Matjurtagarðar Akureyrar verðlaunaðir Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 25. apríl 2019 16:15 Lilja og Guðni voru mjög forvitin að sjá grænmetið, sem er ræktað í Garðyrkjuskólanum í körfum, sem þau fengu gefins frá skólanum í tilefni dagsins. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Mörg þúsund manns hafa heimsótt Garðyrkjuskóla Landbúnaðarháskóla Íslands á Reykjum í Ölfusi í dag á opnu húsi skólans. Um leið var 80 ára garðyrkjumenntun í landinu fagnað. Hluti af dagskrá dagsins var að veita Garðyrkjuverðlaunin 2019 en það kom í hlut forseta Íslands. Hvatningaverðlaun garðyrkjunnar fengu matjurtagarðar Akureyrarbæjar og Jóhann Thorarensen, garðyrkjufræðingur, sem hefur yfirumsjón með görðunum. Verknámsstaður garðyrkjunnar 2019 eru Garðheimar, blómaskreytingar þar sem Jóhanna Margrét Hilmarsdóttir er verknámskennari. Þá fékk Grétar Jóhann Unnsteinsson, fyrrverandi skólastjóri Garðyrkjuskólans heiðursverðlaun garðyrkjunnar en hann er fæddur á Reykjum í Ölfusi 5. nóvember 1941. Unnsteinn Ólafsson, faðir Grétars var fyrsti skólastjóri Garðyrkjuskólans þegar hann var stofnaður 1939. Grétar tók við starfinu af föður sínum og var skólastjóri skólans í 32 ár.Menntamálaráðherra og forseti Íslands voru heiðursgestur á hátíðardagskrá Garðyrkjuskólans á Reykjum í Ölfusi í dag. Þau eru hér með Guðríði Helgadóttur, staðarhaldara á Reykjum.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Samhliða garðyrkjuverðlaununm voru umhverfisverðlaun Hveragerðis og Ölfuss líka afhent. Verðlaunin í Hveragerði fékk Rauðakrossdeildin á staðnum og í Ölfusi var það leikskólinn Bergheimar. Lilja Alfreðsdóttir, menntamálaráðherra afhenti þau verðlaun. Verðlaunahafar dagsins með þeim Lilju og Guðna, frá vinstri, Jóhanna Margrét Hilmarsdóttir frá Garðheimum, Grétar Jóhann Unnsteinsson, fyrrverandi skólastjóri Garðyrkjuskólans og Jóhann Thorarensen frá matjurtagörðum Akureyrarbæjar. Akureyri Garðyrkja Hveragerði Ölfus Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Sjá meira
Mörg þúsund manns hafa heimsótt Garðyrkjuskóla Landbúnaðarháskóla Íslands á Reykjum í Ölfusi í dag á opnu húsi skólans. Um leið var 80 ára garðyrkjumenntun í landinu fagnað. Hluti af dagskrá dagsins var að veita Garðyrkjuverðlaunin 2019 en það kom í hlut forseta Íslands. Hvatningaverðlaun garðyrkjunnar fengu matjurtagarðar Akureyrarbæjar og Jóhann Thorarensen, garðyrkjufræðingur, sem hefur yfirumsjón með görðunum. Verknámsstaður garðyrkjunnar 2019 eru Garðheimar, blómaskreytingar þar sem Jóhanna Margrét Hilmarsdóttir er verknámskennari. Þá fékk Grétar Jóhann Unnsteinsson, fyrrverandi skólastjóri Garðyrkjuskólans heiðursverðlaun garðyrkjunnar en hann er fæddur á Reykjum í Ölfusi 5. nóvember 1941. Unnsteinn Ólafsson, faðir Grétars var fyrsti skólastjóri Garðyrkjuskólans þegar hann var stofnaður 1939. Grétar tók við starfinu af föður sínum og var skólastjóri skólans í 32 ár.Menntamálaráðherra og forseti Íslands voru heiðursgestur á hátíðardagskrá Garðyrkjuskólans á Reykjum í Ölfusi í dag. Þau eru hér með Guðríði Helgadóttur, staðarhaldara á Reykjum.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Samhliða garðyrkjuverðlaununm voru umhverfisverðlaun Hveragerðis og Ölfuss líka afhent. Verðlaunin í Hveragerði fékk Rauðakrossdeildin á staðnum og í Ölfusi var það leikskólinn Bergheimar. Lilja Alfreðsdóttir, menntamálaráðherra afhenti þau verðlaun. Verðlaunahafar dagsins með þeim Lilju og Guðna, frá vinstri, Jóhanna Margrét Hilmarsdóttir frá Garðheimum, Grétar Jóhann Unnsteinsson, fyrrverandi skólastjóri Garðyrkjuskólans og Jóhann Thorarensen frá matjurtagörðum Akureyrarbæjar.
Akureyri Garðyrkja Hveragerði Ölfus Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Sjá meira