Föstudagsplaylisti Jóhönnu Rakelar Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 17. maí 2019 15:29 Jóhanna hvetur fólk til að hata sjálft sig ekki, það sé að koma sumar og allt muni reddast. Berglaug Garðarsdóttir Reykjavíkurdóttirin, CYBER athafnakonan og stjúpmóðir vor allra, Jóhanna Rakel Jónasdóttir, setti saman sjálfshaturssnauðan lagalista sniðinn að góðum rúnti. Auk þess að vera hluti af rappsveitunum Reykjavíkurdætrum og CYBER er Jóhanna myndlistarkona, sem skín reyndar í gegn í tónlistarverkefnum hennar, og þá mest í sólóverkefninu Stepmom. Í því eru skilin milli gjörnings og tónlistarverkefnis afar óljós. Jóhanna útskrifaðist einmitt úr myndlistardeild LHÍ á dögunum og sýndi gjörninginn Ungir og efnilegir fjárfestar del Nord á útskriftarsýningu á Kjarvalsstöðum. Listann segir Jóhanna vera settan saman af lögum „til að keyra við og ekki hata sjálfan sig.“ Það sé að koma sumar og allt muni reddast. Jóhanna hvetur fólk til að „halda áfram að reyna að hata sjálft sig minna,“ og skilar að lokum ástarkveðjum til lesenda. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Reykjavíkurdóttirin, CYBER athafnakonan og stjúpmóðir vor allra, Jóhanna Rakel Jónasdóttir, setti saman sjálfshaturssnauðan lagalista sniðinn að góðum rúnti. Auk þess að vera hluti af rappsveitunum Reykjavíkurdætrum og CYBER er Jóhanna myndlistarkona, sem skín reyndar í gegn í tónlistarverkefnum hennar, og þá mest í sólóverkefninu Stepmom. Í því eru skilin milli gjörnings og tónlistarverkefnis afar óljós. Jóhanna útskrifaðist einmitt úr myndlistardeild LHÍ á dögunum og sýndi gjörninginn Ungir og efnilegir fjárfestar del Nord á útskriftarsýningu á Kjarvalsstöðum. Listann segir Jóhanna vera settan saman af lögum „til að keyra við og ekki hata sjálfan sig.“ Það sé að koma sumar og allt muni reddast. Jóhanna hvetur fólk til að „halda áfram að reyna að hata sjálft sig minna,“ og skilar að lokum ástarkveðjum til lesenda.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira