Öryggi eykst í Ölfusi þegar fyrsta áfanga lýkur í haust Kristján Már Unnarsson skrifar 29. maí 2019 21:27 Umferðinni er núna beint framhjá kaflanum sem verið er að breikka. Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Breikkun Suðurlandsvegar milli Hveragerðis og Selfoss er komin vel á veg og stefnt að því að fyrsta áfanga ljúki í haust. Skammt austan Hveragerðis er umferð á hringveginum núna beint tímabundið um nýjan innansveitarveg. Þetta kom fram í fréttum Stöðvar 2. Fyrsti áfanginn er breikkun tveggja og hálfs kílómetra kafla milli Varmár og Gljúfurholtsár auk lagningar nýrra hliðarvega til að fækka gatnamótum úr sveitinni.Ágúst Jakob Ólafsson, verkstjóri hjá ÍAV.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.Um þrjátíu starfsmenn Íslenskra aðalverktaka hófu verkið um síðustu áramót og miðar vel, að sögn verkstjórans, Ágústs Jakobs Ólafssonar. Þeir séu í sumum verkþáttum á eftir áætlun en verði á endanum á réttum tíma. Vegagerð ofan í fjölförnum hringveginum getur þó verið vandasöm, eins og hér í Ölfusi. Umferðin trufli vinnuna aðeins, eins og þegar þurfi að þvera veginn til að sækja efni, segir Ágúst.Vegarkaflinn er skammt austan við Hveragerði.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.Og núna er byrjað að breikka sjálfan hringveginn í tveir plús einn veg. Á meðan þarf að beina umferðinni annað. Hún er núna sett á svokallaðan Ölfusveg, sem verður nýr innansveitarvegur. Myndband frá Vegagerðinni sýnir hvernig hringvegurinn um Ölfus kemur til með að líta út þegar heildarverkinu lýkur, væntanlega árið 2022. Þessum fyrsta áfanga á hins vegar að ljúka í haust og þá finna vegfarendur muninn, eins og verkstjórinn lýsir í viðtalinu í frétt Stöðvar 2: Árborg Hveragerði Samgöngur Umferðaröryggi Ölfus Tengdar fréttir Suðurlandsvegur milli Kamba og Selfoss mun líta svona út Vegagerðin hefur boðið út fyrsta áfangann í breikkun Suðurlandsvegar milli Hveragerðis og Selfoss. Myndband, sem sýnir hvernig vegurinn mun líta út, var sýnt í fréttum Stöðvar 2. 13. október 2018 08:45 Verktakinn vill byrja strax að breikka Suðurlandsveg Íslenskir aðalverktakar vilja hefja breikkun Suðurlandsvegar milli Hveragerðis og Selfoss strax í næsta mánuði en þeir buðu lægst í fyrsta áfanga verksins. 13. nóvember 2018 21:00 Mest lesið Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Barn á öðru aldursári lést Innlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Fleiri fréttir Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Sjá meira
Breikkun Suðurlandsvegar milli Hveragerðis og Selfoss er komin vel á veg og stefnt að því að fyrsta áfanga ljúki í haust. Skammt austan Hveragerðis er umferð á hringveginum núna beint tímabundið um nýjan innansveitarveg. Þetta kom fram í fréttum Stöðvar 2. Fyrsti áfanginn er breikkun tveggja og hálfs kílómetra kafla milli Varmár og Gljúfurholtsár auk lagningar nýrra hliðarvega til að fækka gatnamótum úr sveitinni.Ágúst Jakob Ólafsson, verkstjóri hjá ÍAV.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.Um þrjátíu starfsmenn Íslenskra aðalverktaka hófu verkið um síðustu áramót og miðar vel, að sögn verkstjórans, Ágústs Jakobs Ólafssonar. Þeir séu í sumum verkþáttum á eftir áætlun en verði á endanum á réttum tíma. Vegagerð ofan í fjölförnum hringveginum getur þó verið vandasöm, eins og hér í Ölfusi. Umferðin trufli vinnuna aðeins, eins og þegar þurfi að þvera veginn til að sækja efni, segir Ágúst.Vegarkaflinn er skammt austan við Hveragerði.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.Og núna er byrjað að breikka sjálfan hringveginn í tveir plús einn veg. Á meðan þarf að beina umferðinni annað. Hún er núna sett á svokallaðan Ölfusveg, sem verður nýr innansveitarvegur. Myndband frá Vegagerðinni sýnir hvernig hringvegurinn um Ölfus kemur til með að líta út þegar heildarverkinu lýkur, væntanlega árið 2022. Þessum fyrsta áfanga á hins vegar að ljúka í haust og þá finna vegfarendur muninn, eins og verkstjórinn lýsir í viðtalinu í frétt Stöðvar 2:
Árborg Hveragerði Samgöngur Umferðaröryggi Ölfus Tengdar fréttir Suðurlandsvegur milli Kamba og Selfoss mun líta svona út Vegagerðin hefur boðið út fyrsta áfangann í breikkun Suðurlandsvegar milli Hveragerðis og Selfoss. Myndband, sem sýnir hvernig vegurinn mun líta út, var sýnt í fréttum Stöðvar 2. 13. október 2018 08:45 Verktakinn vill byrja strax að breikka Suðurlandsveg Íslenskir aðalverktakar vilja hefja breikkun Suðurlandsvegar milli Hveragerðis og Selfoss strax í næsta mánuði en þeir buðu lægst í fyrsta áfanga verksins. 13. nóvember 2018 21:00 Mest lesið Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Barn á öðru aldursári lést Innlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Fleiri fréttir Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Sjá meira
Suðurlandsvegur milli Kamba og Selfoss mun líta svona út Vegagerðin hefur boðið út fyrsta áfangann í breikkun Suðurlandsvegar milli Hveragerðis og Selfoss. Myndband, sem sýnir hvernig vegurinn mun líta út, var sýnt í fréttum Stöðvar 2. 13. október 2018 08:45
Verktakinn vill byrja strax að breikka Suðurlandsveg Íslenskir aðalverktakar vilja hefja breikkun Suðurlandsvegar milli Hveragerðis og Selfoss strax í næsta mánuði en þeir buðu lægst í fyrsta áfanga verksins. 13. nóvember 2018 21:00