Tíu ár frá besta körfuboltaleik Íslandssögunnar | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. mars 2019 14:30 Jón Arnór Stefánsson og Sverrir Sverrisson í leiknum ógleymanlega. Jón er enn að spila en Sverrir þjálfar nú Keflavíkurliðið. vísir/vilhelm Þeir sem lögðu leið sína í DHL-höllina föstudagskvöldið 27. mars árið 2009 munu aldrei gleyma því sem þeir sáu það kvöld. Þar var í boði körfuboltaleikur sem aldrei gleymist enda einstakur. Þetta var þriðji leikur KR og Keflavíkur í úrslitakeppninni en staðan fyrir leikinn var 2-0 fyrir KR. Það þurfti hvorki meira né minna til en fjórar framlengingar til þess að knýja fram úrslit. Lokatölur 129-124 fyrir KR í leik sem hélt áhorfendum sveittum langt fram á kvöld. Þetta var í undanúrslitum Íslandsmótsins en KR varð svo meistari eftir að hafa lagt Grindavík í úrslitarimmunni. Þessa leiks er líklega helst minnst fyrir lygilega þriggja stiga körfu Jóns Arnórs Stefánssonar í lok annarrar framlengingar. Hann skaut nánast af bekk Keflavíkur til þess að þvinga fram þriðju framlenginguna. Keflvíkingurinn Hörður Axel Vilhjálmsson setti Íslandsmet með því að spila allar mínúturnar í leiknum. Það met verður líklega seint slegið en þetta var aðeins í annað sinn sem leikur er fjórframlengdur í efstu deild. Jesse Pellot-Rosa spilaði í 58 og hálfa mínútu fyrir Keflavík og skoraði 51 stig í leiknum. Var ótrúlegur en bugaður eftir leik. Hér að neðan má sjá fréttamyndskeið af leiknum ógleymanlega sem líklega er sá besti í íslenskri körfuboltasögu og sá besti að margra mati enda slíkur leikur ekki beint daglegt brauð. Dominos-deild karla Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Fleiri fréttir Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Sjá meira
Þeir sem lögðu leið sína í DHL-höllina föstudagskvöldið 27. mars árið 2009 munu aldrei gleyma því sem þeir sáu það kvöld. Þar var í boði körfuboltaleikur sem aldrei gleymist enda einstakur. Þetta var þriðji leikur KR og Keflavíkur í úrslitakeppninni en staðan fyrir leikinn var 2-0 fyrir KR. Það þurfti hvorki meira né minna til en fjórar framlengingar til þess að knýja fram úrslit. Lokatölur 129-124 fyrir KR í leik sem hélt áhorfendum sveittum langt fram á kvöld. Þetta var í undanúrslitum Íslandsmótsins en KR varð svo meistari eftir að hafa lagt Grindavík í úrslitarimmunni. Þessa leiks er líklega helst minnst fyrir lygilega þriggja stiga körfu Jóns Arnórs Stefánssonar í lok annarrar framlengingar. Hann skaut nánast af bekk Keflavíkur til þess að þvinga fram þriðju framlenginguna. Keflvíkingurinn Hörður Axel Vilhjálmsson setti Íslandsmet með því að spila allar mínúturnar í leiknum. Það met verður líklega seint slegið en þetta var aðeins í annað sinn sem leikur er fjórframlengdur í efstu deild. Jesse Pellot-Rosa spilaði í 58 og hálfa mínútu fyrir Keflavík og skoraði 51 stig í leiknum. Var ótrúlegur en bugaður eftir leik. Hér að neðan má sjá fréttamyndskeið af leiknum ógleymanlega sem líklega er sá besti í íslenskri körfuboltasögu og sá besti að margra mati enda slíkur leikur ekki beint daglegt brauð.
Dominos-deild karla Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Fleiri fréttir Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Sjá meira