Fyrrverandi hermaður handtekinn grunaður um skipulagningu hryðjuverka Sylvía Hall skrifar 29. apríl 2019 21:47 Frá blaðamannafundi vegna málsins. Vísir/Getty Mark Steven Domingo, 26 ára gamall fyrrverandi hermaður Bandaríkjahers, hefur verið handtekinn grunaður um að hafa ætlað að fremja fjöldamorð í Kaliforníu. BBC greinir frá. Domingo var handtekinn á föstudag þegar hann tók á móti sendingu sem hann taldi innihalda sprengju. Var sendingin afhent af leynilögreglumönnum sem handtóku hann á staðnum. Í gögnum málsins kemur fram að Domingo hafði ætlað sér að búa til „gereyðingarvopn“ og nota það á samkomu hvítra þjóðernissinna í Long Beach. Hann hafði íhugað marga staði og voru gyðingar upprunalega skotmarkið sem hann hafði í huga. Domingo hafði tjáð sig um slíkar árásir á spjallborðum á Internetinu og einnig í samtölum við lögreglumann bandarísku alríkislögreglunnar sem þóttist vera skoðanabróðir hans í samtölum á spjallþráðum. Sagðist hann vilja „ná fram hefndum“ vegna hryðjuverkaárásarinnar í Christchurch í mars á þessu ári og vegna annarra árása á múslima. Sjá einnig: Hatur á netinu undanfari versta fjöldamorðs í sögu Nýja-SjálandsÞá er hann sagður hafa litið til skotárásarinnar í Las Vegas árið 2017 þar sem 58 létu lífið og notað hana sem fyrirmynd að áætlun sinni og sagði meðal annars í skrifum sínum á spjallþráðum að „Bandaríkin þyrftu annan Vegas atburð“. Bandaríkin Tengdar fréttir Segir of snemmt að álykta um tengsl Christchurch og Sri Lanka Utanríkisráðherra Nýja Sjálands segir að hann þurfi að sjá sönnunargögn áður en hægt sé að fullyrða um hvort að hryðjuverkaárásirnar á Sri Lanka á páskadag hafi veri svar við hryðjuverkaárásunum í Christchurch á Nýja Sjálandi í mars. 23. apríl 2019 18:30 Segir árásina hefnd vegna árásarinnar í Christchurch Aðstoðarvarnarmálaráðherra Srí Lanka segir að hryðjuverkaárásin hafi verið hefndaraðgerð vegna hryðjuverkaárásarinnar á moskurnar í Christchurch í síðasta mánuði. 23. apríl 2019 10:01 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Erlent Fleiri fréttir Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðjum á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sjá meira
Mark Steven Domingo, 26 ára gamall fyrrverandi hermaður Bandaríkjahers, hefur verið handtekinn grunaður um að hafa ætlað að fremja fjöldamorð í Kaliforníu. BBC greinir frá. Domingo var handtekinn á föstudag þegar hann tók á móti sendingu sem hann taldi innihalda sprengju. Var sendingin afhent af leynilögreglumönnum sem handtóku hann á staðnum. Í gögnum málsins kemur fram að Domingo hafði ætlað sér að búa til „gereyðingarvopn“ og nota það á samkomu hvítra þjóðernissinna í Long Beach. Hann hafði íhugað marga staði og voru gyðingar upprunalega skotmarkið sem hann hafði í huga. Domingo hafði tjáð sig um slíkar árásir á spjallborðum á Internetinu og einnig í samtölum við lögreglumann bandarísku alríkislögreglunnar sem þóttist vera skoðanabróðir hans í samtölum á spjallþráðum. Sagðist hann vilja „ná fram hefndum“ vegna hryðjuverkaárásarinnar í Christchurch í mars á þessu ári og vegna annarra árása á múslima. Sjá einnig: Hatur á netinu undanfari versta fjöldamorðs í sögu Nýja-SjálandsÞá er hann sagður hafa litið til skotárásarinnar í Las Vegas árið 2017 þar sem 58 létu lífið og notað hana sem fyrirmynd að áætlun sinni og sagði meðal annars í skrifum sínum á spjallþráðum að „Bandaríkin þyrftu annan Vegas atburð“.
Bandaríkin Tengdar fréttir Segir of snemmt að álykta um tengsl Christchurch og Sri Lanka Utanríkisráðherra Nýja Sjálands segir að hann þurfi að sjá sönnunargögn áður en hægt sé að fullyrða um hvort að hryðjuverkaárásirnar á Sri Lanka á páskadag hafi veri svar við hryðjuverkaárásunum í Christchurch á Nýja Sjálandi í mars. 23. apríl 2019 18:30 Segir árásina hefnd vegna árásarinnar í Christchurch Aðstoðarvarnarmálaráðherra Srí Lanka segir að hryðjuverkaárásin hafi verið hefndaraðgerð vegna hryðjuverkaárásarinnar á moskurnar í Christchurch í síðasta mánuði. 23. apríl 2019 10:01 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Erlent Fleiri fréttir Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðjum á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sjá meira
Segir of snemmt að álykta um tengsl Christchurch og Sri Lanka Utanríkisráðherra Nýja Sjálands segir að hann þurfi að sjá sönnunargögn áður en hægt sé að fullyrða um hvort að hryðjuverkaárásirnar á Sri Lanka á páskadag hafi veri svar við hryðjuverkaárásunum í Christchurch á Nýja Sjálandi í mars. 23. apríl 2019 18:30
Segir árásina hefnd vegna árásarinnar í Christchurch Aðstoðarvarnarmálaráðherra Srí Lanka segir að hryðjuverkaárásin hafi verið hefndaraðgerð vegna hryðjuverkaárásarinnar á moskurnar í Christchurch í síðasta mánuði. 23. apríl 2019 10:01