Stelpurnar unnu stórsigur í fyrsta leiknum undir stjórn Benedikts Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. maí 2019 10:45 Íslenska kvennalandsliðið á leikunum. Mynd/KKÍ Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta byrjar vel á Smáþjóðaleikunum í Svartfjallalandi en liðið vann 26 stiga sigur á Möltu, 61-35, í fyrsta leik sínum í dag. Benedikt Guðmundsson var að stýra íslenska landsliðinu í fyrsta sinn á þessu móti og hann gat ekki byrjað mikið betur með liðið. Þóra Kristín Jónsdóttir og Hallveig Jónsdóttir voru stigahæstar í íslenska liðinu með ellefu stig hvor en Helena Sverrisdóttir skoraði tíu stig. Íslensku stelpurnar hafa stundum átt í vandræðum með Möltuliðið á þessum leikum og töpuðu meðal annars með sautján stigum á móti Möltu á síðustu leikum árið 2017. Íslenska liðið átti hins vegar ekki í miklum vandræðum með þær í dag. Það var bara jafnt á fyrstu fimm mínútum leiksins en þá var staðan 6-5. Íslenska liðið vann lokakafla fyrsta leikhlutans 13-3 og var síðan 25 stigum yfir í hálfleik, 41-16, eftir að hafa unnið annan leikhlutann 22-8. Helena Sverrisdóttir (10) og Sara Rún Hinriksdóttir (8) voru með átján stig saman í fyrri hálfleiknum en eftir hann var var seinni hálfleikurinn aðeins formsatriði. Það var ekki þörf á fleiri stigum frá Helenu og Söru í seinni hálfleik. Íslenska liðið náði ekki að bæta við forystuna í þriðja leikhlutanum sem endaði 11-11. Benedikt leyfði öllum að spreyta sig í seinni hálfleiknum og munurinn í lokin var síðan 26 stig eftir að íslenska liðið hafði unnið fjórða leikhlutann 9-8.Stig Íslands á móti Möltu í dag: Þóra Kristín Jónsdóttir 11 Hallveig Jónsdóttir 11 Helena Sverrisdóttir 10 Sara Rún Hinriksdóttir 8 Hildur Björg Kjartansdóttir 8 Bryndís Guðmundsdóttir 4 Thelma Dís Ágústsdóttir 3 Embla Kristínardóttir 2 Gunnhildur Gunnarsdóttir 2 Þóranna Kika Hodge-Carr 2 Körfubolti Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta byrjar vel á Smáþjóðaleikunum í Svartfjallalandi en liðið vann 26 stiga sigur á Möltu, 61-35, í fyrsta leik sínum í dag. Benedikt Guðmundsson var að stýra íslenska landsliðinu í fyrsta sinn á þessu móti og hann gat ekki byrjað mikið betur með liðið. Þóra Kristín Jónsdóttir og Hallveig Jónsdóttir voru stigahæstar í íslenska liðinu með ellefu stig hvor en Helena Sverrisdóttir skoraði tíu stig. Íslensku stelpurnar hafa stundum átt í vandræðum með Möltuliðið á þessum leikum og töpuðu meðal annars með sautján stigum á móti Möltu á síðustu leikum árið 2017. Íslenska liðið átti hins vegar ekki í miklum vandræðum með þær í dag. Það var bara jafnt á fyrstu fimm mínútum leiksins en þá var staðan 6-5. Íslenska liðið vann lokakafla fyrsta leikhlutans 13-3 og var síðan 25 stigum yfir í hálfleik, 41-16, eftir að hafa unnið annan leikhlutann 22-8. Helena Sverrisdóttir (10) og Sara Rún Hinriksdóttir (8) voru með átján stig saman í fyrri hálfleiknum en eftir hann var var seinni hálfleikurinn aðeins formsatriði. Það var ekki þörf á fleiri stigum frá Helenu og Söru í seinni hálfleik. Íslenska liðið náði ekki að bæta við forystuna í þriðja leikhlutanum sem endaði 11-11. Benedikt leyfði öllum að spreyta sig í seinni hálfleiknum og munurinn í lokin var síðan 26 stig eftir að íslenska liðið hafði unnið fjórða leikhlutann 9-8.Stig Íslands á móti Möltu í dag: Þóra Kristín Jónsdóttir 11 Hallveig Jónsdóttir 11 Helena Sverrisdóttir 10 Sara Rún Hinriksdóttir 8 Hildur Björg Kjartansdóttir 8 Bryndís Guðmundsdóttir 4 Thelma Dís Ágústsdóttir 3 Embla Kristínardóttir 2 Gunnhildur Gunnarsdóttir 2 Þóranna Kika Hodge-Carr 2
Körfubolti Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira