Telja hættu á að Sigurður fari úr landi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. mars 2019 12:02 Sigurður Kristinsson við aðalmeðferð málsins. FBL/Anton Brink Landsréttur staðfesti í gær fjögurra vikna farbannsúrskurð úr héraðsdómi yfir Sigurði Kristinssyni sem á dögunum var dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi í Skáksambandsmálinu svokallaða. Var Sigurður dæmdur fyrir skipulagningu og fjármögnun á innflutningi á fimm kílóum af amfetamíni. Dómur var upp kveðinn föstudagin 22. febrúar en Sigurður var ekki viðstaddur dómsuppkvaðninguna. Stefán Karl Kristjánsson, verjandi Sigurðar, lýsti því yfir við dómsuppkvaðninguna að dómnum yrði áfrýjað til Landsréttar. Í framhaldinu fór héraðssaksóknari fram á farbann yfir Sigurði til fjögurra vikna. Taldi héraðssaksóknari nauðsynlegt að tryggja nærveru Sigurðar á meðan áfrýjunarfresti stæði í málinu og eftir atvikum á meðan málið er til meðferðar hjá Landsrétti uns dómur yrði kveðinn upp þar. Stefán Karl benti á móti á að Sigurður væri íslenskur ríkisborgari og ekki með meiri tengsl við útlönd en landsmenn almennt. Farbann væri íþyngjandi úrræði og ekki ástæða til að beita því gagnvart kærða.Féllst héraðsdómur og svo Landsréttur á að hætta væri á að Sigurður reyndi að koma sér úr landi. Sigurður var búsettur á Spáni ásamt fyrrverandi eiginkonu sinni sem féll á milli hæða í húsi þeirra með þeim afleiðingum að hún lamaðist. Dómsmál Skáksambandsmálið Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Sjá meira
Landsréttur staðfesti í gær fjögurra vikna farbannsúrskurð úr héraðsdómi yfir Sigurði Kristinssyni sem á dögunum var dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi í Skáksambandsmálinu svokallaða. Var Sigurður dæmdur fyrir skipulagningu og fjármögnun á innflutningi á fimm kílóum af amfetamíni. Dómur var upp kveðinn föstudagin 22. febrúar en Sigurður var ekki viðstaddur dómsuppkvaðninguna. Stefán Karl Kristjánsson, verjandi Sigurðar, lýsti því yfir við dómsuppkvaðninguna að dómnum yrði áfrýjað til Landsréttar. Í framhaldinu fór héraðssaksóknari fram á farbann yfir Sigurði til fjögurra vikna. Taldi héraðssaksóknari nauðsynlegt að tryggja nærveru Sigurðar á meðan áfrýjunarfresti stæði í málinu og eftir atvikum á meðan málið er til meðferðar hjá Landsrétti uns dómur yrði kveðinn upp þar. Stefán Karl benti á móti á að Sigurður væri íslenskur ríkisborgari og ekki með meiri tengsl við útlönd en landsmenn almennt. Farbann væri íþyngjandi úrræði og ekki ástæða til að beita því gagnvart kærða.Féllst héraðsdómur og svo Landsréttur á að hætta væri á að Sigurður reyndi að koma sér úr landi. Sigurður var búsettur á Spáni ásamt fyrrverandi eiginkonu sinni sem féll á milli hæða í húsi þeirra með þeim afleiðingum að hún lamaðist.
Dómsmál Skáksambandsmálið Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Sjá meira