Svona lítur úrslitakeppni NBA-deildarinnar út í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. apríl 2019 08:00 Úrslitakeppnin í NBA 2019. Mynd/Twitter/@nba Lokaumferð NBA-deildarinnar í körfubolta fór fram í nótt og nú er ljóst hvaða lið mætast í fyrstu umferðinni þar sem sextán bestu lið NBA-deildarinnar keppast um sæti í undanúrslitum Austur- og Vesturdeildarinnar. Detroit Pistons varð síðasta liðið til að tryggja sér sæti í úrslitakeppinni og gerði það í lokaumferðinni á kostnað Charlotte Hornets og Miami Heat. Það var ljóst áður hvaða átta lið yrðu með í Vesturdeildinni en röðin réðist þó ekki endanlega fyrr en í nótt. Oklahoma City Thunder náði sem dæmi sjötta sætinu í nótt og Houston Rockets datt niður í fjórða sætið á lokasprettinum. Úrslitakeppnin hefst síðan á laugardaginn en öll liðin sextán spila annaðhvort fyrsta leikinn sinn á laugardag eða sunnudaginn. Fyrsti leikur úrslitakeppninnar í ár er viðureign Philadelphia 76ers og Brooklyn Nets sem hefst klukkan 18.30 að íslenskum tíma á laugardaginn kemur.The 2019 #NBAPlayoffs are set! Games begin on Saturday, April 13th. pic.twitter.com/4ERS0ZeywQ — NBA (@NBA) April 11, 2019Hér fyrir neðan má sjá hvaða lið mætast í úrslitakeppninni 2019: Austudeildin - fyrsta umferð: (1) Milwaukee Bucks - (8) Detroit Pistons (2) Toronto Raptors - (7) Orlando Magic (3) Philadelphia 76ers - (6) Brooklyn Nets (4) Boston Celtics - (5) Indiana Pacers Vesturdeildin - fyrsta umferð: (1) Golden State Warriors - (8) Los Angeles Clippers (2) Denver Nuggets - (7) San Antonio Spurs (3) Portland Trail Blazers - (6) Oklahoma City Thunder (4) Houston Rockets - (5) Utah Jazz Hér fyrir neðan má sjá alla leikjadagskrána fyrir þessi átta fyrstu einvígi úrslitakeppninnar.2019 #NBAPlayoffs First Round Schedule The NBA Playoffs begin Saturday, April 13th! pic.twitter.com/dpwZSQJeIq — NBA (@NBA) April 11, 2019 NBA Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti „Engin draumastaða“ Handbolti Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Sir Alex er enn að vinna titla Enski boltinn Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Fleiri fréttir „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Sjá meira
Lokaumferð NBA-deildarinnar í körfubolta fór fram í nótt og nú er ljóst hvaða lið mætast í fyrstu umferðinni þar sem sextán bestu lið NBA-deildarinnar keppast um sæti í undanúrslitum Austur- og Vesturdeildarinnar. Detroit Pistons varð síðasta liðið til að tryggja sér sæti í úrslitakeppinni og gerði það í lokaumferðinni á kostnað Charlotte Hornets og Miami Heat. Það var ljóst áður hvaða átta lið yrðu með í Vesturdeildinni en röðin réðist þó ekki endanlega fyrr en í nótt. Oklahoma City Thunder náði sem dæmi sjötta sætinu í nótt og Houston Rockets datt niður í fjórða sætið á lokasprettinum. Úrslitakeppnin hefst síðan á laugardaginn en öll liðin sextán spila annaðhvort fyrsta leikinn sinn á laugardag eða sunnudaginn. Fyrsti leikur úrslitakeppninnar í ár er viðureign Philadelphia 76ers og Brooklyn Nets sem hefst klukkan 18.30 að íslenskum tíma á laugardaginn kemur.The 2019 #NBAPlayoffs are set! Games begin on Saturday, April 13th. pic.twitter.com/4ERS0ZeywQ — NBA (@NBA) April 11, 2019Hér fyrir neðan má sjá hvaða lið mætast í úrslitakeppninni 2019: Austudeildin - fyrsta umferð: (1) Milwaukee Bucks - (8) Detroit Pistons (2) Toronto Raptors - (7) Orlando Magic (3) Philadelphia 76ers - (6) Brooklyn Nets (4) Boston Celtics - (5) Indiana Pacers Vesturdeildin - fyrsta umferð: (1) Golden State Warriors - (8) Los Angeles Clippers (2) Denver Nuggets - (7) San Antonio Spurs (3) Portland Trail Blazers - (6) Oklahoma City Thunder (4) Houston Rockets - (5) Utah Jazz Hér fyrir neðan má sjá alla leikjadagskrána fyrir þessi átta fyrstu einvígi úrslitakeppninnar.2019 #NBAPlayoffs First Round Schedule The NBA Playoffs begin Saturday, April 13th! pic.twitter.com/dpwZSQJeIq — NBA (@NBA) April 11, 2019
NBA Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti „Engin draumastaða“ Handbolti Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Sir Alex er enn að vinna titla Enski boltinn Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Fleiri fréttir „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga