Hvirfilbylur varð tveimur að bana Hallgerður Kolbrún E Jónsdóttir skrifar 26. maí 2019 19:21 Skemmdir eftir að hvirfilbylur reið yfir Oklahoma. getty/J Pat Carter Minnst tveir eru látnir eftir að hvirfilvindur reið yfir El Reno borg í Oklahoma ríki í Bandaríkjunum. Hann reif upp hótel og olli miklum skemmdum í hjólhýsagarði segir í tilkynningu frá yfirvöldum. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins BBC. Hvirfilvindurinn reið yfir suð-austurhluta borgarinnar á ellefta tímanum í gærkvöldi að staðartíma. Matt White, borgarstjóri El Reno sagði að nokkrir einstaklingar væru á sjúkrahúsi í aðhlynningu og að björgunaraðgerðir væru enn í gangi. Hann lýsti skemmdunum eftir hvirfilvindinn sem „frekar átakanlegum.“Á blaðamannafundi á laugardag hvatti White fólk til að halda sig frá svæðinu, þar sem húsnæði fyrirtækja höfðu skemmst. Hann sagði að yfirvöld myndu birta frekari upplýsingar um hverjir hefðu látið lífið eftir að nánustu ættingjar verði látnir vita. Hann gaf ekki upp nánari upplýsingar um það hve margir hefðu særst, en sagði að „einhverjir væru alvarlega særðir.“ „El Reno hefur orðið fyrir miklum áföllum síðustu tvær vikurnar vegna mikilla flóða,“ bætti White við, þegar hann hvatti fólk til að biðja fyrir þeim sem hefðu orðið fyrir áfalli. Varað hefur verið ofsaveðri á nokkrum svæðum í Oklahoma. Atvikið í gær fylgir vikulöngum hvirfilbyljum, ofsafengnu regni og flóðum í suður ríkjunum og mið-vestur ríkjunum. Öfgaveðrið hefur orðið minnst níu manns að bana á svæðinu. Richard Stevens, lögreglustjóri í El Reno sagði atburði laugardagskvöldsins hafa „verið óheppilegt dæmi um það hversu hratt svona stormar geta þróast úr einföldu þrumuveðri yfir í hvirfilbyli sem geti valdið dauðsföllum.“ Sérfræðingar frá ríkisveðurstöðinni hafa flokkað hvirfilbylinn sem EF2 á Fujita skalanum, sem þýðir að vindhraðinn hafi verið að minnsta kosti 178 km/klst.Surveying tornado damage in El Reno. At least EF2 damage found so far. Survey continues. pic.twitter.com/jcfC9Cjw0l— NWS Norman (@NWSNorman) May 26, 2019 Bandaríkin Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Innlent Fleiri fréttir Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sjá meira
Minnst tveir eru látnir eftir að hvirfilvindur reið yfir El Reno borg í Oklahoma ríki í Bandaríkjunum. Hann reif upp hótel og olli miklum skemmdum í hjólhýsagarði segir í tilkynningu frá yfirvöldum. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins BBC. Hvirfilvindurinn reið yfir suð-austurhluta borgarinnar á ellefta tímanum í gærkvöldi að staðartíma. Matt White, borgarstjóri El Reno sagði að nokkrir einstaklingar væru á sjúkrahúsi í aðhlynningu og að björgunaraðgerðir væru enn í gangi. Hann lýsti skemmdunum eftir hvirfilvindinn sem „frekar átakanlegum.“Á blaðamannafundi á laugardag hvatti White fólk til að halda sig frá svæðinu, þar sem húsnæði fyrirtækja höfðu skemmst. Hann sagði að yfirvöld myndu birta frekari upplýsingar um hverjir hefðu látið lífið eftir að nánustu ættingjar verði látnir vita. Hann gaf ekki upp nánari upplýsingar um það hve margir hefðu særst, en sagði að „einhverjir væru alvarlega særðir.“ „El Reno hefur orðið fyrir miklum áföllum síðustu tvær vikurnar vegna mikilla flóða,“ bætti White við, þegar hann hvatti fólk til að biðja fyrir þeim sem hefðu orðið fyrir áfalli. Varað hefur verið ofsaveðri á nokkrum svæðum í Oklahoma. Atvikið í gær fylgir vikulöngum hvirfilbyljum, ofsafengnu regni og flóðum í suður ríkjunum og mið-vestur ríkjunum. Öfgaveðrið hefur orðið minnst níu manns að bana á svæðinu. Richard Stevens, lögreglustjóri í El Reno sagði atburði laugardagskvöldsins hafa „verið óheppilegt dæmi um það hversu hratt svona stormar geta þróast úr einföldu þrumuveðri yfir í hvirfilbyli sem geti valdið dauðsföllum.“ Sérfræðingar frá ríkisveðurstöðinni hafa flokkað hvirfilbylinn sem EF2 á Fujita skalanum, sem þýðir að vindhraðinn hafi verið að minnsta kosti 178 km/klst.Surveying tornado damage in El Reno. At least EF2 damage found so far. Survey continues. pic.twitter.com/jcfC9Cjw0l— NWS Norman (@NWSNorman) May 26, 2019
Bandaríkin Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Innlent Fleiri fréttir Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sjá meira