Ein flugvél situr eftir á Keflavíkurflugvelli Andri Eysteinsson skrifar 12. apríl 2019 21:49 Vél Icelandair á Keflavíkurflugvelli. Vísir/Vilhelm Veðrið hefur sannarlega haft áhrif á flugsamgöngur frá Keflavíkurflugvelli, farþegar í átján flugvélum Icelandair sátu fastir í flugvélum og þurft að bíða eftir því að komast frá borði. Nú hefur stór hluti farþega komist frá borði. Fyrr í dag sagði Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia, að um tvöleytið hafi notkun landganga verið hætt vegna hvassviðrisins. Vindstyrkur hafði þá farið yfir viðmið sem eru 50 hnútar. Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir að nú hafi stærstur hluti farþegar verið fluttur frá borði en ein vél stendur eftir. Icelandair notaði í fyrstu eitt flugvélastæði í skjóli til þess að koma farþegum frá borði. Hraðað var á ferlinu þegar annað stæði bættist við. Vegna veðursins hefur öllu flugi Icelandair, sem áætluð voru í kvöld, aflýst. Um er að ræða 14 flug, þar af 13 Ameríkuflug. Einhverjir farþegar hafa gripið til þess ráðs að tjá sig um málið á Twitter, en Ásdís segir Icelandair vera að gera allt sem í þeirra valdi stendur til þess að koma til móts við farþega.That’s a new experience for me - air turbulence on the ground. Landed in Iceland on the way back to Seattle and sitting on the plane for an hour as they cannot deplane us due to very strong winds (80 km/hr). #joysOfTravel — Grigori Melnik (@gmelnik) April 12, 2019Just landed in Iceland. It’s too windy for us to get off the plane. I feel at home already. — Carrie Mathieson (@CarrieMathieson) April 12, 2019Fastir á Kef flugvelli. Sem betur fer er ég með topp sessunaut. Annars væri ég búinn að stinga einhvern #yeomanpic.twitter.com/uGynxdfaJc — gulligull1 (@GGunnleifsson) April 12, 2019This is the case of 'you're so near, yet so far'. Stranded in Keflavík Airport. Just sitting in the plane, trying to stay still for almost 6hrs now (4pm-9:30pm Iceland time) while plane is rocked by 90-100km/hr wind! At least we landed safely and I had raw salmon & herring! pic.twitter.com/zDdxJkkVqD — wluna (@wluna09823543) April 12, 2019 Veðurfræðingurinn Einar Sveinbjörnsson fjallar stuttlega um ástandið í færslu á Facebook síðu sinni, þar segir Einar að vindurinn hafi klukkan 21:30 náð 47 hnútum og 62 í hviðum. Þá segir hann að lægja muni eftir miðnætti en vindur taki sig upp að nýju á morgun. Einar segist einnig vera nokkuð viss að um mesta rask á flugi sé að ræða frá sunnudeginum 11. apríl 2011. Þá var veðurofsinn svo mikill að meðal annars kom gat á flugskýli í Keflavík. Fréttir af flugi Icelandair Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Fleiri fréttir Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Sjá meira
Veðrið hefur sannarlega haft áhrif á flugsamgöngur frá Keflavíkurflugvelli, farþegar í átján flugvélum Icelandair sátu fastir í flugvélum og þurft að bíða eftir því að komast frá borði. Nú hefur stór hluti farþega komist frá borði. Fyrr í dag sagði Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia, að um tvöleytið hafi notkun landganga verið hætt vegna hvassviðrisins. Vindstyrkur hafði þá farið yfir viðmið sem eru 50 hnútar. Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir að nú hafi stærstur hluti farþegar verið fluttur frá borði en ein vél stendur eftir. Icelandair notaði í fyrstu eitt flugvélastæði í skjóli til þess að koma farþegum frá borði. Hraðað var á ferlinu þegar annað stæði bættist við. Vegna veðursins hefur öllu flugi Icelandair, sem áætluð voru í kvöld, aflýst. Um er að ræða 14 flug, þar af 13 Ameríkuflug. Einhverjir farþegar hafa gripið til þess ráðs að tjá sig um málið á Twitter, en Ásdís segir Icelandair vera að gera allt sem í þeirra valdi stendur til þess að koma til móts við farþega.That’s a new experience for me - air turbulence on the ground. Landed in Iceland on the way back to Seattle and sitting on the plane for an hour as they cannot deplane us due to very strong winds (80 km/hr). #joysOfTravel — Grigori Melnik (@gmelnik) April 12, 2019Just landed in Iceland. It’s too windy for us to get off the plane. I feel at home already. — Carrie Mathieson (@CarrieMathieson) April 12, 2019Fastir á Kef flugvelli. Sem betur fer er ég með topp sessunaut. Annars væri ég búinn að stinga einhvern #yeomanpic.twitter.com/uGynxdfaJc — gulligull1 (@GGunnleifsson) April 12, 2019This is the case of 'you're so near, yet so far'. Stranded in Keflavík Airport. Just sitting in the plane, trying to stay still for almost 6hrs now (4pm-9:30pm Iceland time) while plane is rocked by 90-100km/hr wind! At least we landed safely and I had raw salmon & herring! pic.twitter.com/zDdxJkkVqD — wluna (@wluna09823543) April 12, 2019 Veðurfræðingurinn Einar Sveinbjörnsson fjallar stuttlega um ástandið í færslu á Facebook síðu sinni, þar segir Einar að vindurinn hafi klukkan 21:30 náð 47 hnútum og 62 í hviðum. Þá segir hann að lægja muni eftir miðnætti en vindur taki sig upp að nýju á morgun. Einar segist einnig vera nokkuð viss að um mesta rask á flugi sé að ræða frá sunnudeginum 11. apríl 2011. Þá var veðurofsinn svo mikill að meðal annars kom gat á flugskýli í Keflavík.
Fréttir af flugi Icelandair Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Fleiri fréttir Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Sjá meira