Menntamálaráðherra borðar íslenskt grænmeti í öll mál Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 4. maí 2019 12:45 Lilja Dögg, ásamt forseta Íslands í Garðyrkjuskóla Landbúnaðarháskóla Íslands á Reykjum, ásamt Guðríði Helgadóttur, staðarhaldara á Reykjum. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Menntamálaráðherra segir framtíð íslenskra garðyrkju bjarta og hrósar Garðyrkjuskólanum á Reykjum í Ölfusi fyrir starfsemi sína en um þessar mundir eru haldið upp á áttatíu ára garðyrkjumenntunar í landinu. Nýr garðskáli verður byggður við Garðyrkjuskólann í sumar. Forseti Íslands, herra Guðni Th. Jóhannesson og menntamálaráðherra, Lilja Dögg Alfreðsdóttir voru heiðursgestir í opnu húsi í Garðyrkjuskóla Landbúnaðarháskóla Íslands á Reykjum í Ölfusi á sumardaginn fyrsta. Lilja var að koma í fyrsta sinn í Garðyrkjuskólann og heillaðist af starfi og umhverfi hans. „Mér líst stórvel á þetta, hér er mikill metnaður og framtíðin er björt á þessu sviði. Eftirspurnin eftir grænmeti og heilnæmum matvörum er alltaf að aukast“, segir Lilja. Lilja Dögg segist borða íslenskt grænmeti í öll mál.Magnús HlynurEn hvernig líst henni á stöðu garðyrkjunnar í landinu? „Hún er góð og það eru bjartir tímar framundan vegna þess að við erum að framleiða hágæða vöru, sem verður eftirspurn og aukin hér innanlands og ég býst við að það eigi líka eftir að aukast erlendis“. En erum við nógu duglega að borða íslenskt grænmeti? „Ég held að við getum alltaf verið duglegri að borða grænmeti. Ég veit það með sjálfan mig en mér finnst grænmeti afskaplega gott og hef það við allar máltíðir“, segir Lilja. Húsakostur Garðyrkjuskólans er ekki upp á marga fiska en þar ber hæst garðskáli skólans, sem er handónýtur. Nú á að byggja nýjan og glæsilegan skála. „Já, við erum að fara að endurgera garðskálann, sem er orðið löngu tímabært og ég bar vil að framtíð þessa skóla sé tryggð og við sjáum það hvað er hægt að gera. Það var stórhuga fólk, sem fór hér af stað og þau hafa sannarlega skilað góðu búi“. Garðyrkja Ölfus Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Menntamálaráðherra segir framtíð íslenskra garðyrkju bjarta og hrósar Garðyrkjuskólanum á Reykjum í Ölfusi fyrir starfsemi sína en um þessar mundir eru haldið upp á áttatíu ára garðyrkjumenntunar í landinu. Nýr garðskáli verður byggður við Garðyrkjuskólann í sumar. Forseti Íslands, herra Guðni Th. Jóhannesson og menntamálaráðherra, Lilja Dögg Alfreðsdóttir voru heiðursgestir í opnu húsi í Garðyrkjuskóla Landbúnaðarháskóla Íslands á Reykjum í Ölfusi á sumardaginn fyrsta. Lilja var að koma í fyrsta sinn í Garðyrkjuskólann og heillaðist af starfi og umhverfi hans. „Mér líst stórvel á þetta, hér er mikill metnaður og framtíðin er björt á þessu sviði. Eftirspurnin eftir grænmeti og heilnæmum matvörum er alltaf að aukast“, segir Lilja. Lilja Dögg segist borða íslenskt grænmeti í öll mál.Magnús HlynurEn hvernig líst henni á stöðu garðyrkjunnar í landinu? „Hún er góð og það eru bjartir tímar framundan vegna þess að við erum að framleiða hágæða vöru, sem verður eftirspurn og aukin hér innanlands og ég býst við að það eigi líka eftir að aukast erlendis“. En erum við nógu duglega að borða íslenskt grænmeti? „Ég held að við getum alltaf verið duglegri að borða grænmeti. Ég veit það með sjálfan mig en mér finnst grænmeti afskaplega gott og hef það við allar máltíðir“, segir Lilja. Húsakostur Garðyrkjuskólans er ekki upp á marga fiska en þar ber hæst garðskáli skólans, sem er handónýtur. Nú á að byggja nýjan og glæsilegan skála. „Já, við erum að fara að endurgera garðskálann, sem er orðið löngu tímabært og ég bar vil að framtíð þessa skóla sé tryggð og við sjáum það hvað er hægt að gera. Það var stórhuga fólk, sem fór hér af stað og þau hafa sannarlega skilað góðu búi“.
Garðyrkja Ölfus Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira