Hungurgangan fer fram í dag Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 23. febrúar 2019 12:30 mynd/sæunn gísladóttir Hungurgangan fer fram í dag en um er að ræða fyrstu opinberu mótmæli verkalýðsbaráttunnar. Þar verður fátækt mótmælt en hún segir almenning verða að standa saman og krefjast breytinga. Rúmlega fimm þúsund manns hafa boðað komu sína á Facebook viðburð mótmælanna. Þar kemur fram að því verði mótmælt að fólk í láglaunastörfum fái ekki laun og lífeyri sem dugar til að framfleyta sér. Skipuleggjendur mótmælanna segja það skömm að í einu af ríkustu samfélögum veraldar sé fólk dæmt til fátæktar. Þuríður Harpa, formaður Öryrkjabandalagsins, mun ávarpa mótmælendur í dag en hún segir gríðarlega mikilvægt að almenningur taki þátt í verkalýðsbaráttunni.Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður ÖBÍ.ÖBÍ„Okkur hlýtur öllum í þessu landi að vera ofboðið að fólk dragi ekki fram lífið af laununum sínum. Því er mjög mikilvægt að hinn almenni borgari stígi fram og sýni samstöðu þar sem að óréttlæti er bersýnilega við lýði. Það er óréttlæti að fólk geti ekki lifað af launum sínum. Það er óréttlæti að fólk geti ekki lifað af örorkulífeyri sínum og það er óréttlæti að ellilífeyrisþegar geti ekki lifað af sinni framfærslu heldur. Við þurfum að standa saman og mótmæla þessu kröftuglega og breyta þessu. Það verða allir að leggjast á eitt og lagfæra og leiðrétta þessa hluti,“ sagði Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalagsins. Mótmælin fara fram á Austurvelli í dag og hefjast klukkan 14. Kjaramál Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Stefna kennurum Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Erlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Söguleg skipun Agnesar Innlent Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Innlent Fleiri fréttir Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Sjá meira
Hungurgangan fer fram í dag en um er að ræða fyrstu opinberu mótmæli verkalýðsbaráttunnar. Þar verður fátækt mótmælt en hún segir almenning verða að standa saman og krefjast breytinga. Rúmlega fimm þúsund manns hafa boðað komu sína á Facebook viðburð mótmælanna. Þar kemur fram að því verði mótmælt að fólk í láglaunastörfum fái ekki laun og lífeyri sem dugar til að framfleyta sér. Skipuleggjendur mótmælanna segja það skömm að í einu af ríkustu samfélögum veraldar sé fólk dæmt til fátæktar. Þuríður Harpa, formaður Öryrkjabandalagsins, mun ávarpa mótmælendur í dag en hún segir gríðarlega mikilvægt að almenningur taki þátt í verkalýðsbaráttunni.Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður ÖBÍ.ÖBÍ„Okkur hlýtur öllum í þessu landi að vera ofboðið að fólk dragi ekki fram lífið af laununum sínum. Því er mjög mikilvægt að hinn almenni borgari stígi fram og sýni samstöðu þar sem að óréttlæti er bersýnilega við lýði. Það er óréttlæti að fólk geti ekki lifað af launum sínum. Það er óréttlæti að fólk geti ekki lifað af örorkulífeyri sínum og það er óréttlæti að ellilífeyrisþegar geti ekki lifað af sinni framfærslu heldur. Við þurfum að standa saman og mótmæla þessu kröftuglega og breyta þessu. Það verða allir að leggjast á eitt og lagfæra og leiðrétta þessa hluti,“ sagði Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalagsins. Mótmælin fara fram á Austurvelli í dag og hefjast klukkan 14.
Kjaramál Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Stefna kennurum Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Erlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Söguleg skipun Agnesar Innlent Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Innlent Fleiri fréttir Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Sjá meira