Tekur við stóru verkefni með opnum huga Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 28. maí 2019 19:05 Birgir Jónsson. Íslandspóstur „Allt sem maður gerir snýst um að vinna með fólki, ekki síst að skapa tónlist og vera í hljómsveitum. Það nýtist gríðarlega í að vinna hefðbundnari vinnu,“ sagði Birgir Jónsson, nýráðinn forstjóri Íslandspósts í viðtali í Reykjavík síðdegis í dag. Birgir hefur komið víða við á starfsferli sínum en hann var aðstoðarforstjóri hjá WOW og forstjóri Iceland Express á tímabili. Hann hefur einnig búið víða erlendis, þar á meðal í Ungverjalandi, Rúmeníu og Búlgaríu, en hann rak eina stærstu bensínkeðju í Austur-Evrópu á tímabili. Auk þess hefur hann búið í Hong Kong og Lundúnum. Margir kunna að muna eftir Birgi sem fyrrverandi trommuleikara þungarokkshljómsveitarinnar Dimmu. „Rauði þráðurinn í því sem ég hef verið að gera eru fyrirtæki sem eru í einhverskonar umbreytingaferli, í einhverskonar breytingafasa.“ Bætti hann við. „Þetta er gríðarlega öflugt fyrirtæki og mjög mikilvæg stofnun í okkar þjóðfélagi, og öllum þjóðfélögum. Þetta er mjög mikil áskorun og áhugavert að taka við stjórninni á þessum tímum, mjög umbrotamiklir tímar og mikið af breytingum og mikið af áskorunum þannig að þetta er spennandi.“ Íslandspóstur Reykjavík síðdegis Vistaskipti Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Sjá meira
„Allt sem maður gerir snýst um að vinna með fólki, ekki síst að skapa tónlist og vera í hljómsveitum. Það nýtist gríðarlega í að vinna hefðbundnari vinnu,“ sagði Birgir Jónsson, nýráðinn forstjóri Íslandspósts í viðtali í Reykjavík síðdegis í dag. Birgir hefur komið víða við á starfsferli sínum en hann var aðstoðarforstjóri hjá WOW og forstjóri Iceland Express á tímabili. Hann hefur einnig búið víða erlendis, þar á meðal í Ungverjalandi, Rúmeníu og Búlgaríu, en hann rak eina stærstu bensínkeðju í Austur-Evrópu á tímabili. Auk þess hefur hann búið í Hong Kong og Lundúnum. Margir kunna að muna eftir Birgi sem fyrrverandi trommuleikara þungarokkshljómsveitarinnar Dimmu. „Rauði þráðurinn í því sem ég hef verið að gera eru fyrirtæki sem eru í einhverskonar umbreytingaferli, í einhverskonar breytingafasa.“ Bætti hann við. „Þetta er gríðarlega öflugt fyrirtæki og mjög mikilvæg stofnun í okkar þjóðfélagi, og öllum þjóðfélögum. Þetta er mjög mikil áskorun og áhugavert að taka við stjórninni á þessum tímum, mjög umbrotamiklir tímar og mikið af breytingum og mikið af áskorunum þannig að þetta er spennandi.“
Íslandspóstur Reykjavík síðdegis Vistaskipti Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Sjá meira