Sitjandi forseta mótmælt í Alsír Andri Eysteinsson skrifar 3. mars 2019 20:20 Forsetinn Bouteflika sést hér á kjörstað í þingkosningum 2017. Getty/NurPhoto Áform sitjandi forseta Alsír, Abdelaziz Bouteflika um að gefa kost á sér í komandi forsetakosningum og freista þess að sitja fimmta kjörtímabilið, hafa fallið í grýttan jarðveg meðal fólks í landinu. Stórir hópar fólks hafa safnast saman og mótmælt forsetanum sem er 82 ára gamall. CNN greinir frá. Abdelaziz Bouteflika tók við forsetaembættinu af Liamine Zeroual árið 1999 og hefur setið fastast síðan. Bouteflika hefur þó ekki látið mikið á sér kræla frá því að hann fékk heilablóðfall árið 2013, fjöldi Alsíringa lítur því svo á að Bouteflika stjórni í raun ekki landinu, heldur geri það hópur hátt settra borgara og hermanna. Fresturinn til að tilkynna framboð rennur út í kvöld og er búist við töluverðum óeirðum. Undanfarnar vikur hafa þúsundir, að mestum hluta ungt fólk, flykkst á götur út og mótmælt. Slagorð á borð við „Þið eruð þjófar, þið eyðilögðuð landið“, og „Nei við fimmta kjörtímabilinu“ hafa heyrst á strætum Algeirsborgar og víðar, þar á meðal handan hafsins en íbúar Parísar og Marseille, af alsírskum ættum, hafa mótmælt í þeim borgum.من مدينتي من تصويري لا للعهدة الخامسة دعوه يرتاح#حراك_1_مارسpic.twitter.com/hpNLky5CLL — Rachid Aliouane (@RachidAL85) March 1, 2019 Alsír Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Sjá meira
Áform sitjandi forseta Alsír, Abdelaziz Bouteflika um að gefa kost á sér í komandi forsetakosningum og freista þess að sitja fimmta kjörtímabilið, hafa fallið í grýttan jarðveg meðal fólks í landinu. Stórir hópar fólks hafa safnast saman og mótmælt forsetanum sem er 82 ára gamall. CNN greinir frá. Abdelaziz Bouteflika tók við forsetaembættinu af Liamine Zeroual árið 1999 og hefur setið fastast síðan. Bouteflika hefur þó ekki látið mikið á sér kræla frá því að hann fékk heilablóðfall árið 2013, fjöldi Alsíringa lítur því svo á að Bouteflika stjórni í raun ekki landinu, heldur geri það hópur hátt settra borgara og hermanna. Fresturinn til að tilkynna framboð rennur út í kvöld og er búist við töluverðum óeirðum. Undanfarnar vikur hafa þúsundir, að mestum hluta ungt fólk, flykkst á götur út og mótmælt. Slagorð á borð við „Þið eruð þjófar, þið eyðilögðuð landið“, og „Nei við fimmta kjörtímabilinu“ hafa heyrst á strætum Algeirsborgar og víðar, þar á meðal handan hafsins en íbúar Parísar og Marseille, af alsírskum ættum, hafa mótmælt í þeim borgum.من مدينتي من تصويري لا للعهدة الخامسة دعوه يرتاح#حراك_1_مارسpic.twitter.com/hpNLky5CLL — Rachid Aliouane (@RachidAL85) March 1, 2019
Alsír Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Sjá meira