Blússandi sigling á Farage Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 11. maí 2019 07:30 Farage gengur vel. Nordicphotos/AFP Allt útlit er fyrir að hinn háværi íhaldsmaður og Brexit-sinni Nigel Farage muni standa uppi sem sigurvegari Evrópuþingskosninganna sem fara fram í Bretlandi þann 23. maí. Þótt Bretar séu á útleið úr Evrópusambandinu verða þeir að taka þátt í kosningunum vegna tafa á útgönguferlinu. Farage var einn helsti hvatamaður Brexit og barðist fyrir útgöngu þegar hann var formaður Breska sjálfstæðisflokksins (UKIP). Hann stofnaði hins vegar nýjan flokk, Brexitflokkinn, fyrir komandi kosningar vegna ósættis við öfgafyllstu UKIP-liðana og það hvernig Íhaldsflokkurinn hefur haldið á spilunum í útgöngumálinu. Hinn nýi flokkur mældist með 29 prósenta fylgi fyrir Evrópuþingskosningarnar sem Opinium birti í gær. Til samanburðar mældist Verkamannaflokkurinn með 26 prósent, Íhaldsflokkurinn fjórtán og UKIP, sem fékk flest atkvæði síðast, einungis fjögur prósent. Farage sagði við The Guardian í gær að vinni Brexitflokkurinn kosningarnar þýði það að möguleikinn á samningslausri útgöngu sé aftur kominn á borðið. Breska þingið hefur hafnað þeim möguleika, sem og reyndar öllum öðrum. „Bretar hafa nú frest fram til 31. október og við viljum tryggja, kjósendur vilja að við tryggjum, að samningslaus útganga sé tekin til alvarlegrar umhugsunar,“ sagði Farage. Birtist í Fréttablaðinu Bretland Brexit Kosningar í Bretlandi Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Rýmt verður á Neskaupstað og Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Sjá meira
Allt útlit er fyrir að hinn háværi íhaldsmaður og Brexit-sinni Nigel Farage muni standa uppi sem sigurvegari Evrópuþingskosninganna sem fara fram í Bretlandi þann 23. maí. Þótt Bretar séu á útleið úr Evrópusambandinu verða þeir að taka þátt í kosningunum vegna tafa á útgönguferlinu. Farage var einn helsti hvatamaður Brexit og barðist fyrir útgöngu þegar hann var formaður Breska sjálfstæðisflokksins (UKIP). Hann stofnaði hins vegar nýjan flokk, Brexitflokkinn, fyrir komandi kosningar vegna ósættis við öfgafyllstu UKIP-liðana og það hvernig Íhaldsflokkurinn hefur haldið á spilunum í útgöngumálinu. Hinn nýi flokkur mældist með 29 prósenta fylgi fyrir Evrópuþingskosningarnar sem Opinium birti í gær. Til samanburðar mældist Verkamannaflokkurinn með 26 prósent, Íhaldsflokkurinn fjórtán og UKIP, sem fékk flest atkvæði síðast, einungis fjögur prósent. Farage sagði við The Guardian í gær að vinni Brexitflokkurinn kosningarnar þýði það að möguleikinn á samningslausri útgöngu sé aftur kominn á borðið. Breska þingið hefur hafnað þeim möguleika, sem og reyndar öllum öðrum. „Bretar hafa nú frest fram til 31. október og við viljum tryggja, kjósendur vilja að við tryggjum, að samningslaus útganga sé tekin til alvarlegrar umhugsunar,“ sagði Farage.
Birtist í Fréttablaðinu Bretland Brexit Kosningar í Bretlandi Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Rýmt verður á Neskaupstað og Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Sjá meira