Benedikt búinn að velja fyrsta æfingahópinn sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. maí 2019 15:16 Benedikt Guðmundsson ræðir við stelpurnar á fyrstu æfingunni. Mynd/KKÍ Benedikt Guðmundsson hefur valið stóran æfingahóp hjá íslenska kvennalandsliðinu í körfubolta en hann tók við landsliðinu á dögunum. Benedikt og aðstoðarþjálfarar hans völdu í upphafi 31 leikmann til að koma saman í upphafi verkefnisins en verið er að undirbúa liðið fyrir Smáþjóðaleikana. Nokkrir leikmenn eru frá vegna meiðsla eða af öðrum ástæðum og því verða 25 leikmenn til taks í upphafi. Hópurinn verður svo minnkaður niður fljótlega eftir þessa æfingaviku og upp úr þeim hóp verður svo endanlegt lið valið sem tekur svo þátt á Smáþjóðaleikunum í ár en þeir fara að þessu sinni fram í Svartfjallalandi dagana 27. maí til 1. júní.Eftirtaldir leikmenn skipa æfingahópinn: Ásta Júlía Grímsdóttir · Valur Ástrós Lena Ægisdóttir · KR Auður Íris Ólafsdóttir · Stjarnan Berglind Gunnarsdóttir · Snæfell Björk Gunnarsdóttir · Breiðablik Bríet Sif Hinriksdóttir · Stjarnan Bryndís Guðmundsdóttir · Keflavík Dagbjört Dögg Karlsdóttir · Valur Embla Kristínardóttir · Keflavík Emelía Ósk Gunnarsdóttir · Keflavík Eva Margrét Kristjánsdóttir · Haukar Guðlaug Björt Júlíusdóttir · Florida Tech, USA / Njarðvík Gunnhildur Gunnarsdóttir · Snæfell Hallveig Jónsdóttir · Valur Helena Sverrisdóttir · Valur Hildur Björg Kjartansdóttir · Celta Vigo, Spáni Katla Rún Garðarsdóttir · Keflavík Salbjörg Ragna Sævarsdóttir · Keflavík Sara Rún Hinriksdóttir · Keflavík Sigrún Sjöfn Ámundadóttir Skallagrímur Sigrún Björg Ólafsdóttir · Haukar Sóllilja Bjarnadóttir · Breiðablik Sylvía Rún Hálfdánardóttir · Þór Akureyri Thelma Dís Ágústsdóttir · Ball State, USA / Keflavík Þóra Kristín Jónsdóttir · Haukar Þóranna Kika Hodge-Carr · Keflavík Þeir leikmenn sem voru valdir en eru meiddir eða gátu ekki tekið þátt að þessu sinni eru: Birna V. Benónýsdóttir, Keflavík, Guðbjörg Sverrisdóttir, Valur, Jóhanna Björk Sveinsdóttir, Stjarnan, Ragnheiður Benónísdóttir, Stjarnan og Unnur Tara Jónsdóttir, KR. Körfubolti Mest lesið Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Enski boltinn Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Handbolti Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Enski boltinn Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Handbolti Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 28-23 | Sigurganga Vals á enda Handbolti „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Sjá meira
Benedikt Guðmundsson hefur valið stóran æfingahóp hjá íslenska kvennalandsliðinu í körfubolta en hann tók við landsliðinu á dögunum. Benedikt og aðstoðarþjálfarar hans völdu í upphafi 31 leikmann til að koma saman í upphafi verkefnisins en verið er að undirbúa liðið fyrir Smáþjóðaleikana. Nokkrir leikmenn eru frá vegna meiðsla eða af öðrum ástæðum og því verða 25 leikmenn til taks í upphafi. Hópurinn verður svo minnkaður niður fljótlega eftir þessa æfingaviku og upp úr þeim hóp verður svo endanlegt lið valið sem tekur svo þátt á Smáþjóðaleikunum í ár en þeir fara að þessu sinni fram í Svartfjallalandi dagana 27. maí til 1. júní.Eftirtaldir leikmenn skipa æfingahópinn: Ásta Júlía Grímsdóttir · Valur Ástrós Lena Ægisdóttir · KR Auður Íris Ólafsdóttir · Stjarnan Berglind Gunnarsdóttir · Snæfell Björk Gunnarsdóttir · Breiðablik Bríet Sif Hinriksdóttir · Stjarnan Bryndís Guðmundsdóttir · Keflavík Dagbjört Dögg Karlsdóttir · Valur Embla Kristínardóttir · Keflavík Emelía Ósk Gunnarsdóttir · Keflavík Eva Margrét Kristjánsdóttir · Haukar Guðlaug Björt Júlíusdóttir · Florida Tech, USA / Njarðvík Gunnhildur Gunnarsdóttir · Snæfell Hallveig Jónsdóttir · Valur Helena Sverrisdóttir · Valur Hildur Björg Kjartansdóttir · Celta Vigo, Spáni Katla Rún Garðarsdóttir · Keflavík Salbjörg Ragna Sævarsdóttir · Keflavík Sara Rún Hinriksdóttir · Keflavík Sigrún Sjöfn Ámundadóttir Skallagrímur Sigrún Björg Ólafsdóttir · Haukar Sóllilja Bjarnadóttir · Breiðablik Sylvía Rún Hálfdánardóttir · Þór Akureyri Thelma Dís Ágústsdóttir · Ball State, USA / Keflavík Þóra Kristín Jónsdóttir · Haukar Þóranna Kika Hodge-Carr · Keflavík Þeir leikmenn sem voru valdir en eru meiddir eða gátu ekki tekið þátt að þessu sinni eru: Birna V. Benónýsdóttir, Keflavík, Guðbjörg Sverrisdóttir, Valur, Jóhanna Björk Sveinsdóttir, Stjarnan, Ragnheiður Benónísdóttir, Stjarnan og Unnur Tara Jónsdóttir, KR.
Körfubolti Mest lesið Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Enski boltinn Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Handbolti Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Enski boltinn Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Handbolti Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 28-23 | Sigurganga Vals á enda Handbolti „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Sjá meira