Segir sveitarfélögin standa sig misvel Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 7. apríl 2019 19:45 Formaður NPA miðstöðvarinnar segir sveitarfélögin standa sig misvel þegar kemur að útfærslu þjónustunnar, en í sumum tilfellum ráði pólitík því hvernig málum er háttað. Miðstöðin sendi flestum sveitarfélögum kröfur sínar á dögunum. Í bréfinu er þess krafist að sveitarfélög tileinki sér og aðlagi framkvæmd á NPA að ákvæðum reglugerðar um Notendastýrða persónulega aðstoð. Formaður NPA miðstöðvarinnar segir að á undanförnum árum hafi verið losaraháttur í framkvæmd á NPA á landsvísu. „En nú er orðið mjög skýrt ýmislegt varðandi það hvernig sveitarfélög og umsýsluaðilar verða að hátta málum í nýrri reglugerð og lögum,“ sagði Rúnar Björn Herrera Þorkelsson, formaður NPA miðstöðvarinnar. Hann segir sveitarfélögin standa sig misvel en þó ráði pólitík því oft hvernig málum sé háttað.Hafa sveitarfélögin ekki verið að standa sig?„Það er mjög misjafnt hvernig þau hafa verið að standa sig. Sum ágætlega, önnur ágætlega á einum stað en verr á öðrum,“ sagði Rúnar Björn. Kröfur miðstöðvarinnar skiptast í fimm liði. Meðal annars er þess krafist að framlög til NPA samninga verði greidd í upphafi hvers mánaðar. Bætt verði við viðbótarframlagi vegna skyldunámskeiða aðstoðarfólks og að vinnuframlag verði metið. „Svona undirliggjandi tónninn er að notendur geti greitt aðstoðarfólki og fengið þá þjónustu sem hefur verið metin og að það sé hægt að greiða fyrir þjónustuna með kjarasamningsbundnum skyldum,“ sagði Rúnar Björn.Hafið þið fengið einhver viðbrögð? „Ekki ennþá, en við væntum þess að heyra eitthvað í næstu eða þar næstu viku vonandi,“ sagði Rúnar Björn. Félagsmál Sveitarstjórnarmál Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira
Formaður NPA miðstöðvarinnar segir sveitarfélögin standa sig misvel þegar kemur að útfærslu þjónustunnar, en í sumum tilfellum ráði pólitík því hvernig málum er háttað. Miðstöðin sendi flestum sveitarfélögum kröfur sínar á dögunum. Í bréfinu er þess krafist að sveitarfélög tileinki sér og aðlagi framkvæmd á NPA að ákvæðum reglugerðar um Notendastýrða persónulega aðstoð. Formaður NPA miðstöðvarinnar segir að á undanförnum árum hafi verið losaraháttur í framkvæmd á NPA á landsvísu. „En nú er orðið mjög skýrt ýmislegt varðandi það hvernig sveitarfélög og umsýsluaðilar verða að hátta málum í nýrri reglugerð og lögum,“ sagði Rúnar Björn Herrera Þorkelsson, formaður NPA miðstöðvarinnar. Hann segir sveitarfélögin standa sig misvel en þó ráði pólitík því oft hvernig málum sé háttað.Hafa sveitarfélögin ekki verið að standa sig?„Það er mjög misjafnt hvernig þau hafa verið að standa sig. Sum ágætlega, önnur ágætlega á einum stað en verr á öðrum,“ sagði Rúnar Björn. Kröfur miðstöðvarinnar skiptast í fimm liði. Meðal annars er þess krafist að framlög til NPA samninga verði greidd í upphafi hvers mánaðar. Bætt verði við viðbótarframlagi vegna skyldunámskeiða aðstoðarfólks og að vinnuframlag verði metið. „Svona undirliggjandi tónninn er að notendur geti greitt aðstoðarfólki og fengið þá þjónustu sem hefur verið metin og að það sé hægt að greiða fyrir þjónustuna með kjarasamningsbundnum skyldum,“ sagði Rúnar Björn.Hafið þið fengið einhver viðbrögð? „Ekki ennþá, en við væntum þess að heyra eitthvað í næstu eða þar næstu viku vonandi,“ sagði Rúnar Björn.
Félagsmál Sveitarstjórnarmál Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira