Týndi göngumaðurinn: „Ég valdi að lifa“ Sylvía Hall skrifar 26. maí 2019 14:14 Eller dvelur nú á sjúkrahúsi. Skjáskot Amanda Eller, göngumaðurinn sem fannst á lífi eftir að hafa verið saknað í tvær vikur, segir dagana sem hún dvaldi í skógi á eyjunni Maui hafa verið þá erfiðustu sem hún hefur upplifað. Tíminn þar hafi verið andleg þrekraun. „Það komu tímar þar sem ég upplifði algjöran ótta og vildi gefast upp og þetta var á tímapunkti spurning um líf og dauða – ég þurfti bara að velja,“ segir Eller í viðtali sem birtist á Facebook-síðu sem tileinkuð var leitinni að henni. Hún segist hafa valið að lifa. Eller segir það hafa hlýjað henni um hjartarætur að sjá hvernig samfélagið á eyjunni sameinaðist í því að leita að henni. Það sé ótrúlegt að sjá hverju hægt sé að áorka þegar allir stilla saman strengi sína og vinna að sameiginlegu markmiði. Það var á föstudag sem leitarhópur kom auga á Eller í skógi eftir að hún hafði veifað til þeirra. Fjölskylda hennar hafði sett saman leitarhóp og voru það sjálfboðaliðar sem fundu hana að lokum. Eller er í góðu standi eftir dvölina í skóginum en hún hélt sér á lífi með því að safna saman berjum sem hún fann í skóginum og drekka vatn úr lækjum. Hún hafði grennst töluvert á meðan dvölinni stóð og var slösuð á fótum enda hvorki í skóm né sokkum. Sem stendur er Eller á sjúkrahúsi en ekki hefur verið ákveðið hversu lengi hún mun þurfa að dvelja þar. Bandaríkin Tengdar fréttir Göngumaður fannst á lífi á Hawaii eftir tvær vikur Hin 35 ára gamla Amanda Eller fannst á lífi í gær eftir að hún hvarf á eyjunni Maui þann 8. maí síðastliðinn. 25. maí 2019 12:50 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Fleiri fréttir Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sjá meira
Amanda Eller, göngumaðurinn sem fannst á lífi eftir að hafa verið saknað í tvær vikur, segir dagana sem hún dvaldi í skógi á eyjunni Maui hafa verið þá erfiðustu sem hún hefur upplifað. Tíminn þar hafi verið andleg þrekraun. „Það komu tímar þar sem ég upplifði algjöran ótta og vildi gefast upp og þetta var á tímapunkti spurning um líf og dauða – ég þurfti bara að velja,“ segir Eller í viðtali sem birtist á Facebook-síðu sem tileinkuð var leitinni að henni. Hún segist hafa valið að lifa. Eller segir það hafa hlýjað henni um hjartarætur að sjá hvernig samfélagið á eyjunni sameinaðist í því að leita að henni. Það sé ótrúlegt að sjá hverju hægt sé að áorka þegar allir stilla saman strengi sína og vinna að sameiginlegu markmiði. Það var á föstudag sem leitarhópur kom auga á Eller í skógi eftir að hún hafði veifað til þeirra. Fjölskylda hennar hafði sett saman leitarhóp og voru það sjálfboðaliðar sem fundu hana að lokum. Eller er í góðu standi eftir dvölina í skóginum en hún hélt sér á lífi með því að safna saman berjum sem hún fann í skóginum og drekka vatn úr lækjum. Hún hafði grennst töluvert á meðan dvölinni stóð og var slösuð á fótum enda hvorki í skóm né sokkum. Sem stendur er Eller á sjúkrahúsi en ekki hefur verið ákveðið hversu lengi hún mun þurfa að dvelja þar.
Bandaríkin Tengdar fréttir Göngumaður fannst á lífi á Hawaii eftir tvær vikur Hin 35 ára gamla Amanda Eller fannst á lífi í gær eftir að hún hvarf á eyjunni Maui þann 8. maí síðastliðinn. 25. maí 2019 12:50 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Fleiri fréttir Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sjá meira
Göngumaður fannst á lífi á Hawaii eftir tvær vikur Hin 35 ára gamla Amanda Eller fannst á lífi í gær eftir að hún hvarf á eyjunni Maui þann 8. maí síðastliðinn. 25. maí 2019 12:50