30 talsins. Þar á eftir kemur Þjóðleikhúsið með 21 og Tjarnarbíó með fimmtán. Hér að neðan má sjá allar tilnefningar til Grímunnar í ár en verðlaunin verða afhent eftir viku, miðvikudaginn 12. júní.Sýning ársinsAllt sem er frábært Eftir Duncan Macmillan, þýðing Kristín Eiríksdóttir Sviðsetning – Borgarleikhúsið Club Romantica Eftir Friðgeir Einarsson Sviðsetning – Leikhópurinn Abendshow og Borgarleikhúsið Kabarett Eftir Joe Masteroff og Fred Ebb Sviðsetning - Menningarfélag Akureyrar Ríkharður III Eftir William Shakespeare, þýðing Kristján Þórður Hrafnsson Sviðsetning – Borgarleikhúsið The Lover Eftir Báru Sigfúsdóttur Sviðsetning - Bára Sigfúsdóttir í samstarfi við Tjarnarbíó og Listahátíð í ReykjavíkLeikrit ársinsClub Romantica Eftir Friðgeir Einarsson Sviðsetning - Leikhópurinn Abendshow og BorgarleikhúsiðGriðastaður Eftir Matthías Tryggva Haraldsson Sviðsetning - Allir deyja leikfélag í samstarfi við TjarnarbíóRejúníon Eftir Sóleyju Ómarsdóttur Sviðsetning – Lakehouse í samstarfi við TjarnarbíóSOL Eftir Hilmi Jensson og Tryggva Gunnarsson Sviðsetning - RÚV Útvarpsleikhús í samstarfi við Sóma þjóðarSúper Eftir Jón Gnarr Sviðsetning - ÞjóðleikhúsiðSýningin Club Romantica er tilnefnd í fjórum flokkum.Fréttablaðið/StefánLeikstjóri ársinsBenedikt Erlingsson Súper Sviðsetning - ÞjóðleikhúsiðBrynhildur Guðjónsdóttir Ríkharður III Sviðsetning – BorgarleikhúsiðGréta Kristín Ómarsdóttir Bæng Sviðsetning – BorgarleikhúsiðMarta Nordal Kabarett Sviðsetning - Menningarfélag AkureyrarÓlafur Egill Egilsson Allt sem er frábært Sviðsetning – BorgarleikhúsiðPétur Ármannsson Club Romantica Sviðsetning - Leikhópurinn Abendshow og BorgarleikhúsiðLeikari ársins í aðalhlutverkiBjörn Thors Bæng Sviðsetning – BorgarleikhúsiðGuðjón Davíð Karlsson Loddarinn Sviðsetning – ÞjóðleikhúsiðHjörtur Jóhann Jónsson Ríkharður III Sviðsetning – BorgarleikhúsiðJörundur Ragnarsson Griðastaður Sviðsetning – Allir deyja leikfélag í samstarfi við TjarnarbíóValur Freyr Einarsson Allt sem er frábært Sviðsetning - BorgarleikhúsiðLeikari ársins í aukahlutverkiArnmundur Ernst Backman Súper Sviðsetning – Þjóðleikhúsið Halldór Gylfason Bæng Sviðsetning – Borgarleikhúsið Pálmi Gestsson Jónsmessunæturdraumur Sviðsetning – Þjóðleikhúsið Sigurður Þór Óskarsson Kæra Jelena Sviðsetning – Borgarleikhúsið Stefán Hallur Stefánsson Samþykki Sviðsetning – ÞjóðleikhúsiðUnnur Ösp er tilnefnd fyrir hlutverk sitt í Dúkkuheimilinu. Þá hlaut Kæra Jelena, sem hún leikstýrir, tvær tilnefningar.Fréttablaðið/ErnirLeikkona ársins í aðalhlutverkiEdda Björg Eyjólfsdóttir Ríkharður III Sviðsetning – BorgarleikhúsiðHalldóra Geirharðsdóttir Kæra Jelena Sviðsetning – BorgarleikhúsiðKristín Þóra Haraldsdóttir Samþykki Sviðsetning – ÞjóðleikhúsiðSólveig Guðmundsdóttir Rejúníon Sviðsetning – Lakehouse í samstarfi við TjarnarbíóUnnur Ösp Stefánsdóttir Dúkkuheimili annar hluti Sviðsetning - BorgarleikhúsiðLeikkona ársins í aukahlutverkiBrynhildur Guðjónsdóttir Bæng Sviðsetning – BorgarleikhúsiðEbba Katrín Finnsdóttir Matthildur Sviðsetning – BorgarleikhúsiðKristín Þóra Haraldsdóttir Loddarinn Sviðsetning – ÞjóðleikhúsiðVala Kristín Eiríksdóttir Matthildur Sviðsetning – BorgarleikhúsiðVigdís Hrefna Pálsdóttir Súper Sviðsetning – ÞjóðleikhúsiðKristín Þóra hlaut tvær tilnefningar.Fréttablaðið/ErnirLeikmynd ársinsAuður Ösp Guðmundsdóttir Kabarett Sviðsetning – Menningarfélag AkureyrarGretar Reynisson Súper Sviðsetning – ÞjóðleikhúsiðIlmur Stefánsdóttir Ríkharður III Sviðsetning – BorgarleikhúsiðIlmur Stefánsdóttir Matthildur Sviðsetning – Borgarleikhúsið**Noémie Goudal og 88888 / Jeroen Verrecht ** The Lover Sviðsetning - Bára Sigfúsdóttir í samstarfi við Tjarnarbíó og Listahátíð í ReykjavíkBúningar ársinsAuður Ösp Guðmundsdóttir Kabarett Sviðsetning - Menningarfélag AkureyrarEva Signý Berger Bæng Sviðsetning – BorgarleikhúsiðEva Signý Berger ásamt Jóní Jónsdóttur, Sveinbjörgu Þórhallsdóttur og Steinunni Ketilsdóttur Atómstjarna Sviðsetning – Atómstjarna í samstarfi við Listahátíð í ReykjavíkFilippía I. Elísdóttir Súper Sviðsetning – ÞjóðleikhúsiðFilippía I. Elísdóttir Ríkharður III Sviðsetning – BorgarleikhúsiðLýsing ársinsBjörn Bergsteinn Guðmundsson Ríkharður III Sviðsetning – BorgarleikhúsiðBjörn Bergsteinn Guðmundsson Pottþétt myrkur Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinnJóhann Friðrik Ágústsson Súper Sviðsetning – ÞjóðleikhúsiðKris Van Oudenhove The Lover Sviðsetning - Bára Sigfúsdóttir í samstarfi við Tjarnarbíó og Listahátíð í ReykjavíkÞórður Orri Pétursson Matthildur Sviðsetning – BorgarleikhúsiðTónlist ársinsBorko/ Björn Kristjánsson The Lover Sviðsetning - Bára Sigfúsdóttir í samstarfi við Tjarnarbíó og Listahátíð í ReykjavíkDaníel Bjarnason Brothers Sviðsetning – Íslenska Óperan í samstarfi við Listahátíð í ReykjavíkSnorri Helgason Club Romantica Sviðsetning – Leikhópurinn Abendshow og BorgarleikhúsiðSveinbjörn Thorarensen Traces Sviðsetning - Rósa Ómarsdóttir, Kunstenverkplaats Pianofabriek í samstarfi við TjarnarbíóÞorvaldur Bjarni Þorvaldsson Gallsteinar afa Gissa Sviðsetning – Leikfélag AkureyrarHljóðmynd ársinsBaldvin Þór Magnússon og Daníel Bjarnason Ríkharður III Sviðsetning – BorgarleikhúsiðElvar Geir Sævarsson og Kristinn Gauti Einarsson Þitt eigið leikrit - Goðsaga Sviðsetning – ÞjóðleikhúsiðGarðar Borgþórsson Óður og Flexa; Rafmagnað ævintýri Sviðsetning – íslenski dansflokkurinnKarl Olgeirsson, Aron Þór Arnarson og leikmunadeild Þjóðleikhússins Einræðisherrann Sviðsetning – ÞjóðleikhúsiðSveinbjörn Thorarensen Traces Sviðsetning - Rósa Ómarsdóttir, Kunstenverkplaats Pianofabriek í samstarfi við TjarnarbíóSöngvari ársins 2019Björk Níelsdóttir Plastóperan Sviðsetning – ÓperudagarGuðjón Davíð Karlsson Jónsmessunæturdraumur Sviðsetning – ÞjóðleikhúsiðHerdís Anna Jónasdóttir La Traviata Sviðsetning - Íslenska óperanHrólfur Sæmundsson La Traviata Sviðsetning - Íslenska óperanOddur Arnþór Jónsson Brothers Sviðsetning - Íslenska óperanDans- og sviðshreyfingar ársinsAnja Gaardbo og Kasper Ravnhöj Einræðisherrann Sviðsetning – ÞjóðleikhúsiðBirna Björnsdóttir og Auður B. Snorradóttir Ronja ræningjadóttir Sviðsetning – ÞjóðleikhúsiðLee Proud Kabarett Sviðsetning – Menningarfélag AkureyrarLee Proud Matthildur Sviðsetning – BorgarleikhúsiðSveinbjörg Þórhallsdóttir Dúkkuheimili annar hluti Sviðsetning - BorgarleikhúsiðBarnasýning ársinsGallsteinar afa Gissa Eftir Karl Ágúst Úlfsson og Kristínu Helgu Gunnarsdóttur Sviðsetning – Leikfélag AkureyrarÓður og Flexa; Rafmagnað ævintýri Eftir Hannes Þór Egilsson og Þyri Huld Árnadóttir Sviðsetning – Íslenski dansflokkurinnRauðhetta Eftir Snæbjörn Ragnarsson Sviðsetning – Leikhópurinn Lotta í samstarfi við TjarnarbíóRonja ræningjadóttir Eftir Astrid Lindgren Sviðsetning – ÞjóðleikhúsiðÞitt eigið leikrit - Goðsaga Eftir Ævar Þór Benediktsson Sviðsetning - ÞjóðleikhúsiðDansari ársinsBára Sigfúsdóttir The Lover Sviðsetning - Bára Sigfúsdóttir í samstarfi við Tjarnarbíó og Listahátíð í ReykjavíkElín Signý W. Ragnarsdóttir Pottþétt myrkur Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinnErnesto Camilo Aldazabal Valdes Óður og Flexa; Rafmagnað ævintýri Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinnSnædís Lilja Ingadóttir Verk nr. 1,5 Sviðsetning - Galdur Productions í samstarfi við Vorblót Tjarnarbíós og Reykjavík Dance FestivalUna Björg Bjarnadóttir Verk nr. 1 Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinnDanshöfundur ársinsBára Sigfúsdóttir The Lover Sviðsetning - Bára Sigfúsdóttir í samstarfi við Tjarnarbíó og Listahátíð í ReykjavíkErna Ómarsdóttir í samvinnu við dansara ÍD Pottþétt myrkur Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinnMarmarabörn Moving Mountains in Three Essays Sviðsetning - Marmarabörn í samstarfi við ÞjóðleikhúsiðRósa Ómarsdóttir Traces Sviðsetning - Rósa Ómarsdóttir, Kunstenverkplaats Pianofabriek í samstarfi við TjarnarbíóSteinunn Ketilsdóttir Verk nr. 1 Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinnÚtvarpsverk ársinsBónusferðin Eftir Bjarna Jónsson, Ragnar Ísleif Bragason, Árna Vilhjálmsson og Friðgeir Einarsson. Leikstjórn; Bjarni Jónsson, Ragnar Ísleifur Bragason, Árni Vilhjálmsson og Friðgeir Einarsson. Í sviðsetningu Útvarpsleikhússins – RÚV í samstarfi við Kriðpleir.Með gat á hjartanu í laginu eins og Guð Eftir Jón Atla Jónasson Leikstjórn Egill Heiðar Anton Pálsson Í sviðsetningu Útvarpsleikhússins – RÚV í samstarfi við Borgarleikhúsið**SOL ** Eftir Hilmi Jensson og Tryggva Gunnarsson Leikstjórn Hilmir Jensson og Tryggvi Gunnarsson Í sviðsetningu Útvarpsleikhússins – RÚV í samstarfi við Sóma þjóðarSproti ársins María Thelma Smáradóttir Matthías Tryggvi Haraldsson Sigríður Vala Jóhannsdóttir Sóley Ómarsdóttir Óperudagar
Gríman Leikhús Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Sjá meira