Skrifuðu undir kjarasamninga í nótt Kristín Ólafsdóttir skrifar 3. maí 2019 06:50 Frá undirritun samninga. Borgþór Hjörvarsson Samninganefndir iðnaðarmanna og Samtaka atvinnulífsins undirrituðu í nótt nýjan kjarasamning í húsnæði ríkissáttasemjara. Greint er frá á vef Ríkisútvarpsins. Þegar Vísir náði tali af Kristjáni Þórði Snæbjarnarsyni, formanni Rafiðnaðarsambands Íslands og talsmanni samflots iðnaðarmanna í kjaradeilunni, í gærkvöldi sagði hann að góður gangur væri á vinnu við nýja kjarasamninga eftir maraþonfundi síðustu daga. Þeir voru loks undirritaðir í nótt en samið var fyrir hönd Rafiðnaðarsambands Íslands, Samiðnar, Matvís, VM- Félags vélstjóra og málmtæknimanna, Grafíu, Byggiðnar og FHS; félags hársnyrtisveina. Kristján sagði í samtali við RÚV í nótt að samningurinn væri svipaður og samningar á almenna vinnumarkaðnum en áhersla hafi verið lögð á hækkun lægstu taxta, styttingu vinnuvikunnar og að færa taxta nær greiddum launum. Þá nemi hækkun taxta á samningstímanum 90 þúsund krónum en almenn hækkun verði 68 þúsund krónur. Ná eigi vinnutímanum niður í 36 stundir á viku. Samningarnir gilda til 1. nóvember 2022. Kjaramál Tengdar fréttir Vongóður um að vinnu við nýja kjarasamninga ljúki hjá iðnaðarmönnum í dag Talsmaður samflots iðnaðarmanna segist vongóður um að vinnu við nýja kjarasamninga ljúki í dag. Fundur hófst hjá ríkissáttasemjara klukkan tíu í morgun. 2. maí 2019 11:00 Búast við að ljúka gerð samninga í nótt Mikill yfirlestur stendur yfir. 2. maí 2019 23:02 Iðnaðarmenn bíða viðbragða frá SA Iðnaðarmenn eru tilbúnir með áætlun að verkfallsaðgerðum ef kjaraviðræður bera ekki árangur. Það kann að skýrast í dag hvort iðnaðarmenn slíti viðræðum við Samtök atvinnulífsins en staðan er brothætt segir talsmaður samflots iðnaðarmanna. 29. apríl 2019 11:48 Mest lesið Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Innlent Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Innlent Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Innlent Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Erlent Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Ísstífla og flóð í Hvítá Sparnaðarleit, flugeldarusl og kuldaþjálfun í beinni Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Hugtakið þjóðarmorð sé lagatæknileg skilgreining Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Harður árekstur á Fífuhvammsvegi Valdimar tekinn við af Rósu sem bæjarstjóri Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Sundabraut forgangsmál, fjármögnuð með veggjöldum Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Tungumálaörðugleikar tefji fyrir rannsókn Hlíðarfjall opnað í fyrsta sinn í vetur Ríkisstjórnin ætlar á vinnufund á Þingvöllum Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Sveitarfélög geti sparað milljónir með breyttri götulýsingu Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Prófa rýmingarflautur í Grindavík í dag Reykur barst inn í Háteigsskóla Tóku tvo billjardkjuða af manni í annarlegu ástandi Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ „Alltof mikið að gera“ hjá Dýrfinnu yfir áramótin Hlaut stungusár í brjósthol en ekki lengur á gjörgæslu Stunguárás, fálkaorður og ískalt nýársbað Ísþoka hrímaði trjágróður á kaldasta stað landsins í dag Sjá meira
Samninganefndir iðnaðarmanna og Samtaka atvinnulífsins undirrituðu í nótt nýjan kjarasamning í húsnæði ríkissáttasemjara. Greint er frá á vef Ríkisútvarpsins. Þegar Vísir náði tali af Kristjáni Þórði Snæbjarnarsyni, formanni Rafiðnaðarsambands Íslands og talsmanni samflots iðnaðarmanna í kjaradeilunni, í gærkvöldi sagði hann að góður gangur væri á vinnu við nýja kjarasamninga eftir maraþonfundi síðustu daga. Þeir voru loks undirritaðir í nótt en samið var fyrir hönd Rafiðnaðarsambands Íslands, Samiðnar, Matvís, VM- Félags vélstjóra og málmtæknimanna, Grafíu, Byggiðnar og FHS; félags hársnyrtisveina. Kristján sagði í samtali við RÚV í nótt að samningurinn væri svipaður og samningar á almenna vinnumarkaðnum en áhersla hafi verið lögð á hækkun lægstu taxta, styttingu vinnuvikunnar og að færa taxta nær greiddum launum. Þá nemi hækkun taxta á samningstímanum 90 þúsund krónum en almenn hækkun verði 68 þúsund krónur. Ná eigi vinnutímanum niður í 36 stundir á viku. Samningarnir gilda til 1. nóvember 2022.
Kjaramál Tengdar fréttir Vongóður um að vinnu við nýja kjarasamninga ljúki hjá iðnaðarmönnum í dag Talsmaður samflots iðnaðarmanna segist vongóður um að vinnu við nýja kjarasamninga ljúki í dag. Fundur hófst hjá ríkissáttasemjara klukkan tíu í morgun. 2. maí 2019 11:00 Búast við að ljúka gerð samninga í nótt Mikill yfirlestur stendur yfir. 2. maí 2019 23:02 Iðnaðarmenn bíða viðbragða frá SA Iðnaðarmenn eru tilbúnir með áætlun að verkfallsaðgerðum ef kjaraviðræður bera ekki árangur. Það kann að skýrast í dag hvort iðnaðarmenn slíti viðræðum við Samtök atvinnulífsins en staðan er brothætt segir talsmaður samflots iðnaðarmanna. 29. apríl 2019 11:48 Mest lesið Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Innlent Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Innlent Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Innlent Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Erlent Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Ísstífla og flóð í Hvítá Sparnaðarleit, flugeldarusl og kuldaþjálfun í beinni Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Hugtakið þjóðarmorð sé lagatæknileg skilgreining Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Harður árekstur á Fífuhvammsvegi Valdimar tekinn við af Rósu sem bæjarstjóri Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Sundabraut forgangsmál, fjármögnuð með veggjöldum Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Tungumálaörðugleikar tefji fyrir rannsókn Hlíðarfjall opnað í fyrsta sinn í vetur Ríkisstjórnin ætlar á vinnufund á Þingvöllum Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Sveitarfélög geti sparað milljónir með breyttri götulýsingu Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Prófa rýmingarflautur í Grindavík í dag Reykur barst inn í Háteigsskóla Tóku tvo billjardkjuða af manni í annarlegu ástandi Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ „Alltof mikið að gera“ hjá Dýrfinnu yfir áramótin Hlaut stungusár í brjósthol en ekki lengur á gjörgæslu Stunguárás, fálkaorður og ískalt nýársbað Ísþoka hrímaði trjágróður á kaldasta stað landsins í dag Sjá meira
Vongóður um að vinnu við nýja kjarasamninga ljúki hjá iðnaðarmönnum í dag Talsmaður samflots iðnaðarmanna segist vongóður um að vinnu við nýja kjarasamninga ljúki í dag. Fundur hófst hjá ríkissáttasemjara klukkan tíu í morgun. 2. maí 2019 11:00
Iðnaðarmenn bíða viðbragða frá SA Iðnaðarmenn eru tilbúnir með áætlun að verkfallsaðgerðum ef kjaraviðræður bera ekki árangur. Það kann að skýrast í dag hvort iðnaðarmenn slíti viðræðum við Samtök atvinnulífsins en staðan er brothætt segir talsmaður samflots iðnaðarmanna. 29. apríl 2019 11:48