Fótboltaslúðrið: Dani til Real Madrid og tveir Portúgalar til Manchester United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. maí 2019 09:30 Joao Felix fagnar marki með Benfica á leiktíðinni. Getty/Carlos Palma Danski landsliðsmaðurinn Christian Eriksen er orðaður við Real Madrid í evrópsku blöðunum í morgun og þar er einnig greint frá auknum áhuga Manchester United á tveimur leikmönnum í portúgölsku deildinni. Það styttist í það að tímabilið klárið í evrópska fótboltanum og að félagsskiptaglugginn opnist á ný. Lið Real Madrid og Manchester United ollu vonbrigðum á þessu tímabili og það er búist við að þau bæði láti til sín taka á markaðnum í sumar. Það þarf því kannski ekki að koma mikið á óvart að þessi tvö félög séu áberandi í fótboltaslúðri dagsins.Manchester United are believed to have stepped up their pursuit of two Portuguese players. Could one be the "new Ronaldo"? Football gossip ➡ https://t.co/nneJh73rAR#ManUtd#MUFC#bbcfootball#PremierLeaguepic.twitter.com/SiZIIuwb6O — BBC Sport (@BBCSport) May 2, 2019Spænska blaðið AS segir að hinn 27 ára gamli Christian Eriksen sé búinn að gera munnlegt samkomulag við Real Madrid en tvö ensk blöð velta aftur á móti fyrir sér kaupverðinu og hvenær hann yfirgefi Tottenham. Mirror segir stjórnarformanninn Daniel Levy líklega vilja fá 128 milljónir punda fyrir Danann og Sun segir það möguleiki að Christian Eriksen bíði til ársins 2020 og fari þá frítt þegar samningur hans rennur út. Manchester United er sagt hafa stigið næsta skref í að reyna að fá Joao Felix og Bruno Fernandes til félagsins í sumar. London Evening Standard segir frá. Bruno Fernandes er 24 ára miðjumaður Sporting Lisbon en Joao Felix er 19 ára framherji Benfica. Joao Felix hefur vakið mikla athygli á tímabilinu en einhverjir hafa gengið svo langt að kalla hann nýja Cristiano Ronaldo. Metro segir frá því að Bernardo Silva, Portúgalinn í liði Manchester City, hafi reynt að sannfæra forráðamenn City að kaupa fyrrnefnda landa sína, þá Bruno Fernandes og Joao Felix. Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Enduðu árið með stæl Enski boltinn Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Strákarnir komnir í úrslit Handbolti Kærkominn sigur City Enski boltinn Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Enski boltinn Ófarir Spurs halda áfram Enski boltinn Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Fleiri fréttir Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Sjá meira
Danski landsliðsmaðurinn Christian Eriksen er orðaður við Real Madrid í evrópsku blöðunum í morgun og þar er einnig greint frá auknum áhuga Manchester United á tveimur leikmönnum í portúgölsku deildinni. Það styttist í það að tímabilið klárið í evrópska fótboltanum og að félagsskiptaglugginn opnist á ný. Lið Real Madrid og Manchester United ollu vonbrigðum á þessu tímabili og það er búist við að þau bæði láti til sín taka á markaðnum í sumar. Það þarf því kannski ekki að koma mikið á óvart að þessi tvö félög séu áberandi í fótboltaslúðri dagsins.Manchester United are believed to have stepped up their pursuit of two Portuguese players. Could one be the "new Ronaldo"? Football gossip ➡ https://t.co/nneJh73rAR#ManUtd#MUFC#bbcfootball#PremierLeaguepic.twitter.com/SiZIIuwb6O — BBC Sport (@BBCSport) May 2, 2019Spænska blaðið AS segir að hinn 27 ára gamli Christian Eriksen sé búinn að gera munnlegt samkomulag við Real Madrid en tvö ensk blöð velta aftur á móti fyrir sér kaupverðinu og hvenær hann yfirgefi Tottenham. Mirror segir stjórnarformanninn Daniel Levy líklega vilja fá 128 milljónir punda fyrir Danann og Sun segir það möguleiki að Christian Eriksen bíði til ársins 2020 og fari þá frítt þegar samningur hans rennur út. Manchester United er sagt hafa stigið næsta skref í að reyna að fá Joao Felix og Bruno Fernandes til félagsins í sumar. London Evening Standard segir frá. Bruno Fernandes er 24 ára miðjumaður Sporting Lisbon en Joao Felix er 19 ára framherji Benfica. Joao Felix hefur vakið mikla athygli á tímabilinu en einhverjir hafa gengið svo langt að kalla hann nýja Cristiano Ronaldo. Metro segir frá því að Bernardo Silva, Portúgalinn í liði Manchester City, hafi reynt að sannfæra forráðamenn City að kaupa fyrrnefnda landa sína, þá Bruno Fernandes og Joao Felix.
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Enduðu árið með stæl Enski boltinn Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Strákarnir komnir í úrslit Handbolti Kærkominn sigur City Enski boltinn Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Enski boltinn Ófarir Spurs halda áfram Enski boltinn Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Fleiri fréttir Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Sjá meira