Bestu strákarnir stökkva strax í NBA en besta stelpan vill klára skólann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. apríl 2019 15:30 Sabrina Ionescu fagnar með liðsfélögum sínum eftir einn sigur liðsins í úrslitakeppni bandaríska háskólakörfuboltans í ár. Getty/ Jordan Murph Á meðan bestu strákarnir stökkva við fyrsta tækifæri þegar NBA-deildin kallar þá er þetta öðruvísi farið með bestu körfuboltastelpurnar og WNBA. Hún hefði væntanlega verið valin fyrst í nýliðavali WNBA-deildarinnar í körfubolta eftir frábært tímabil í bandaríska háskólaboltanum en Sabrina Ionescu ætlar ekki að stökkva í atvinnumennskuna strax heldur klára lokaárið sitt í skólanum.Breaking: Sabrina Ionescu, a potential top prospect for the WNBA draft, has announced she will be returning for her senior season in an article for The Players' Tribune. pic.twitter.com/QzQ3iYb4l5 — espnW (@espnW) April 7, 2019Sabrina Ionescu tilkynnti um helgina að hún ætli að spila áfram með Oregon í bandaríska háskólaboltanum en liðið fór alla leið í undanúrslitin í ár. Oregon lítur því vel út fyrir næsta vetur því liðið heldur fjórum af fimm byrjunarliðsleikmönnum sínum. Liðið hefur farið lengra og lengra á hverju ári með Sabrinu Ionescu og nú er stefnan sett á það að vinna titilin á næsta ári..@sabrina_i20 has unfinished business with @OregonWBB pic.twitter.com/GwprojlVI1 — ESPN (@espn) April 7, 2019Sabrina Ionescu hefur átt frábært tímabil og engin hefur náð fleiri þrennum á háskólaferlinum en einmitt hún. Í vetur var Sabrina Ionescu með 19,9 stig, 8,2 stoðsendingar og 7,4 fráköst að meðaltali í leik auk þess að hitti úr yfir 42 prósent þriggja stiga skotanna og úr yfir 88 prósent vítanna. Körfuboltaspekingar spáði því að hún yrði valinn númer eitt í nýliðavali WNBA-deildarinnar. 24 klukkutímum eftir að Sabrina Ionescu datt út með Oregon liðinu þá tilkynnti hún það að hún ætlaði að klára fjórða og síðasta árið sitt í skólanum. „Við hjá Oregon eigum eftir að klára eitt saman. Þetta kemur beint frá mínu hjarta. Við ætlum að byggja eitthvað saman og eitthvað sem fólk mun muna eftir löngu eftir að við erum útskrifaðar,“ sagði Sabrina Ionescu í tilkynningu. Auðvitað hafa peningarnir hér mikið að segja því á meðan það bíða bestu strákanna ofurlaun þá er ekki hægt að segja það sama um stelpurnar í WNNBA-deildinni. Það er því ekkert skrýtið að þær passi upp á það að útskrifast og að hafa eitthvað upp á að hlaupa ef körfuboltaferillinn gengur ekki alveg upp. NBA Tengdar fréttir „Curry hvað,“ segir þessi öfluga körfuboltakona Bandaríska körfuboltakonan Sabrina Ionescu er fyrir löngu búinn að skapa sér nafn í bandaríska háskólaboltanum með frábærri frammistöðu sinni með Oregon. 28. mars 2019 22:30 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira
Á meðan bestu strákarnir stökkva við fyrsta tækifæri þegar NBA-deildin kallar þá er þetta öðruvísi farið með bestu körfuboltastelpurnar og WNBA. Hún hefði væntanlega verið valin fyrst í nýliðavali WNBA-deildarinnar í körfubolta eftir frábært tímabil í bandaríska háskólaboltanum en Sabrina Ionescu ætlar ekki að stökkva í atvinnumennskuna strax heldur klára lokaárið sitt í skólanum.Breaking: Sabrina Ionescu, a potential top prospect for the WNBA draft, has announced she will be returning for her senior season in an article for The Players' Tribune. pic.twitter.com/QzQ3iYb4l5 — espnW (@espnW) April 7, 2019Sabrina Ionescu tilkynnti um helgina að hún ætli að spila áfram með Oregon í bandaríska háskólaboltanum en liðið fór alla leið í undanúrslitin í ár. Oregon lítur því vel út fyrir næsta vetur því liðið heldur fjórum af fimm byrjunarliðsleikmönnum sínum. Liðið hefur farið lengra og lengra á hverju ári með Sabrinu Ionescu og nú er stefnan sett á það að vinna titilin á næsta ári..@sabrina_i20 has unfinished business with @OregonWBB pic.twitter.com/GwprojlVI1 — ESPN (@espn) April 7, 2019Sabrina Ionescu hefur átt frábært tímabil og engin hefur náð fleiri þrennum á háskólaferlinum en einmitt hún. Í vetur var Sabrina Ionescu með 19,9 stig, 8,2 stoðsendingar og 7,4 fráköst að meðaltali í leik auk þess að hitti úr yfir 42 prósent þriggja stiga skotanna og úr yfir 88 prósent vítanna. Körfuboltaspekingar spáði því að hún yrði valinn númer eitt í nýliðavali WNBA-deildarinnar. 24 klukkutímum eftir að Sabrina Ionescu datt út með Oregon liðinu þá tilkynnti hún það að hún ætlaði að klára fjórða og síðasta árið sitt í skólanum. „Við hjá Oregon eigum eftir að klára eitt saman. Þetta kemur beint frá mínu hjarta. Við ætlum að byggja eitthvað saman og eitthvað sem fólk mun muna eftir löngu eftir að við erum útskrifaðar,“ sagði Sabrina Ionescu í tilkynningu. Auðvitað hafa peningarnir hér mikið að segja því á meðan það bíða bestu strákanna ofurlaun þá er ekki hægt að segja það sama um stelpurnar í WNNBA-deildinni. Það er því ekkert skrýtið að þær passi upp á það að útskrifast og að hafa eitthvað upp á að hlaupa ef körfuboltaferillinn gengur ekki alveg upp.
NBA Tengdar fréttir „Curry hvað,“ segir þessi öfluga körfuboltakona Bandaríska körfuboltakonan Sabrina Ionescu er fyrir löngu búinn að skapa sér nafn í bandaríska háskólaboltanum með frábærri frammistöðu sinni með Oregon. 28. mars 2019 22:30 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira
„Curry hvað,“ segir þessi öfluga körfuboltakona Bandaríska körfuboltakonan Sabrina Ionescu er fyrir löngu búinn að skapa sér nafn í bandaríska háskólaboltanum með frábærri frammistöðu sinni með Oregon. 28. mars 2019 22:30