„Sunna er með alvöru hjarta“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 2. maí 2019 23:00 Bardagakonan Sunna Rannveig Davíðsdóttir stígur í búrið í Kansas City annað kvöld en hún hefur ekki barist í 20 mánuði. Hún tekur þátt í mótinu Phoenix Rising á vegum Invicta bardagasambandsins þar sem 8 konur berjast um strávigtartitil sambandsins á einu kvöldi. Þær sem komast í úrslit munu því berjast þrisvar sinnum. Sunna berst við hina bandarísku Kailin Curran í fyrstu umferð. „Þetta er hörkustelpa. Hún var í UFC og átti ekki sterkan árangur þar, einn sigur og sex töp sem er með því verra sem við höfum séð, en hún er miklu betri en skorið gefur að kynna,“ sagði Pétur Marínó Jónsson, MMA sérfræðingur. „Í búrinu er hún mjög „scrappy“ og hún veður áfram.“ Þetta bardagakvöld er einstakt með þessu útsláttarfyrirkomulagi og það er þrautinni þyngra að standa uppi sem sigurvegari.“ „Sú sem vinnur, það þarf allt að ganga upp. Þú mátt ekki fá einn skurð í fyrsta bardaganum, þá getur þetta verið bara búið. Þannig met ég bara að líkurnar hjá öllum eru bara mjög góðar.“ „En það sem Sunna hefur er að hún er rosalega hungruð og þó hún sé sú reynsluminnsta þarna þá er hún með alvöru hjarta til þess að vaða áfram.“ Phoenix Rising bardagakvöldið verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst á miðnætti annað kvöld. MMA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira
Bardagakonan Sunna Rannveig Davíðsdóttir stígur í búrið í Kansas City annað kvöld en hún hefur ekki barist í 20 mánuði. Hún tekur þátt í mótinu Phoenix Rising á vegum Invicta bardagasambandsins þar sem 8 konur berjast um strávigtartitil sambandsins á einu kvöldi. Þær sem komast í úrslit munu því berjast þrisvar sinnum. Sunna berst við hina bandarísku Kailin Curran í fyrstu umferð. „Þetta er hörkustelpa. Hún var í UFC og átti ekki sterkan árangur þar, einn sigur og sex töp sem er með því verra sem við höfum séð, en hún er miklu betri en skorið gefur að kynna,“ sagði Pétur Marínó Jónsson, MMA sérfræðingur. „Í búrinu er hún mjög „scrappy“ og hún veður áfram.“ Þetta bardagakvöld er einstakt með þessu útsláttarfyrirkomulagi og það er þrautinni þyngra að standa uppi sem sigurvegari.“ „Sú sem vinnur, það þarf allt að ganga upp. Þú mátt ekki fá einn skurð í fyrsta bardaganum, þá getur þetta verið bara búið. Þannig met ég bara að líkurnar hjá öllum eru bara mjög góðar.“ „En það sem Sunna hefur er að hún er rosalega hungruð og þó hún sé sú reynsluminnsta þarna þá er hún með alvöru hjarta til þess að vaða áfram.“ Phoenix Rising bardagakvöldið verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst á miðnætti annað kvöld.
MMA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira