Komið að lokum umfangsmestu kosninga heimsins Samúel Karl Ólason skrifar 19. maí 2019 10:13 Í dag kjósa meiri en hundrað milljón manna í átta ríkjum og um 59 af 545 sætum á þingi Indlands. AP/Rajesh Kumar Singh Komið er að lokum kosninga í Indlandi sem eru þær heimsins stærstu með um 900 milljónum manna á kjörskrá. Í dag lýkur sjöundu lotu kosninganna í kjördæmum í norðanverðu landinu og er gífurleg öryggisgæsla á svæðinu og hafa langar viðraðir myndast á kjörstöðum. Í dag kjósa meiri en hundrað milljón manna í átta ríkjum og um 59 af 545 sætum á þingi Indlands. Kosningunum mun ljúka um hádegisbilið en ekki er búist við því að talning hefjist fyrr en á fimmtudaginn.AFP fréttaveitan segir að til óeirða hafi komið í nótt á milli stuðningsmanna Narendra Modi, forsætisráðherra og leiðtogi BJP-flokksins, og stuðningsmanna stjórnarandstöðunnar í borginni Kolkata, múgur hafi ráðist á konsingaskrifstofu í borginni og jafnvel hafi sprengju verið kastað að kjörstað. Enginn er þó sagður hafa slasast eða fallið.Um 57 þúsund lögreglumenn eru á vakt á götum borgarinnar og rúmlega 400 viðbragðsteymi eru í viðbúnaðarstöðu ef til vandræða kemur. Kjörbaráttan hefur þótt umdeild þykir til marks um að pólitíkin í Indlandi sé komin á lægra plan. Modi og Rahul Gandhi, leiðtogi stærsta stjórnarandstöðuflokksins Congress-flokksins, hafa hreytt óyrðum í hvorn annan á undanförnum mánuðum. Forsætisráðherrann hefur til dæmis kallað andstæðing sinn „fífl“ og Ghandi segir Modi vera „þjóf“. Stjórnarandstaðan hefur sakað Modi um að hunsa efnahag Indlands og einbeita sér aðallega að umdeildum málefnum sem hans helstu stuðningsmönnum lýst vel á. Indland Mest lesið Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Fleiri fréttir Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Sjá meira
Komið er að lokum kosninga í Indlandi sem eru þær heimsins stærstu með um 900 milljónum manna á kjörskrá. Í dag lýkur sjöundu lotu kosninganna í kjördæmum í norðanverðu landinu og er gífurleg öryggisgæsla á svæðinu og hafa langar viðraðir myndast á kjörstöðum. Í dag kjósa meiri en hundrað milljón manna í átta ríkjum og um 59 af 545 sætum á þingi Indlands. Kosningunum mun ljúka um hádegisbilið en ekki er búist við því að talning hefjist fyrr en á fimmtudaginn.AFP fréttaveitan segir að til óeirða hafi komið í nótt á milli stuðningsmanna Narendra Modi, forsætisráðherra og leiðtogi BJP-flokksins, og stuðningsmanna stjórnarandstöðunnar í borginni Kolkata, múgur hafi ráðist á konsingaskrifstofu í borginni og jafnvel hafi sprengju verið kastað að kjörstað. Enginn er þó sagður hafa slasast eða fallið.Um 57 þúsund lögreglumenn eru á vakt á götum borgarinnar og rúmlega 400 viðbragðsteymi eru í viðbúnaðarstöðu ef til vandræða kemur. Kjörbaráttan hefur þótt umdeild þykir til marks um að pólitíkin í Indlandi sé komin á lægra plan. Modi og Rahul Gandhi, leiðtogi stærsta stjórnarandstöðuflokksins Congress-flokksins, hafa hreytt óyrðum í hvorn annan á undanförnum mánuðum. Forsætisráðherrann hefur til dæmis kallað andstæðing sinn „fífl“ og Ghandi segir Modi vera „þjóf“. Stjórnarandstaðan hefur sakað Modi um að hunsa efnahag Indlands og einbeita sér aðallega að umdeildum málefnum sem hans helstu stuðningsmönnum lýst vel á.
Indland Mest lesið Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Fleiri fréttir Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Sjá meira