Tíðindalaust á sáttafundum í morgun Heimir Már Pétursson skrifar 7. mars 2019 12:41 Frá fyrri fundi verkalýðsfélaganna með fulltrúm atvinnurekenda og ríkissáttasemjara í Borgartúni. Vísir/Vilhelm Félagsdómur kveður upp dóm klukkan eitt í dag í kæru Samtaka atvinnulífsins á boðaðar verkfallsaðgerðir Eflingar sem ættu að óbreyttum að hefjast á morgun. Tíðindalaust var á sáttafundum í Karphúsinu í morgun. Forystufólk Eflingar, verkalýðsfélaganna á Akranesi og í Grindavík og VR komu til fundar með forystu Samtaka atvinnulífsins hjá Ríkissáttasemjara klukkan tíu í morgun og stóð fundurinn yfir í um klukkustund án þess að niðurstaða fengist. Þá standa enn yfir daglangir fundir Samtaka atvinnulífsins með viðræðunefnd sextán aðildarfélaga Starfsgreinasambandsins og samkvæmt heimildum fréttastofu er reiknað með að þeir haldi áfram inn í helgina. Samningafólk verst allra frétta enda hefur ríkissáttasemjari farið fram á að það ræði ekki stöðuna í viðræðunum við fjölmiðla. Þá bíður forystufólk verkalýðsfélaganna fjögurra og Samtaka atvinnulífsins eftir dómi félagsdóms sem kemur saman klukkan eitt til að kveða upp dóm vegna kæru Samtaka atvinnulífsins á framkvæmd verkfallsboðunar Eflingar. Dæmi félagsdómur Eflingu í vil mun verkfall ræðstingarfólks á hótelum og veitingastöðum á höfuðborgarsvæðinu og hluta Suðurlands klukkan tíu í fyrramálið og standa til miðnættis annað kvöld. Ef dómurinn fellst á kæru Samtaka atvinnulífsins verður ekkert af þessum aðgerðum á morgun. Hins vegar stendur yfir atkvæðagreiðsla hjá félagsmönnum í Eflingu og VR um röð verkfallsaðgerða sem hefst með eins dags verkfalli hinn 18. mars og síðan taka við tveggja til þriggja daga verkföll fram til 1. maí þegar ótímabundin vinnustöðvun myndi hefjast. Hjá VR hefur kjörsókn verið góð og nú þegar hafa nógu margir greitt atkvæði að sögn forystu félagsins til að atkvæðagreiðslan sé gild. Dómsmál Kjaramál Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Fleiri fréttir Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Sjá meira
Félagsdómur kveður upp dóm klukkan eitt í dag í kæru Samtaka atvinnulífsins á boðaðar verkfallsaðgerðir Eflingar sem ættu að óbreyttum að hefjast á morgun. Tíðindalaust var á sáttafundum í Karphúsinu í morgun. Forystufólk Eflingar, verkalýðsfélaganna á Akranesi og í Grindavík og VR komu til fundar með forystu Samtaka atvinnulífsins hjá Ríkissáttasemjara klukkan tíu í morgun og stóð fundurinn yfir í um klukkustund án þess að niðurstaða fengist. Þá standa enn yfir daglangir fundir Samtaka atvinnulífsins með viðræðunefnd sextán aðildarfélaga Starfsgreinasambandsins og samkvæmt heimildum fréttastofu er reiknað með að þeir haldi áfram inn í helgina. Samningafólk verst allra frétta enda hefur ríkissáttasemjari farið fram á að það ræði ekki stöðuna í viðræðunum við fjölmiðla. Þá bíður forystufólk verkalýðsfélaganna fjögurra og Samtaka atvinnulífsins eftir dómi félagsdóms sem kemur saman klukkan eitt til að kveða upp dóm vegna kæru Samtaka atvinnulífsins á framkvæmd verkfallsboðunar Eflingar. Dæmi félagsdómur Eflingu í vil mun verkfall ræðstingarfólks á hótelum og veitingastöðum á höfuðborgarsvæðinu og hluta Suðurlands klukkan tíu í fyrramálið og standa til miðnættis annað kvöld. Ef dómurinn fellst á kæru Samtaka atvinnulífsins verður ekkert af þessum aðgerðum á morgun. Hins vegar stendur yfir atkvæðagreiðsla hjá félagsmönnum í Eflingu og VR um röð verkfallsaðgerða sem hefst með eins dags verkfalli hinn 18. mars og síðan taka við tveggja til þriggja daga verkföll fram til 1. maí þegar ótímabundin vinnustöðvun myndi hefjast. Hjá VR hefur kjörsókn verið góð og nú þegar hafa nógu margir greitt atkvæði að sögn forystu félagsins til að atkvæðagreiðslan sé gild.
Dómsmál Kjaramál Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Fleiri fréttir Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent