Gaman Ferðir hætta starfsemi Andri Eysteinsson skrifar 11. apríl 2019 21:00 Bragi Hinrik Magnússon, Skúli Mogensen, Þór Bæring Ólafsson og Engilbert Hafsteinsson þegar tilkynnt var árið 2015 að WOW hefði eignast 49 prósent í Gaman-Ferðum. WOW air Ferðaskrifstofan Gaman Ferðir, sem var að 49% hlut í eigu WOW Air, hefur skilað inn ferðaskrifstofuleyfi sínu og er hætt rekstri. Þór Bæring Ólafsson hjá Gaman Ferðum segir í samtali við Vísi að síðustu tvær vikur hafi verið erfiðar. Fall WOW Air hafi verið meira áfall en búist var við, en ferðaskrifstofan var skipulagði að mestu leiti ferðir í kringum flug félagsins. Þór segir að þrátt fyrir að Gaman Ferðir hafi verið rekið í plús hafi verið ljóst að lausafjárstaða félagsins yrði ekki nógu sterk næsta hálfa árið. Því hafi ákvörðunin verið tekin til að þjónusta best hagsmunum viðskiptavina og starfsfólks. Á undanförnum vikum eftir fall WOW hafa Gaman Ferðir staðið í ströngu við að reyna að bjarga ferðum sem bókaðar höfðu verið, meðal annars með því að leita til annarra þjónustuaðila. Þór segir að áformaður sé fundur með ferðamálastofu og í kjölfar fundarins verði ljóst um hvaða ferðir munu falla niður. Gaman Ferðir báru lögbundnar tryggingar sem ferðaskrifstofum er skylt að hafa og munu þær grípa inn í og endurgreiða þeim sem ekki komast í fyrirhugaðar ferðir. Til þess þurfa farþegar að leita til Ferðamálastofu. Gaman Ferðir hafa undanfarin ár staðið að ýmiskonar ferðum, borgarferðum, sólarlandaferðum og ferðum á íþróttaleiki og tónleika. Eitthvað er af fólki sem er statt erlendis á vegum Gaman Ferða en Þór segir að það fólk þurfi ekki að hafa áhyggjur af stöðunni. Búið sé að greiða fyrir öll flug og þjónustu í þeim ferðum. Þór segir skrefin sem tekin hafa verið erfið en hafi verið þau bestu í stöðunni, fyrir viðskiptavini Gaman Ferða. Ferðamennska á Íslandi WOW Air Tengdar fréttir Gaman-Ferðir grípa til uppsagna vegna falls WOW air WOW air átti 49 prósent í Gaman-Ferðum. 29. mars 2019 16:20 Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Akademias tekur yfir rekstur Avia Viðskipti innlent Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Fleiri fréttir Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Sjá meira
Ferðaskrifstofan Gaman Ferðir, sem var að 49% hlut í eigu WOW Air, hefur skilað inn ferðaskrifstofuleyfi sínu og er hætt rekstri. Þór Bæring Ólafsson hjá Gaman Ferðum segir í samtali við Vísi að síðustu tvær vikur hafi verið erfiðar. Fall WOW Air hafi verið meira áfall en búist var við, en ferðaskrifstofan var skipulagði að mestu leiti ferðir í kringum flug félagsins. Þór segir að þrátt fyrir að Gaman Ferðir hafi verið rekið í plús hafi verið ljóst að lausafjárstaða félagsins yrði ekki nógu sterk næsta hálfa árið. Því hafi ákvörðunin verið tekin til að þjónusta best hagsmunum viðskiptavina og starfsfólks. Á undanförnum vikum eftir fall WOW hafa Gaman Ferðir staðið í ströngu við að reyna að bjarga ferðum sem bókaðar höfðu verið, meðal annars með því að leita til annarra þjónustuaðila. Þór segir að áformaður sé fundur með ferðamálastofu og í kjölfar fundarins verði ljóst um hvaða ferðir munu falla niður. Gaman Ferðir báru lögbundnar tryggingar sem ferðaskrifstofum er skylt að hafa og munu þær grípa inn í og endurgreiða þeim sem ekki komast í fyrirhugaðar ferðir. Til þess þurfa farþegar að leita til Ferðamálastofu. Gaman Ferðir hafa undanfarin ár staðið að ýmiskonar ferðum, borgarferðum, sólarlandaferðum og ferðum á íþróttaleiki og tónleika. Eitthvað er af fólki sem er statt erlendis á vegum Gaman Ferða en Þór segir að það fólk þurfi ekki að hafa áhyggjur af stöðunni. Búið sé að greiða fyrir öll flug og þjónustu í þeim ferðum. Þór segir skrefin sem tekin hafa verið erfið en hafi verið þau bestu í stöðunni, fyrir viðskiptavini Gaman Ferða.
Ferðamennska á Íslandi WOW Air Tengdar fréttir Gaman-Ferðir grípa til uppsagna vegna falls WOW air WOW air átti 49 prósent í Gaman-Ferðum. 29. mars 2019 16:20 Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Akademias tekur yfir rekstur Avia Viðskipti innlent Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Fleiri fréttir Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Sjá meira
Gaman-Ferðir grípa til uppsagna vegna falls WOW air WOW air átti 49 prósent í Gaman-Ferðum. 29. mars 2019 16:20