Formaður japönsku ólympíunefndarinnar hættir vegna ásakana um spillingu Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 19. mars 2019 16:00 Ólympíuleikarnir hafa einu sinni áður farið fram í Tókýó, það var árið 1964 vísir/getty Formaður japönsku ólympíunefndarinnar ætlar ekki að sækjast eftir endurkjöri í nefndinni vegna ásakana um spillingu og mútur í tengslum við Ólympíuleikana í Tókýó árið 2020. Franskir saksóknar eru að rannsaka Tsunekazu Takeda, formann japönsku ólympíunefndarinnar, vegna ásakana um að hann hafi borgað tvær milljónir evra til þess að tryggja Tókýó Ólympíuleikana árið 2020. Istanbúl og Madríd sóttust einnig eftir því að halda leikana, en ákvörðunin var tekin árið 2013. „Ég veit ekki til þess að ég hafi gert neitt ólöglegt,“ sagði Takeda þegar hann tilkynnti það að hann ætlaði ekki að sækjast eftir endurkjöri til formennsku nefndarinnar. Formennskutíð hans mun því ljúka í júní en hann hefur verið formaður síðan 2001. Þessar tvær milljónir evra voru greiddar til fyrirtækis sem tengist syni Lamine Diack, en Diack er fyrrum formaður alþjóða frjálsíþróttasambandsins og sat í alþjóðlegu ólympíunefndinni þegar Tókýó var úthlutað að halda leikana 2020. Japanska ólympíunefndin sagði í skýrslu sem kom út 2016 að greiðslan væri heiðarleg og lögleg greiðsla fyrir ráðgjafaþjónustu. Ólympíuleikarnir í Tókýó hefjast 24. júlí á næsta ári. Japan Ólympíuleikar Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Fleiri fréttir Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Holland marði Katar Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Sjá meira
Formaður japönsku ólympíunefndarinnar ætlar ekki að sækjast eftir endurkjöri í nefndinni vegna ásakana um spillingu og mútur í tengslum við Ólympíuleikana í Tókýó árið 2020. Franskir saksóknar eru að rannsaka Tsunekazu Takeda, formann japönsku ólympíunefndarinnar, vegna ásakana um að hann hafi borgað tvær milljónir evra til þess að tryggja Tókýó Ólympíuleikana árið 2020. Istanbúl og Madríd sóttust einnig eftir því að halda leikana, en ákvörðunin var tekin árið 2013. „Ég veit ekki til þess að ég hafi gert neitt ólöglegt,“ sagði Takeda þegar hann tilkynnti það að hann ætlaði ekki að sækjast eftir endurkjöri til formennsku nefndarinnar. Formennskutíð hans mun því ljúka í júní en hann hefur verið formaður síðan 2001. Þessar tvær milljónir evra voru greiddar til fyrirtækis sem tengist syni Lamine Diack, en Diack er fyrrum formaður alþjóða frjálsíþróttasambandsins og sat í alþjóðlegu ólympíunefndinni þegar Tókýó var úthlutað að halda leikana 2020. Japanska ólympíunefndin sagði í skýrslu sem kom út 2016 að greiðslan væri heiðarleg og lögleg greiðsla fyrir ráðgjafaþjónustu. Ólympíuleikarnir í Tókýó hefjast 24. júlí á næsta ári.
Japan Ólympíuleikar Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Fleiri fréttir Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Holland marði Katar Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Sjá meira