Hart barist í Lenovo deildinni í gær Samúel Karl Ólason skrifar 16. maí 2019 11:08 Keppt er í leiknum League of Legends. skjáskot Hart var barist í Lenovo deildinni í gær þar sem fjögur lið kepptu í leiknum League of Legends. Fyrsti leikur kvöldsins var milli Dusty og OldDogs þar sem leikurinn kláraðist eftir 23 mínutur og endaði í 20:3 sigri fyrir Dusty. Hægt er að sjá hápunkta leiksins hér að neðan.Seinni leikurinn var milli KINGS og Frozt. Leikurinn var jafn og gat farið á báða vegu en Frozt hafði betra tak á leiknum á endanum og sigraði 20:16. Hægt er að sjá hápunkta leiksins hér að neðan. Stöðuna í deildinni má svo sjá hér (Counter-Strike) og hér (League of Legends). Leikjavísir Rafíþróttir Tengdar fréttir Skyggnst á bakvið tjöldin í Lenovo-deildinni Umgjörðin og framleiðslan í kringum Lenovo deildina hefur vakið mikla athygli hingað til. 11. maí 2019 16:37 Mest lesið Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti Cecilía í liði ársins Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn
Hart var barist í Lenovo deildinni í gær þar sem fjögur lið kepptu í leiknum League of Legends. Fyrsti leikur kvöldsins var milli Dusty og OldDogs þar sem leikurinn kláraðist eftir 23 mínutur og endaði í 20:3 sigri fyrir Dusty. Hægt er að sjá hápunkta leiksins hér að neðan.Seinni leikurinn var milli KINGS og Frozt. Leikurinn var jafn og gat farið á báða vegu en Frozt hafði betra tak á leiknum á endanum og sigraði 20:16. Hægt er að sjá hápunkta leiksins hér að neðan. Stöðuna í deildinni má svo sjá hér (Counter-Strike) og hér (League of Legends).
Leikjavísir Rafíþróttir Tengdar fréttir Skyggnst á bakvið tjöldin í Lenovo-deildinni Umgjörðin og framleiðslan í kringum Lenovo deildina hefur vakið mikla athygli hingað til. 11. maí 2019 16:37 Mest lesið Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti Cecilía í liði ársins Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn
Skyggnst á bakvið tjöldin í Lenovo-deildinni Umgjörðin og framleiðslan í kringum Lenovo deildina hefur vakið mikla athygli hingað til. 11. maí 2019 16:37