Flokksráðsfundur Miðflokksins ekki að beiðni Birgis Aðalheiður Ámundadóttir skrifar 28. febrúar 2019 06:00 Flokksráðsfundur Miðflokksins er ekki til að stokka upp í þingflokknum. „Það er ekki verið að halda flokksráðsfund að beiðni eða skipun Birgis Þórarinssonar, þetta er bara fundur sem alltaf stóð til að halda,“ segir Jón Pétursson, aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Miðflokksins, um fyrirhugaðan flokksráðsfund Miðflokksins. Í Fréttablaðinu í gær var vísað til beiðni Birgis Þórarinssonar um flokksráðsfund vegna ákveðinnar uppstokkunar sem hann taldi þörf á í þingflokknum í kjölfar Klausturmálsins svokallaða og fundurinn hafi verið boðaður að hans beiðni. Jón segir að fundurinn sé ekki boðaður sérstaklega vegna Birgis. „Flokksráð hefur ekkert með störf í þingflokknum að gera, það er þingflokkurinn sem ákveður það,“ segir Jón og vísar til þess að reglum flokksins samkvæmt fundi flokksráðið tvisvar á ári og fyrirhugaður fundur sé ekki aukafundur. Hann segir menn vera eitthvað að ruglast á hlutverki flokksráðsfundar og landsþingi þar sem kjör formanns og varaformanns fer fram. Á flokksráðsfundi hittist trúnaðarmenn og flokksráðsfulltrúar. Jón segir dagsetningu flokksráðsfundar enn ekki fastráðna en hann fari fram í kringum næstu mánaðamót, á höfuðborgarsvæðinu. Sér vitanlega hafi ekki verið rætt um óskir Birgis um uppstokkun á vettvangi þingflokksins. Hann lætur þess þó getið að staðan hafi breyst enda þingmannafjöldinn farinn úr sjö í níu. Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Miðflokkurinn Tengdar fréttir Átta karlar og ein kona í stækkuðum þingflokki Steingrímur J. Sigfússon forseti Alþingis las tilkynningu um stækkun þingflokks Miðflokksins upp í byrjun þingfundar í dag. 26. febrúar 2019 19:45 Boðað til fundar í flokksráði Miðflokksins í mars Flokksráð Miðflokksins kemur saman 30. mars í Suðvesturkjördæmi. 27. febrúar 2019 06:00 Þingmenn Miðflokks á eintali við sjálfa sig Þingmenn í endurnýjuðum og fjölmennari þingflokki Miðflokksins mættu tvíefldir til leiks í umræðum á Alþingi í gær og héldu um þrjú hundruð ræður um frumvarp fjármálaráðherra um meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum og gjaldeyrismál. 27. febrúar 2019 12:15 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
„Það er ekki verið að halda flokksráðsfund að beiðni eða skipun Birgis Þórarinssonar, þetta er bara fundur sem alltaf stóð til að halda,“ segir Jón Pétursson, aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Miðflokksins, um fyrirhugaðan flokksráðsfund Miðflokksins. Í Fréttablaðinu í gær var vísað til beiðni Birgis Þórarinssonar um flokksráðsfund vegna ákveðinnar uppstokkunar sem hann taldi þörf á í þingflokknum í kjölfar Klausturmálsins svokallaða og fundurinn hafi verið boðaður að hans beiðni. Jón segir að fundurinn sé ekki boðaður sérstaklega vegna Birgis. „Flokksráð hefur ekkert með störf í þingflokknum að gera, það er þingflokkurinn sem ákveður það,“ segir Jón og vísar til þess að reglum flokksins samkvæmt fundi flokksráðið tvisvar á ári og fyrirhugaður fundur sé ekki aukafundur. Hann segir menn vera eitthvað að ruglast á hlutverki flokksráðsfundar og landsþingi þar sem kjör formanns og varaformanns fer fram. Á flokksráðsfundi hittist trúnaðarmenn og flokksráðsfulltrúar. Jón segir dagsetningu flokksráðsfundar enn ekki fastráðna en hann fari fram í kringum næstu mánaðamót, á höfuðborgarsvæðinu. Sér vitanlega hafi ekki verið rætt um óskir Birgis um uppstokkun á vettvangi þingflokksins. Hann lætur þess þó getið að staðan hafi breyst enda þingmannafjöldinn farinn úr sjö í níu.
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Miðflokkurinn Tengdar fréttir Átta karlar og ein kona í stækkuðum þingflokki Steingrímur J. Sigfússon forseti Alþingis las tilkynningu um stækkun þingflokks Miðflokksins upp í byrjun þingfundar í dag. 26. febrúar 2019 19:45 Boðað til fundar í flokksráði Miðflokksins í mars Flokksráð Miðflokksins kemur saman 30. mars í Suðvesturkjördæmi. 27. febrúar 2019 06:00 Þingmenn Miðflokks á eintali við sjálfa sig Þingmenn í endurnýjuðum og fjölmennari þingflokki Miðflokksins mættu tvíefldir til leiks í umræðum á Alþingi í gær og héldu um þrjú hundruð ræður um frumvarp fjármálaráðherra um meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum og gjaldeyrismál. 27. febrúar 2019 12:15 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Átta karlar og ein kona í stækkuðum þingflokki Steingrímur J. Sigfússon forseti Alþingis las tilkynningu um stækkun þingflokks Miðflokksins upp í byrjun þingfundar í dag. 26. febrúar 2019 19:45
Boðað til fundar í flokksráði Miðflokksins í mars Flokksráð Miðflokksins kemur saman 30. mars í Suðvesturkjördæmi. 27. febrúar 2019 06:00
Þingmenn Miðflokks á eintali við sjálfa sig Þingmenn í endurnýjuðum og fjölmennari þingflokki Miðflokksins mættu tvíefldir til leiks í umræðum á Alþingi í gær og héldu um þrjú hundruð ræður um frumvarp fjármálaráðherra um meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum og gjaldeyrismál. 27. febrúar 2019 12:15
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent