Greiða aðeins atkvæði um útgöngusamninginn stefni í samþykkt Kjartan Kjartansson skrifar 18. mars 2019 11:20 Hunt utanríkisráðherra segist vonast til að atkvæði verði greidd um útgöngusaminginn á morgun en að atkvæðin verði að vera til staðar. Vísir/EPA Jeremy Hunt, utanríkisráðherra Bretlands, segir að breska þingið muni aðeins greiða atkvæði um útgöngusamning Theresu May, forsætisráðherra, á morgun ef ríkisstjórn telur sig hafa nægilegan fjölda atkvæða til að fá hann samþykktan. Útgöngusamningi May við Evrópusambandið var hafnað öðru sinni með afgerandi meirihluta í síðustu viku. Þá höfnuðu þingmenn að ganga úr sambandinu án samnings en samþykktu tillögu um að fresta útgöngunni. Í kjölfarið komu upp hugmyndir um að May myndi leggja samning sinn fyrir þingið í þriðja skiptið á morgun. Hunt segir nú að „varfærin hvatningarmerki“ séu til staðar um að May samningurinn hljóti náð fyrir augum þingmanna, að sögn Reuters-fréttastofunnar. „Hættan á engum samningi, að minnsta kosti hvað breska þingið varðar, hefur minnkað nokkuð en hættan á lömun vegna Brexit hefur ekki gert það,“ sagði Hunt. Aðildarríki Evrópusambandsins verða að samþykkja ósk Breta um að fresta útgöngunni sem var áformuð 29. mars. Þingið samþykkti að fresta henni annað hvort til 20. júní, verði útgöngusamningur samþykktur fyrir 20. mars eða ótímabundið.Breska ríkisútvarpið BBC segir að möguleikinn á að Brexit verði frestað eða að önnur þjóðaratkvæðagreiðsla fari fram hafi hrætt einhverja þingmenn Íhaldsflokksins sem hafa verið andsnúnir útgöngusamningi May til þess að styðja hann. Enn vantar þó töluvert upp á að meirihluti sé fyrir samningnum á þingi. Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Ætlar að hvetja Evrópuríki til að veita Bretum frest Breski forsætisráðherrann er sagður ætla að leggja útgöngusamning sinn fyrir þingið í þriðja skipti í næstu viku. Þingmenn hafa hafnað honum með afgerandi hætti í tvígang nú þegar. 14. mars 2019 10:22 Þingið vill að útgöngu úr ESB verði frestað Breska þingið samþykkti tillögu um að fresta útgöngu úr Evrópusambandinu til að minnsta kosti 30. júní næstkomandi til að freista þess að koma sér saman um samning. Dagurinn var almennt góður fyrir Theresu May forsætisráðherra. 15. mars 2019 07:30 Þingið bregður enn og aftur fæti fyrir May Breskir þingmenn ákváðu með naumum meirihluta að útiloka það að Bretlandi gangi úr Evrópusambandinu án samnings. 13. mars 2019 19:43 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Fleiri fréttir Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Sjá meira
Jeremy Hunt, utanríkisráðherra Bretlands, segir að breska þingið muni aðeins greiða atkvæði um útgöngusamning Theresu May, forsætisráðherra, á morgun ef ríkisstjórn telur sig hafa nægilegan fjölda atkvæða til að fá hann samþykktan. Útgöngusamningi May við Evrópusambandið var hafnað öðru sinni með afgerandi meirihluta í síðustu viku. Þá höfnuðu þingmenn að ganga úr sambandinu án samnings en samþykktu tillögu um að fresta útgöngunni. Í kjölfarið komu upp hugmyndir um að May myndi leggja samning sinn fyrir þingið í þriðja skiptið á morgun. Hunt segir nú að „varfærin hvatningarmerki“ séu til staðar um að May samningurinn hljóti náð fyrir augum þingmanna, að sögn Reuters-fréttastofunnar. „Hættan á engum samningi, að minnsta kosti hvað breska þingið varðar, hefur minnkað nokkuð en hættan á lömun vegna Brexit hefur ekki gert það,“ sagði Hunt. Aðildarríki Evrópusambandsins verða að samþykkja ósk Breta um að fresta útgöngunni sem var áformuð 29. mars. Þingið samþykkti að fresta henni annað hvort til 20. júní, verði útgöngusamningur samþykktur fyrir 20. mars eða ótímabundið.Breska ríkisútvarpið BBC segir að möguleikinn á að Brexit verði frestað eða að önnur þjóðaratkvæðagreiðsla fari fram hafi hrætt einhverja þingmenn Íhaldsflokksins sem hafa verið andsnúnir útgöngusamningi May til þess að styðja hann. Enn vantar þó töluvert upp á að meirihluti sé fyrir samningnum á þingi.
Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Ætlar að hvetja Evrópuríki til að veita Bretum frest Breski forsætisráðherrann er sagður ætla að leggja útgöngusamning sinn fyrir þingið í þriðja skipti í næstu viku. Þingmenn hafa hafnað honum með afgerandi hætti í tvígang nú þegar. 14. mars 2019 10:22 Þingið vill að útgöngu úr ESB verði frestað Breska þingið samþykkti tillögu um að fresta útgöngu úr Evrópusambandinu til að minnsta kosti 30. júní næstkomandi til að freista þess að koma sér saman um samning. Dagurinn var almennt góður fyrir Theresu May forsætisráðherra. 15. mars 2019 07:30 Þingið bregður enn og aftur fæti fyrir May Breskir þingmenn ákváðu með naumum meirihluta að útiloka það að Bretlandi gangi úr Evrópusambandinu án samnings. 13. mars 2019 19:43 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Fleiri fréttir Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Sjá meira
Ætlar að hvetja Evrópuríki til að veita Bretum frest Breski forsætisráðherrann er sagður ætla að leggja útgöngusamning sinn fyrir þingið í þriðja skipti í næstu viku. Þingmenn hafa hafnað honum með afgerandi hætti í tvígang nú þegar. 14. mars 2019 10:22
Þingið vill að útgöngu úr ESB verði frestað Breska þingið samþykkti tillögu um að fresta útgöngu úr Evrópusambandinu til að minnsta kosti 30. júní næstkomandi til að freista þess að koma sér saman um samning. Dagurinn var almennt góður fyrir Theresu May forsætisráðherra. 15. mars 2019 07:30
Þingið bregður enn og aftur fæti fyrir May Breskir þingmenn ákváðu með naumum meirihluta að útiloka það að Bretlandi gangi úr Evrópusambandinu án samnings. 13. mars 2019 19:43