FKA fagnar 20 ára afmæli: „Alltaf sami krafturinn“ Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifa 5. apríl 2019 20:15 Félag kvenna í atvinnulífinu (FKA) er tuttugu ára og af því tilefni ætla hátt í fjögur hundruð konur að fagna í Silfurbergi í Hörpu kvöld. Um er að ræða sögulegan viðburð í starfsemi félagsins sem hefur ekki áður blásið til sambærilegrar uppskeruhátíðar. Rætt var við þær Rakel Sveinsdóttur, formann FKA, og Jónínu Bjartmarz, fyrsta formann félagsins, í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Rakel sagði að ef það væri eitthvað sem félagið hefði lært á þessum 20 árum sem liðin eru frá stofnun þess þá væri það að þegar konur fjölmenna, kynnast og efla tengslin þá eflast þær til muna og verða sterkari. „Þannig að hér verður bara gleði og mikil kvenorka og mikið um dýrðir í kvöld,“ sagði Rakel. Jónína sagði félagið ganga út á það að tengja konurnar innbyrðis og að lyfti hvor annarri upp. Hún sagði aðspurð að ekki hefði mikið breyst hjá FKA frá stofnun þess fyrir 20 árum. „Þær voru 330 konur sem voru mættar á stofnfundinn til þess að stofna félagið. Það hefur ekkert breyst annað en það að það er búið að opna það fyrir konur sem eru ekki í atvinnurekstri en svo erum við líka búnar að stofna atvinnurekendadeild og félagið vex bara og stækkar og dafnar. Það hefur ekkert breyst, það er alltaf sami krafturinn.“ Jafnréttismál Tengdar fréttir Lengi sagt við konur að þær þurfi bara að mennta sig Formaður félags kvenna í atvinnulífinu segir konur lengi hafa staðið sig betur en karlar í háskóla. Það virðist þó litlu skipta þegar komi að ráðningu forstjóra í einkageiranum. 11. mars 2019 16:30 Til hamingju, FKA og stjórnvöld! Þann 5. apríl næstkomandi munu konur fjölmenna í Hörpunni kl. 18. Tilefnið er 20 ára afmæli FKA. Gleðin verður mikil en viðburðurinn er þó liður í því að efla tengsl kvenna sín á milli. 1. apríl 2019 08:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Félag kvenna í atvinnulífinu (FKA) er tuttugu ára og af því tilefni ætla hátt í fjögur hundruð konur að fagna í Silfurbergi í Hörpu kvöld. Um er að ræða sögulegan viðburð í starfsemi félagsins sem hefur ekki áður blásið til sambærilegrar uppskeruhátíðar. Rætt var við þær Rakel Sveinsdóttur, formann FKA, og Jónínu Bjartmarz, fyrsta formann félagsins, í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Rakel sagði að ef það væri eitthvað sem félagið hefði lært á þessum 20 árum sem liðin eru frá stofnun þess þá væri það að þegar konur fjölmenna, kynnast og efla tengslin þá eflast þær til muna og verða sterkari. „Þannig að hér verður bara gleði og mikil kvenorka og mikið um dýrðir í kvöld,“ sagði Rakel. Jónína sagði félagið ganga út á það að tengja konurnar innbyrðis og að lyfti hvor annarri upp. Hún sagði aðspurð að ekki hefði mikið breyst hjá FKA frá stofnun þess fyrir 20 árum. „Þær voru 330 konur sem voru mættar á stofnfundinn til þess að stofna félagið. Það hefur ekkert breyst annað en það að það er búið að opna það fyrir konur sem eru ekki í atvinnurekstri en svo erum við líka búnar að stofna atvinnurekendadeild og félagið vex bara og stækkar og dafnar. Það hefur ekkert breyst, það er alltaf sami krafturinn.“
Jafnréttismál Tengdar fréttir Lengi sagt við konur að þær þurfi bara að mennta sig Formaður félags kvenna í atvinnulífinu segir konur lengi hafa staðið sig betur en karlar í háskóla. Það virðist þó litlu skipta þegar komi að ráðningu forstjóra í einkageiranum. 11. mars 2019 16:30 Til hamingju, FKA og stjórnvöld! Þann 5. apríl næstkomandi munu konur fjölmenna í Hörpunni kl. 18. Tilefnið er 20 ára afmæli FKA. Gleðin verður mikil en viðburðurinn er þó liður í því að efla tengsl kvenna sín á milli. 1. apríl 2019 08:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Lengi sagt við konur að þær þurfi bara að mennta sig Formaður félags kvenna í atvinnulífinu segir konur lengi hafa staðið sig betur en karlar í háskóla. Það virðist þó litlu skipta þegar komi að ráðningu forstjóra í einkageiranum. 11. mars 2019 16:30
Til hamingju, FKA og stjórnvöld! Þann 5. apríl næstkomandi munu konur fjölmenna í Hörpunni kl. 18. Tilefnið er 20 ára afmæli FKA. Gleðin verður mikil en viðburðurinn er þó liður í því að efla tengsl kvenna sín á milli. 1. apríl 2019 08:00