Stærstu bankar Þýskalands stefna að samruna Andri Eysteinsson skrifar 17. mars 2019 16:10 Hér má sjá höfuðstöðvar bankana í "Mainhattan“ fjármálasvæði borgarinnar Frankfurt við Main. Getty/Arne Dedert Tveir stærstu lánveitendur Þýskalands, bankarnir Deutsche Bank og Commerzbank, munu hefja formlegar viðræður með samruna að markmiði. BBC greinir frá. Orðrómar um sameiningu hafa verið uppi í þónokkra mánuði. Samruni myndi hafa í för með sér mikinn sparnað, sér í lagi vegna þess að útibúum yrði fækkað. Þrátt fyrir að viðræðurnar verði flóknar og áhættusamar er talið að þýska ríkið styðji samruna bankana en ríkið á 15,5% hlut í Commerzbank, hlutinn eignaðist ríkið eftir efnahagshrunið 2008. Talið er að þýski fjármálaráðherrann Olaf Scholz, hvetji bankana til dáða en hann telur að það verði betra fyrir efnahagslíf landsins að vera með einn sterkan risa á lánveitingamarkaði. Gagnrýnendur þessarar tilhögunar benda á að 10.000 störf séu í hættu verði af samrunanum og hafa áhyggjur af því að ef tveir bankar í erfiðleikum sameinist, verði bara til einn stór vandræðabanki Efnahagsmál Þýskaland Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf „Væri samt mjög til í að vera betri söngvari“ Atvinnulíf Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Tveir stærstu lánveitendur Þýskalands, bankarnir Deutsche Bank og Commerzbank, munu hefja formlegar viðræður með samruna að markmiði. BBC greinir frá. Orðrómar um sameiningu hafa verið uppi í þónokkra mánuði. Samruni myndi hafa í för með sér mikinn sparnað, sér í lagi vegna þess að útibúum yrði fækkað. Þrátt fyrir að viðræðurnar verði flóknar og áhættusamar er talið að þýska ríkið styðji samruna bankana en ríkið á 15,5% hlut í Commerzbank, hlutinn eignaðist ríkið eftir efnahagshrunið 2008. Talið er að þýski fjármálaráðherrann Olaf Scholz, hvetji bankana til dáða en hann telur að það verði betra fyrir efnahagslíf landsins að vera með einn sterkan risa á lánveitingamarkaði. Gagnrýnendur þessarar tilhögunar benda á að 10.000 störf séu í hættu verði af samrunanum og hafa áhyggjur af því að ef tveir bankar í erfiðleikum sameinist, verði bara til einn stór vandræðabanki
Efnahagsmál Þýskaland Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf „Væri samt mjög til í að vera betri söngvari“ Atvinnulíf Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira