Kristín Eiríksdóttir og Kristín Ómarsdóttir tilnefndar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 21. febrúar 2019 11:45 Nöfnurnar Kristín Ómarsdóttir og Kristín Eiríksdóttir eru tilnefndar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Rithöfundarnir Kristín Eiríksdóttir og Kristín Ómarsdóttir eru tilnefndar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs í ár fyrir hönd Íslands en greint var frá því hverjir eru tilnefndir til verðlaunanna í dag. Verðlaunin verða veitt í Stokkhólmi í haust. Auður Ava Ólafsdóttir hlaut verðlaunin í fyrra fyrir skáldsögu sína Ör. Kristín Eiríksdóttir er tilnefnd fyrir skáldsögu sína Elín, ýmislegt en hún hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin í fagurbókmenntum árið 2018 fyrir bókina. Þá er Kristín Ómarsdóttir tilnefnd fyrir ljóðabókina Kóngulær í sýningargluggum. Alls eru þrettán skáldverk tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs í ár en verkin eru eftirfarandi:Danmörk:Efter solen eftir Jonas Eika. Smásagnasafn.de eftir Helle Helle. Skáldsaga.Finnland:Tristania eftir Mariönnu Kurtto. Skáldsaga.Där musiken började eftir Lars Sund. Skáldsaga.Grænland:Arpaatit quqortut eftir Pivinnguaq Mørch. Smásögur og ljóð.Ísland:Elín, ýmislegt eftir Kristín Eiríksdóttur. Skáldsaga.Kóngulær í sýningargluggum eftir Kristínu Ómarsdóttur. Ljóð.Noregur:Det er berre eit spørsmål om tid eftir Eldrid Lunden. Ljóðabók.Jeg lever et liv some ligner deres eftir Jan Grue. Sjálfsævisögulegur prósi.Samíska tungumálsvæðið:Li dát leat dat eana eftir Inga Ravna Eira. Ljóðabók.Svíþjóð:Nonsensprinsessans dagbok. En sjukskrivning eftir Isabella Nilsson. Ljóðabók.Människan är den vackraste staden eftir Sami Said. Skáldsaga.Álandseyjar:Det finns inga monster eftir Liselott Willén. Skáldsaga. Bókmenntir Mest lesið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið Fleiri fréttir Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar Sjá meira
Rithöfundarnir Kristín Eiríksdóttir og Kristín Ómarsdóttir eru tilnefndar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs í ár fyrir hönd Íslands en greint var frá því hverjir eru tilnefndir til verðlaunanna í dag. Verðlaunin verða veitt í Stokkhólmi í haust. Auður Ava Ólafsdóttir hlaut verðlaunin í fyrra fyrir skáldsögu sína Ör. Kristín Eiríksdóttir er tilnefnd fyrir skáldsögu sína Elín, ýmislegt en hún hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin í fagurbókmenntum árið 2018 fyrir bókina. Þá er Kristín Ómarsdóttir tilnefnd fyrir ljóðabókina Kóngulær í sýningargluggum. Alls eru þrettán skáldverk tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs í ár en verkin eru eftirfarandi:Danmörk:Efter solen eftir Jonas Eika. Smásagnasafn.de eftir Helle Helle. Skáldsaga.Finnland:Tristania eftir Mariönnu Kurtto. Skáldsaga.Där musiken började eftir Lars Sund. Skáldsaga.Grænland:Arpaatit quqortut eftir Pivinnguaq Mørch. Smásögur og ljóð.Ísland:Elín, ýmislegt eftir Kristín Eiríksdóttur. Skáldsaga.Kóngulær í sýningargluggum eftir Kristínu Ómarsdóttur. Ljóð.Noregur:Det er berre eit spørsmål om tid eftir Eldrid Lunden. Ljóðabók.Jeg lever et liv some ligner deres eftir Jan Grue. Sjálfsævisögulegur prósi.Samíska tungumálsvæðið:Li dát leat dat eana eftir Inga Ravna Eira. Ljóðabók.Svíþjóð:Nonsensprinsessans dagbok. En sjukskrivning eftir Isabella Nilsson. Ljóðabók.Människan är den vackraste staden eftir Sami Said. Skáldsaga.Álandseyjar:Det finns inga monster eftir Liselott Willén. Skáldsaga.
Bókmenntir Mest lesið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið Fleiri fréttir Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar Sjá meira