Barr sagður hafa farið mjúkum höndum um Trump Andri Eysteinsson skrifar 18. apríl 2019 14:36 William Barr og Rod Rosenstein Getty/Win McNamee Dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, William Barr, kynnti í dag skýrslu Robert Mueller, sem sneri að mögulegum afskiptum Rússa af forsetakosningum 2016. Fjölmiðlar ytra hafa gagnrýnt Barr fyrir framgöngu sína á blaðamannafundinum og sagt dómsmálaráðherrann hafa farið mjúkum höndum um forsetann.Þakkaði Trump, sem neitaði viðtali, fyrir samstarfsviljann Dómsmálaráðherrann kvað niðurstöður skýrslunnar vera þær að engin sönnunargögn um samráð Trump og Rússa hafi fundist við nákvæma tveggja ára rannsóknarvinnu. Hins vegar hafi verið fundin til tíu atvik þar sem mögulega var hægt að kenna gjörðir Trump við það að hindra framgang réttvísinnar. Barr sagði hins vegar að forsetinn yrði ekki ákærður vegna þessa. Hvorki dómsmálaráðherran né Mueller voru sannfærðir um að atvikin væru til þess fallin að ákæra ætti forsetann vegna þeirra. Barr sagðist hins vegar hafa verið ósammála Mueller í einhverjum atriðum. Barr sagði einnig að Hvíta Húsið og Trump hafi verið samvinnuþýð við rannsókn málsins. Stjórnmálamenn og blaðamenn ytra hafa hinsvegar bent á að forsetinn, Donald Trump, hafi neitað að veita Robert Mueller viðtal við rannsókn málsins. Jim Acosta hjá CNN er einn þeirra blaðamanna.Reiði til votts um sakleysi Ráðherrann hefur einnig verið gagnrýndur fyrir ummæli um atriði sem Barr sagði hafa eflt trú hans á sakleysi Trump. „Það eru sannanir fyrir því að forsetinn hafi verið pirraður og reiður vegna þeirrar skoðunar hans að rannsóknin grafi undan forsetaembættinu, rannsóknin væri knúin áfram af andstæðingum hans og ólöglegum leka gagna,“ sagði Barr. Fréttamaðurinn Jim Acosta, sem einmitt var bannaður frá Hvíta Húsinu af Trump, er einn þeirra sem gagnrýndu ummæli Barr.Barr seems to have set a new legal standard for a president who is frustrated with an investigation into his conduct. Anger and frustration can now be the basis for lashing out at a probe of alleged wrongdoing in the White House. — Jim Acosta (@Acosta) April 18, 2019 Max Boot hjá Washington Post var annar gagnrýnanda og minnti á mál Richard Nixon og velti fyrir sér hversu pirraður hann hefði verið á Watergate-rannsókninni áður en að hann var ákærður.Imagine how frustrated Nixon was during Watergate when he suffered many many leaks (remember Deep Throat?) and political attacks. Yet he was still impeached for, inter alia, obstruction of justice. https://t.co/6BLOegFfjf — Max Boot (@MaxBoot) April 18, 2019Barr gagnrýndur af fjölda þingmanna Þá hafa vinnubrögð dómsmálaráðuneytisins verið gagnrýnd en Barr leyfði lögfræðiteymi forsetans að sjá skýrsluna áður en hún var kynnt öðrum. Barr hefur einnig verið sakaður um að hafa talað eins og verjandi Trump en ekki dómsmálaráðherra Bandaríkjanna. Forsetaframbjóðandi Demókrata, Kamala Harris, sagði tölu Barr í dag hafa verið fulla af útúrsnúningi og áróðriBarr is acting more like Trump’s defense attorney than the nation's Attorney General. His press conference was a stunt, filled with political spin and propaganda.⁰ ⁰Americans deserve the unvarnished truth. We need Special Counsel Mueller to testify publicly in Congress. — Kamala Harris (@KamalaHarris) April 18, 2019 Barr var einnig gagnrýndur af frambjóðandanum Elizabeth Warren.Warren sagði dómsmálaráðherrann bara þjóna einum manni, Bandaríkjaforseta, þegar hann ætti í raun að þjóna þjóðinni allri.The AG is supposed to serve as the country’s top law enforcement officer – someone who stands up for the rule of law & defends the US Constitution against all enemies, foreign or domestic. William Barr is standing up for only one person: the President of the United States. — Elizabeth Warren (@SenWarren) April 18, 2019Barr said the words "no collusion, no collusion" straight out of the mouth of Trump. No attempt to hide his continuing defense of the President using the President's own words. How much more of a lackey can he be? FAKE AG! — Maxine Waters (@RepMaxineWaters) April 18, 2019Dear @TheJusticeDept AG Barr: Whenever you leave, you may want to consider a career at a PR firm, since that job does not require impartiality or taking an oath to the Constitution. But as AG, you need to act in the public's interest instead of being a Trump stooge. https://t.co/vRez8eSxF6 — Ted Lieu (@tedlieu) April 18, 2019Attorney General Barr's press conference this morning was a low point for our nation and the rule of law. It’s sad to see the AG of the UNITED STATES acting as if he were the President’s personal lawyer. — Tammy Duckworth (@SenDuckworth) April 18, 2019 Háttsettir Demókratar hafa óskað eftir því að Mueller sitji fyrir svörum hjá þingnefnd vegna skýrslunnar. Barr var spurður álits á því á blaðamannafundinum og kvaðst hann ekki vera andsnúinn þeirri hugmynd.AG Barr has confirmed the staggering partisan effort by the Trump Admin to spin public’s view of the #MuellerReport – complete with acknowledgment that the Trump team received a sneak preview. It’s more urgent than ever that Special Counsel Mueller testify before Congress. https://t.co/waoGzLntlt — Nancy Pelosi (@SpeakerPelosi) April 18, 2019 Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Tengdar fréttir Blaðamannafundur William Barr um Mueller-skýrsluna: Ekkert samráð Mueller-skýrslan, afrakstur vinnu Robert Mueller, sérstaks rannsakanda dómsmálaráðuneytis Bandaríkjanna, og teymis hans um afskipti Rússa af forsetakosningunum í Bandaríkjunum 2016 og hugsanleg tengsl við framboð Donald Trump, kemur verður birt í dag. 18. apríl 2019 12:45 "Ekkert samráð“ Dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, William Barr, kynnti á blaðamannafundi sínum í dag, Mueller skýrsluna svokölluðu. 18. apríl 2019 14:25 Mueller-skýrslan kynnt í dag Mueller-skýrslan, afrakstur vinnu Robert Mueller, sérstaks rannsakanda dómsmálaráðuneytis Bandaríkjanna, og teymis hans um afskipti Rússa af forsetakosningunum í Bandaríkjunum 2016 og hugsanleg tengsl við framboð Donald Trump, kemur verður birt í dag. 18. apríl 2019 11:05 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Fleiri fréttir Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Sjá meira
Dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, William Barr, kynnti í dag skýrslu Robert Mueller, sem sneri að mögulegum afskiptum Rússa af forsetakosningum 2016. Fjölmiðlar ytra hafa gagnrýnt Barr fyrir framgöngu sína á blaðamannafundinum og sagt dómsmálaráðherrann hafa farið mjúkum höndum um forsetann.Þakkaði Trump, sem neitaði viðtali, fyrir samstarfsviljann Dómsmálaráðherrann kvað niðurstöður skýrslunnar vera þær að engin sönnunargögn um samráð Trump og Rússa hafi fundist við nákvæma tveggja ára rannsóknarvinnu. Hins vegar hafi verið fundin til tíu atvik þar sem mögulega var hægt að kenna gjörðir Trump við það að hindra framgang réttvísinnar. Barr sagði hins vegar að forsetinn yrði ekki ákærður vegna þessa. Hvorki dómsmálaráðherran né Mueller voru sannfærðir um að atvikin væru til þess fallin að ákæra ætti forsetann vegna þeirra. Barr sagðist hins vegar hafa verið ósammála Mueller í einhverjum atriðum. Barr sagði einnig að Hvíta Húsið og Trump hafi verið samvinnuþýð við rannsókn málsins. Stjórnmálamenn og blaðamenn ytra hafa hinsvegar bent á að forsetinn, Donald Trump, hafi neitað að veita Robert Mueller viðtal við rannsókn málsins. Jim Acosta hjá CNN er einn þeirra blaðamanna.Reiði til votts um sakleysi Ráðherrann hefur einnig verið gagnrýndur fyrir ummæli um atriði sem Barr sagði hafa eflt trú hans á sakleysi Trump. „Það eru sannanir fyrir því að forsetinn hafi verið pirraður og reiður vegna þeirrar skoðunar hans að rannsóknin grafi undan forsetaembættinu, rannsóknin væri knúin áfram af andstæðingum hans og ólöglegum leka gagna,“ sagði Barr. Fréttamaðurinn Jim Acosta, sem einmitt var bannaður frá Hvíta Húsinu af Trump, er einn þeirra sem gagnrýndu ummæli Barr.Barr seems to have set a new legal standard for a president who is frustrated with an investigation into his conduct. Anger and frustration can now be the basis for lashing out at a probe of alleged wrongdoing in the White House. — Jim Acosta (@Acosta) April 18, 2019 Max Boot hjá Washington Post var annar gagnrýnanda og minnti á mál Richard Nixon og velti fyrir sér hversu pirraður hann hefði verið á Watergate-rannsókninni áður en að hann var ákærður.Imagine how frustrated Nixon was during Watergate when he suffered many many leaks (remember Deep Throat?) and political attacks. Yet he was still impeached for, inter alia, obstruction of justice. https://t.co/6BLOegFfjf — Max Boot (@MaxBoot) April 18, 2019Barr gagnrýndur af fjölda þingmanna Þá hafa vinnubrögð dómsmálaráðuneytisins verið gagnrýnd en Barr leyfði lögfræðiteymi forsetans að sjá skýrsluna áður en hún var kynnt öðrum. Barr hefur einnig verið sakaður um að hafa talað eins og verjandi Trump en ekki dómsmálaráðherra Bandaríkjanna. Forsetaframbjóðandi Demókrata, Kamala Harris, sagði tölu Barr í dag hafa verið fulla af útúrsnúningi og áróðriBarr is acting more like Trump’s defense attorney than the nation's Attorney General. His press conference was a stunt, filled with political spin and propaganda.⁰ ⁰Americans deserve the unvarnished truth. We need Special Counsel Mueller to testify publicly in Congress. — Kamala Harris (@KamalaHarris) April 18, 2019 Barr var einnig gagnrýndur af frambjóðandanum Elizabeth Warren.Warren sagði dómsmálaráðherrann bara þjóna einum manni, Bandaríkjaforseta, þegar hann ætti í raun að þjóna þjóðinni allri.The AG is supposed to serve as the country’s top law enforcement officer – someone who stands up for the rule of law & defends the US Constitution against all enemies, foreign or domestic. William Barr is standing up for only one person: the President of the United States. — Elizabeth Warren (@SenWarren) April 18, 2019Barr said the words "no collusion, no collusion" straight out of the mouth of Trump. No attempt to hide his continuing defense of the President using the President's own words. How much more of a lackey can he be? FAKE AG! — Maxine Waters (@RepMaxineWaters) April 18, 2019Dear @TheJusticeDept AG Barr: Whenever you leave, you may want to consider a career at a PR firm, since that job does not require impartiality or taking an oath to the Constitution. But as AG, you need to act in the public's interest instead of being a Trump stooge. https://t.co/vRez8eSxF6 — Ted Lieu (@tedlieu) April 18, 2019Attorney General Barr's press conference this morning was a low point for our nation and the rule of law. It’s sad to see the AG of the UNITED STATES acting as if he were the President’s personal lawyer. — Tammy Duckworth (@SenDuckworth) April 18, 2019 Háttsettir Demókratar hafa óskað eftir því að Mueller sitji fyrir svörum hjá þingnefnd vegna skýrslunnar. Barr var spurður álits á því á blaðamannafundinum og kvaðst hann ekki vera andsnúinn þeirri hugmynd.AG Barr has confirmed the staggering partisan effort by the Trump Admin to spin public’s view of the #MuellerReport – complete with acknowledgment that the Trump team received a sneak preview. It’s more urgent than ever that Special Counsel Mueller testify before Congress. https://t.co/waoGzLntlt — Nancy Pelosi (@SpeakerPelosi) April 18, 2019
Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Tengdar fréttir Blaðamannafundur William Barr um Mueller-skýrsluna: Ekkert samráð Mueller-skýrslan, afrakstur vinnu Robert Mueller, sérstaks rannsakanda dómsmálaráðuneytis Bandaríkjanna, og teymis hans um afskipti Rússa af forsetakosningunum í Bandaríkjunum 2016 og hugsanleg tengsl við framboð Donald Trump, kemur verður birt í dag. 18. apríl 2019 12:45 "Ekkert samráð“ Dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, William Barr, kynnti á blaðamannafundi sínum í dag, Mueller skýrsluna svokölluðu. 18. apríl 2019 14:25 Mueller-skýrslan kynnt í dag Mueller-skýrslan, afrakstur vinnu Robert Mueller, sérstaks rannsakanda dómsmálaráðuneytis Bandaríkjanna, og teymis hans um afskipti Rússa af forsetakosningunum í Bandaríkjunum 2016 og hugsanleg tengsl við framboð Donald Trump, kemur verður birt í dag. 18. apríl 2019 11:05 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Fleiri fréttir Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Sjá meira
Blaðamannafundur William Barr um Mueller-skýrsluna: Ekkert samráð Mueller-skýrslan, afrakstur vinnu Robert Mueller, sérstaks rannsakanda dómsmálaráðuneytis Bandaríkjanna, og teymis hans um afskipti Rússa af forsetakosningunum í Bandaríkjunum 2016 og hugsanleg tengsl við framboð Donald Trump, kemur verður birt í dag. 18. apríl 2019 12:45
"Ekkert samráð“ Dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, William Barr, kynnti á blaðamannafundi sínum í dag, Mueller skýrsluna svokölluðu. 18. apríl 2019 14:25
Mueller-skýrslan kynnt í dag Mueller-skýrslan, afrakstur vinnu Robert Mueller, sérstaks rannsakanda dómsmálaráðuneytis Bandaríkjanna, og teymis hans um afskipti Rússa af forsetakosningunum í Bandaríkjunum 2016 og hugsanleg tengsl við framboð Donald Trump, kemur verður birt í dag. 18. apríl 2019 11:05