Skilur sátt við störf sín hjá dómsmálaráðuneytinu Elín Margrét Böðvarsdóttir og Margrét Helga Erlingsdóttir skrifa 14. mars 2019 13:42 Sigríður Á. Andersen, fráfarandi dómsmálaráðherra, segist skilja sátt við sín störf hjá dómsmálaráðuneytinu. Vísir/Egill Sigríður Á. Andersen, fráfarandi dómsmálaráðherra, segist skilja sátt við sín störf hjá dómsmálaráðuneytinu. Fréttamaður okkar náði tali af Sigríði fyrir utan Stjórnarráð Íslands þegar hún hafi nýlokið sínum síðasta ríkisstjórnarfundi að minnsta kosti í bili. Sigríður segir að fundurinn hefði verið ánægjulegur í alla staði. Hún segist ekki vita hvort hún muni snúa aftur í embætti dómsmálaráðherra. „Ég veit ekkert um það. Nú hef ég stigið til hliðar eða hætt hvernig sem menn vilja orða það - í bili - til að skapa ákveðinn vinnufrið og ég vonast til að menn fái hann og þar á meðal ég líka,“ segir Sigríður. Aðspurð hvort hún muni mæta á þingflokksfund Sjálfstæðisflokksins sem hefur verið boðað til vegna málsins og er á dagskrá klukkan 14:30 svarar Sigríður því til: „Að sjálfsögðu. Ég er fyrsti þingmaður í Reykjavíkurkjördæmi suður. Það væri undarlegt ef ég myndi ekki mæta.“ Sigríður segir að ekkert hafi verið rætt um hver muni taka við sem dómsmálaráðherra á ríkisstjórnarfundinum. Þetta hafi verið afar hefðbundinn ríkisstjórnarfundur en jafnframt hennar síðasti að minnsta kosti í bili. Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, hefur boðað þingflokk Sjálfstæðisflokksins til fundar í Alþingishúsinu klukkan 14:30 í dag til að ræða stöðuna sem komin er upp eftir að Sigríður sagði af sér sem dómsmálaráðherra í gær. Alþingi Dómstólar Landsréttarmálið Tengdar fréttir Segist ekki vera búinn að ákveða hver taki við af Sigríði Ríkisstjórnarfundi lauk í Stjórnarráðshúsinu núna rétt fyrir klukkan 12. 14. mars 2019 12:05 Bjarni boðar þingflokkinn til fundar Hittast klukkan 14:30 í þinghúsinu í dag. 14. mars 2019 13:17 Síðasti ríkisstjórnarfundur Sigríðar Ríkisstjórnarfundur hófst í Stjórnarráðshúsinu núna klukkan níu en um er að ræða síðasta ríkisstjórnarfund Sigríðar Á. Andersen, að minnsta kosti í bili. 14. mars 2019 09:11 Mest lesið Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Innlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Sjá meira
Sigríður Á. Andersen, fráfarandi dómsmálaráðherra, segist skilja sátt við sín störf hjá dómsmálaráðuneytinu. Fréttamaður okkar náði tali af Sigríði fyrir utan Stjórnarráð Íslands þegar hún hafi nýlokið sínum síðasta ríkisstjórnarfundi að minnsta kosti í bili. Sigríður segir að fundurinn hefði verið ánægjulegur í alla staði. Hún segist ekki vita hvort hún muni snúa aftur í embætti dómsmálaráðherra. „Ég veit ekkert um það. Nú hef ég stigið til hliðar eða hætt hvernig sem menn vilja orða það - í bili - til að skapa ákveðinn vinnufrið og ég vonast til að menn fái hann og þar á meðal ég líka,“ segir Sigríður. Aðspurð hvort hún muni mæta á þingflokksfund Sjálfstæðisflokksins sem hefur verið boðað til vegna málsins og er á dagskrá klukkan 14:30 svarar Sigríður því til: „Að sjálfsögðu. Ég er fyrsti þingmaður í Reykjavíkurkjördæmi suður. Það væri undarlegt ef ég myndi ekki mæta.“ Sigríður segir að ekkert hafi verið rætt um hver muni taka við sem dómsmálaráðherra á ríkisstjórnarfundinum. Þetta hafi verið afar hefðbundinn ríkisstjórnarfundur en jafnframt hennar síðasti að minnsta kosti í bili. Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, hefur boðað þingflokk Sjálfstæðisflokksins til fundar í Alþingishúsinu klukkan 14:30 í dag til að ræða stöðuna sem komin er upp eftir að Sigríður sagði af sér sem dómsmálaráðherra í gær.
Alþingi Dómstólar Landsréttarmálið Tengdar fréttir Segist ekki vera búinn að ákveða hver taki við af Sigríði Ríkisstjórnarfundi lauk í Stjórnarráðshúsinu núna rétt fyrir klukkan 12. 14. mars 2019 12:05 Bjarni boðar þingflokkinn til fundar Hittast klukkan 14:30 í þinghúsinu í dag. 14. mars 2019 13:17 Síðasti ríkisstjórnarfundur Sigríðar Ríkisstjórnarfundur hófst í Stjórnarráðshúsinu núna klukkan níu en um er að ræða síðasta ríkisstjórnarfund Sigríðar Á. Andersen, að minnsta kosti í bili. 14. mars 2019 09:11 Mest lesið Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Innlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Sjá meira
Segist ekki vera búinn að ákveða hver taki við af Sigríði Ríkisstjórnarfundi lauk í Stjórnarráðshúsinu núna rétt fyrir klukkan 12. 14. mars 2019 12:05
Síðasti ríkisstjórnarfundur Sigríðar Ríkisstjórnarfundur hófst í Stjórnarráðshúsinu núna klukkan níu en um er að ræða síðasta ríkisstjórnarfund Sigríðar Á. Andersen, að minnsta kosti í bili. 14. mars 2019 09:11