Ekki fastamaður hjá Chelsea en gæti orðið einn besti miðjumaður í Evrópu að mati Sarri Anton Ingi Leifsson skrifar 15. mars 2019 15:00 Sarri á hliðarlínunni í gær. vísir/getty Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, segir að Ruben Loftus-Cheek, miðjumaður liðsins, geti orðið einn besti miðjumaður í heimi ef hann heldur áfram á sömu braut. Englendingurinn átti flottan leik fyrir Chelsea sem rúllaði yfir Dynamo Kiev í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Erópudeildarinnar í gærkvöldi. Chelsea vann síðari leikinn 5-0 eftir að hafa unnið fyrri leikinn 3-0 og er því örugglega komið áfram í átta liða úrslitin. Sarri var ánægður með spilamennskuna í samtali við BT Sport. „Við byrjuðum mjög vel og vildum byrja þannig. Við skoruðum eftir fimm mínútur sem var erfitt fyrir mótherja okkar. Við vorum stórkostlegir í fyrri hálfleik og stýrðum svo leiknum í síðari hálfleik.“What a result! On to the quarters we go! @_OlivierGiroud_ #CFCpic.twitter.com/1isc5on2yG — Ruben Loftus-Cheek (@rubey_lcheek) March 14, 2019 Loftus-Cheek hefur ekki verið fastamaður í liði Chelsea á tímabilinu en hann byrjaði leikinn í gærkvöldi og stýrði miðsvæðinu auk þess að leggja upp fyrsta mark leiksins fyrir Oliver Giroud. „Hann gerði mjög vel. Hann hefur bætt sig á síðustu mánuðum. Hann hefur getað æft eftir að hafa átt í bakmeiðslum. Hann var stórkostlegur og ég var ánægður að hann gat spilað allar 90 mínúturnar.“ „Gæðin hans eru mjög, mjög há. Líkamleg, tæknilega og taktísklega er hann að bæta sig. Hann gæti orðið einn besti miðjumaðurinn og ekki bara á Englandi heldur í allri Evrópu,“ sagði Sarri. Yfir sig hrifinn af Englendingnum. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Þrjú mörk og stoðsending frá Giroud í stórsigri Chelsea vann stórsigur í Kænugarði. 14. mars 2019 19:45 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Fleiri fréttir Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Sjá meira
Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, segir að Ruben Loftus-Cheek, miðjumaður liðsins, geti orðið einn besti miðjumaður í heimi ef hann heldur áfram á sömu braut. Englendingurinn átti flottan leik fyrir Chelsea sem rúllaði yfir Dynamo Kiev í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Erópudeildarinnar í gærkvöldi. Chelsea vann síðari leikinn 5-0 eftir að hafa unnið fyrri leikinn 3-0 og er því örugglega komið áfram í átta liða úrslitin. Sarri var ánægður með spilamennskuna í samtali við BT Sport. „Við byrjuðum mjög vel og vildum byrja þannig. Við skoruðum eftir fimm mínútur sem var erfitt fyrir mótherja okkar. Við vorum stórkostlegir í fyrri hálfleik og stýrðum svo leiknum í síðari hálfleik.“What a result! On to the quarters we go! @_OlivierGiroud_ #CFCpic.twitter.com/1isc5on2yG — Ruben Loftus-Cheek (@rubey_lcheek) March 14, 2019 Loftus-Cheek hefur ekki verið fastamaður í liði Chelsea á tímabilinu en hann byrjaði leikinn í gærkvöldi og stýrði miðsvæðinu auk þess að leggja upp fyrsta mark leiksins fyrir Oliver Giroud. „Hann gerði mjög vel. Hann hefur bætt sig á síðustu mánuðum. Hann hefur getað æft eftir að hafa átt í bakmeiðslum. Hann var stórkostlegur og ég var ánægður að hann gat spilað allar 90 mínúturnar.“ „Gæðin hans eru mjög, mjög há. Líkamleg, tæknilega og taktísklega er hann að bæta sig. Hann gæti orðið einn besti miðjumaðurinn og ekki bara á Englandi heldur í allri Evrópu,“ sagði Sarri. Yfir sig hrifinn af Englendingnum.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Þrjú mörk og stoðsending frá Giroud í stórsigri Chelsea vann stórsigur í Kænugarði. 14. mars 2019 19:45 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Fleiri fréttir Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Sjá meira
Þrjú mörk og stoðsending frá Giroud í stórsigri Chelsea vann stórsigur í Kænugarði. 14. mars 2019 19:45
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti