Ólafía á þremur höggum yfir pari Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 7. júní 2019 18:10 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir vísir/getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er á þremur höggum yfir pari eftir fyrsta hring á Shoprite LPGA Classic mótinu. Mótið, sem er það þriðja í röð sem Ólafía tekur þátt í á sterkustu atvinnumótaröð heims í kvennagolfinu, er aðeins þriggja daga mót. Ólafía byrjaði fyrsta hringinn í dag illa, hún fékk skolla á annarri holu dagsins og tvöfaldan skolla á sinni fimmtu holu. Hún var á þremur höggum yfir pari eftir níu holur. Fyrsti, og eini, fugl dagsins kom á 3. holu, sem var tólfta hola Ólafíu í dag. Hún fekk hins vegar skolla tveimur holum síðar og var aftur komin á þrjú högg yfir par. Ólafía náði að para allar þær holur sem eftir voru en féll þó hægt og þétt niður töfluna því aðrir kylfingar voru að leika betra golf. Þegar hún kom í hús var hún jöfn í 108. sæti. Útsending frá öðrum hring mótsins hefst klukkan 19:00 á morgun á Stöð 2 Sport 4. Golf Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er á þremur höggum yfir pari eftir fyrsta hring á Shoprite LPGA Classic mótinu. Mótið, sem er það þriðja í röð sem Ólafía tekur þátt í á sterkustu atvinnumótaröð heims í kvennagolfinu, er aðeins þriggja daga mót. Ólafía byrjaði fyrsta hringinn í dag illa, hún fékk skolla á annarri holu dagsins og tvöfaldan skolla á sinni fimmtu holu. Hún var á þremur höggum yfir pari eftir níu holur. Fyrsti, og eini, fugl dagsins kom á 3. holu, sem var tólfta hola Ólafíu í dag. Hún fekk hins vegar skolla tveimur holum síðar og var aftur komin á þrjú högg yfir par. Ólafía náði að para allar þær holur sem eftir voru en féll þó hægt og þétt niður töfluna því aðrir kylfingar voru að leika betra golf. Þegar hún kom í hús var hún jöfn í 108. sæti. Útsending frá öðrum hring mótsins hefst klukkan 19:00 á morgun á Stöð 2 Sport 4.
Golf Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira