1600 krónur fyrir klukkutímann á myndlistar- og reiðnámskeiðum Kristín Ólafsdóttir skrifar 17. maí 2019 12:02 Til samanburðar kostar klukkustundin í sumarfrístund 262 kr. hjá Reykjavíkurborg. Vísir/vilhelm Verðlagseftirlit ASÍ hefur tekið saman kostnað við hin ýmsu sumarnámskeið fyrir börn sem standa foreldrum til boða. Almennt eru tækni-, list-, og reiðnámskeið dýrust en sumarfrístund (á vegum sveitarfélaga), skátar og ýmis námskeið hjá íþróttafélögunum ódýrari.Klukkutíminn dýr Kostnaður við að hafa barn á námskeiði yfir sumartímann er afar misjafn og fer eftir því hvort börn þurfa að vera allan eða hálfan daginn og hvers konar námskeið foreldrar vilja senda og/eða geta sent börn á. Námskeið í tækni/tölvum, listgreinum og reiðnámskeið eru meðal dýrustu námskeiðanna sem verðlagseftirlit ASÍ tók saman. Þannig kostar klukkutíminn á forritunarnámskeiðum hjá Skema t.d. 1.300 kr., um 1.600 kr. hjá Myndlistarskólanum í Reykjavík, 1.400 kr. í Kramhúsinu og frá 1.000 kr. upp í 1.600 krónur hjá hinum ýmsu reiðskólum. Þá kosta sumarbúðir talsverðar upphæðir þrátt fyrir að tímagjaldið sé ekki endilega svo hátt. Fimm dagar í Vatnaskógi kosta 48.900 kr. og heil vika í Ölveri 56.800. Hundraðkallar annars staðar Til samanburðar kostar klukkustundin í sumarfrístund 262 kr. hjá Reykjavíkurborg, 200 kr. hjá Seltjarnarnesbæ og 254 kr. í Hafnarfirði. Þá eru ýmis íþróttanámskeið í ódýrari kantinum og má þar nefna að klukkutíminn kostar 278 kr. á skautanámskeiði hjá Birninum/Fjölni, um 370 kr. í sumarskóla TBR (Badminton o. fl.), 288 kr. í Knattspyrnuskóla hjá Víkingi og 343 kr. í leikjanámskeiði hjá Val. Skátanámskeið eru einnig á frekar hagstæðu verði miðað við önnur námskeið en klukkutíminn á slíku námskeiði kostar um 400 kr. Ekki eru öll sveitarfélög með sumarnámskeiðum á sínum vegum. Sum sveitarfélög styrkja frístundastarf á vegum íþróttafélaga eða annarra samtaka og fyrirtækja. Úrval af sumarnámskeiðum er afar misjafnt milli sveitarfélaga og verðið einnig en það getur skipt foreldra miklu máli að sumarnámskeið séu í boði á viðráðanlegu verði.Hér má sjá allan verðsamanburð í töflu. Skoðuð voru verð á námskeiðum íþróttafélaga, á vegum íþrótta- og tómstundarráða, sveitarfélaga, skátafélaga og frjálsra félagasamtaka. Námskeiðunum í könnuninni er skipt eftir fjölda námskeiðsdaga og klukkustunda á dag. Það gjald sem gefið er upp í könnuninni er ávallt miðað við eitt stakt námskeið þannig að ekki er tekið tillit til afsláttarverðs t.d. iðkendaafsláttar eða systkinaafsláttar. „Auk þess ber að athuga að hér er aðeins um verðsamanburð að ræða og sú þjónusta eða dagskrá sem í boði er á námskeiðunum er ekki metin. Úrvalið af sumarnámskeiðum fyrir börn og unglinga er mjög mikið og þessi könnun nær aðeins yfir hluta þeirra,“ segir í tilkynningu ASÍ.Skoðuð voru verð á námskeiðum íþróttafélaga, á vegum íþrótta- og tómstundarráða, sveitarfélaga, skátafélaga og frjálsra félagasamtaka. Námskeiðunum í könnuninni er skipt eftir fjölda námskeiðsdaga og klukkustunda á dag. Það gjald sem gefið er upp í könnuninni er ávallt miðað við eitt stakt námskeið þannig að ekki er tekið tillit til afsláttarverðs t.d. iðkendaafsláttar eða systkinaafsláttar. „Auk þess ber að athuga að hér er aðeins um verðsamanburð að ræða og sú þjónusta eða dagskrá sem í boði er á námskeiðunum er ekki metin. Úrvalið af sumarnámskeiðum fyrir börn og unglinga er mjög mikið og þessi könnun nær aðeins yfir hluta þeirra,“ segir í tilkynningu ASÍ. Börn og uppeldi Neytendur Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Fleiri fréttir Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Sjá meira
Verðlagseftirlit ASÍ hefur tekið saman kostnað við hin ýmsu sumarnámskeið fyrir börn sem standa foreldrum til boða. Almennt eru tækni-, list-, og reiðnámskeið dýrust en sumarfrístund (á vegum sveitarfélaga), skátar og ýmis námskeið hjá íþróttafélögunum ódýrari.Klukkutíminn dýr Kostnaður við að hafa barn á námskeiði yfir sumartímann er afar misjafn og fer eftir því hvort börn þurfa að vera allan eða hálfan daginn og hvers konar námskeið foreldrar vilja senda og/eða geta sent börn á. Námskeið í tækni/tölvum, listgreinum og reiðnámskeið eru meðal dýrustu námskeiðanna sem verðlagseftirlit ASÍ tók saman. Þannig kostar klukkutíminn á forritunarnámskeiðum hjá Skema t.d. 1.300 kr., um 1.600 kr. hjá Myndlistarskólanum í Reykjavík, 1.400 kr. í Kramhúsinu og frá 1.000 kr. upp í 1.600 krónur hjá hinum ýmsu reiðskólum. Þá kosta sumarbúðir talsverðar upphæðir þrátt fyrir að tímagjaldið sé ekki endilega svo hátt. Fimm dagar í Vatnaskógi kosta 48.900 kr. og heil vika í Ölveri 56.800. Hundraðkallar annars staðar Til samanburðar kostar klukkustundin í sumarfrístund 262 kr. hjá Reykjavíkurborg, 200 kr. hjá Seltjarnarnesbæ og 254 kr. í Hafnarfirði. Þá eru ýmis íþróttanámskeið í ódýrari kantinum og má þar nefna að klukkutíminn kostar 278 kr. á skautanámskeiði hjá Birninum/Fjölni, um 370 kr. í sumarskóla TBR (Badminton o. fl.), 288 kr. í Knattspyrnuskóla hjá Víkingi og 343 kr. í leikjanámskeiði hjá Val. Skátanámskeið eru einnig á frekar hagstæðu verði miðað við önnur námskeið en klukkutíminn á slíku námskeiði kostar um 400 kr. Ekki eru öll sveitarfélög með sumarnámskeiðum á sínum vegum. Sum sveitarfélög styrkja frístundastarf á vegum íþróttafélaga eða annarra samtaka og fyrirtækja. Úrval af sumarnámskeiðum er afar misjafnt milli sveitarfélaga og verðið einnig en það getur skipt foreldra miklu máli að sumarnámskeið séu í boði á viðráðanlegu verði.Hér má sjá allan verðsamanburð í töflu. Skoðuð voru verð á námskeiðum íþróttafélaga, á vegum íþrótta- og tómstundarráða, sveitarfélaga, skátafélaga og frjálsra félagasamtaka. Námskeiðunum í könnuninni er skipt eftir fjölda námskeiðsdaga og klukkustunda á dag. Það gjald sem gefið er upp í könnuninni er ávallt miðað við eitt stakt námskeið þannig að ekki er tekið tillit til afsláttarverðs t.d. iðkendaafsláttar eða systkinaafsláttar. „Auk þess ber að athuga að hér er aðeins um verðsamanburð að ræða og sú þjónusta eða dagskrá sem í boði er á námskeiðunum er ekki metin. Úrvalið af sumarnámskeiðum fyrir börn og unglinga er mjög mikið og þessi könnun nær aðeins yfir hluta þeirra,“ segir í tilkynningu ASÍ.Skoðuð voru verð á námskeiðum íþróttafélaga, á vegum íþrótta- og tómstundarráða, sveitarfélaga, skátafélaga og frjálsra félagasamtaka. Námskeiðunum í könnuninni er skipt eftir fjölda námskeiðsdaga og klukkustunda á dag. Það gjald sem gefið er upp í könnuninni er ávallt miðað við eitt stakt námskeið þannig að ekki er tekið tillit til afsláttarverðs t.d. iðkendaafsláttar eða systkinaafsláttar. „Auk þess ber að athuga að hér er aðeins um verðsamanburð að ræða og sú þjónusta eða dagskrá sem í boði er á námskeiðunum er ekki metin. Úrvalið af sumarnámskeiðum fyrir börn og unglinga er mjög mikið og þessi könnun nær aðeins yfir hluta þeirra,“ segir í tilkynningu ASÍ.
Börn og uppeldi Neytendur Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Fleiri fréttir Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Sjá meira