Grófu snjógöng til þess að komast að dýrunum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. mars 2019 10:15 Á Brúnagerði er starfræktur húsdýragarðurinn Daladýrð Mynd/Guðbergur Egill Eyjólfsson Það hefur snjóað duglega í Fnjóskadal undanfarna daga. Heimilisfólkið á Brúnagerði fór ekki varhluta af því eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.Á Brúnagerði er starfræktur húsdýragarðurinn Daladýrð þar sem gefur að líta öll helstu húsdýr, kinda, hesta, geitur og grísi svo dæmi séu tekin. Þegar komið var út í gærmorgun hafði hins vegar snjóað svo mikið að inngangnum að útihúsinu að ekki var hægt að komast inn húsið til þess að fóðra dýrin.Guðbergur Egill Eyjólfsson, bóndi á Brúnagerði og félagar, brugðu það á það ráð að grafa snjógöng til þess að komast að dýrunum. Þeir létu ekki þar við sitja og útbjuggu einnig laglegt snjóhús, líkt og sjá má á meðfylgjandi myndum. Í samtali við Vísi segir Guðbergur að ekki hafi verið neitt annað í stöðunni en að moka sig inn í húsið, enda þurfti að fóðra dýrin. Hann og kona hans, Birna Friðriksdóttir, hafi hins vegar gengið aftur í barndóm við moksturinn og gert forláta snjóhús í leiðinni, á tveimur hæðum, hvorki meira né minna. Hér að neðan má sjá myndir af göngunum og snjóhúsinu.Mynd/Guðbergur Egill EyjólfssonMynd/Guðbergur Egill EyjólfssonMynd/Guðbergur Egill EyjólfssonMynd/Guðbergur Egill EyjólfssonMynd/Guðbergur Egill Eyjólfsson Dýr Veður Þingeyjarsveit Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Sjá meira
Það hefur snjóað duglega í Fnjóskadal undanfarna daga. Heimilisfólkið á Brúnagerði fór ekki varhluta af því eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.Á Brúnagerði er starfræktur húsdýragarðurinn Daladýrð þar sem gefur að líta öll helstu húsdýr, kinda, hesta, geitur og grísi svo dæmi séu tekin. Þegar komið var út í gærmorgun hafði hins vegar snjóað svo mikið að inngangnum að útihúsinu að ekki var hægt að komast inn húsið til þess að fóðra dýrin.Guðbergur Egill Eyjólfsson, bóndi á Brúnagerði og félagar, brugðu það á það ráð að grafa snjógöng til þess að komast að dýrunum. Þeir létu ekki þar við sitja og útbjuggu einnig laglegt snjóhús, líkt og sjá má á meðfylgjandi myndum. Í samtali við Vísi segir Guðbergur að ekki hafi verið neitt annað í stöðunni en að moka sig inn í húsið, enda þurfti að fóðra dýrin. Hann og kona hans, Birna Friðriksdóttir, hafi hins vegar gengið aftur í barndóm við moksturinn og gert forláta snjóhús í leiðinni, á tveimur hæðum, hvorki meira né minna. Hér að neðan má sjá myndir af göngunum og snjóhúsinu.Mynd/Guðbergur Egill EyjólfssonMynd/Guðbergur Egill EyjólfssonMynd/Guðbergur Egill EyjólfssonMynd/Guðbergur Egill EyjólfssonMynd/Guðbergur Egill Eyjólfsson
Dýr Veður Þingeyjarsveit Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Sjá meira