Nantes kvartaði til FIFA vegna greiðslunnar á Sala Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 28. febrúar 2019 09:30 Sala lést þegar flugvél hans hrapaði í Ermasundið í lok janúar. vísir/getty Franska liðið Nantes hefur lagt inn formlega kvörtun til FIFA vegna þess að Cardiff hefur ekki borgað fyrstu greiðsluna vegna Emiliano Sala. Cardiff gerði Sala að dýrasta leikmanni félagsins í janúar þegar hann var keyptur frá Nantes fyrir 15 milljónir punda. Framherjinn náði þó aldrei að spila leik fyrir Cardiff því hann lést í flugslysi tveimur dögum eftir kaupin. Nantes vill fá greitt fyrir kaupin en Cardiff neitar að borga fyrr en rannsókn á flugslysinu er lokið. 5. febrúar sendu lögfræðingar Nantes frá sér bréf og báðu um fyrstu greiðsluna innan tíu virkra daga. Cardiff fékk síðan greiðslufrest þar til 26. febrúar. Þar sem engin greiðsla barst stóð Nantes við orð sín og kvartaði til alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA. FIFA sendi frá sér tilkynningu þar sem staðfest var að kvörtun hefði borist og sambandið væri að skoða málið. Emiliano Sala Enski boltinn Tengdar fréttir Cardiff þarf að borga fyrstu greiðsluna fyrir Sala í dag Emiliano Sala er dýrasti leikmaðurinn í sögu Cardiff City en Argentínumaðurinn náði aldrei að spila fyrir velska félagið. Cardiff þarf samt sem áður að borga fyrir leikmanninn og nú er komið að skuldadegi. 27. febrúar 2019 13:30 Cardiff mun koma heiðarlega fram við Nantes varðandi greiðslu á kaupverði Sala Stjórnarformaður Cardiff, Mehmet Dalman, segir félagið muni borga kaupverðið á Emiliano Sala til Nantes ef félagið er skuldbundið til þess. 13. febrúar 2019 06:00 Nantes og Cardiff komust að samkomulagi um frestun á greiðslu Nantes hefur komist að samkomulagi við Cardiff um að fresta fyrstu greiðslu vegna kaupanna á Emiliano Sala. 21. febrúar 2019 07:00 Nantes sektað fyrir það hvernig stuðningsmennirnir minntust Sala Nantes þarf að borga stóra sekt vegna þess hvernig stuðningsmenn félagsins minntust Argentínumannsins Emiliano Sala á dögunum. 21. febrúar 2019 09:30 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Sjá meira
Franska liðið Nantes hefur lagt inn formlega kvörtun til FIFA vegna þess að Cardiff hefur ekki borgað fyrstu greiðsluna vegna Emiliano Sala. Cardiff gerði Sala að dýrasta leikmanni félagsins í janúar þegar hann var keyptur frá Nantes fyrir 15 milljónir punda. Framherjinn náði þó aldrei að spila leik fyrir Cardiff því hann lést í flugslysi tveimur dögum eftir kaupin. Nantes vill fá greitt fyrir kaupin en Cardiff neitar að borga fyrr en rannsókn á flugslysinu er lokið. 5. febrúar sendu lögfræðingar Nantes frá sér bréf og báðu um fyrstu greiðsluna innan tíu virkra daga. Cardiff fékk síðan greiðslufrest þar til 26. febrúar. Þar sem engin greiðsla barst stóð Nantes við orð sín og kvartaði til alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA. FIFA sendi frá sér tilkynningu þar sem staðfest var að kvörtun hefði borist og sambandið væri að skoða málið.
Emiliano Sala Enski boltinn Tengdar fréttir Cardiff þarf að borga fyrstu greiðsluna fyrir Sala í dag Emiliano Sala er dýrasti leikmaðurinn í sögu Cardiff City en Argentínumaðurinn náði aldrei að spila fyrir velska félagið. Cardiff þarf samt sem áður að borga fyrir leikmanninn og nú er komið að skuldadegi. 27. febrúar 2019 13:30 Cardiff mun koma heiðarlega fram við Nantes varðandi greiðslu á kaupverði Sala Stjórnarformaður Cardiff, Mehmet Dalman, segir félagið muni borga kaupverðið á Emiliano Sala til Nantes ef félagið er skuldbundið til þess. 13. febrúar 2019 06:00 Nantes og Cardiff komust að samkomulagi um frestun á greiðslu Nantes hefur komist að samkomulagi við Cardiff um að fresta fyrstu greiðslu vegna kaupanna á Emiliano Sala. 21. febrúar 2019 07:00 Nantes sektað fyrir það hvernig stuðningsmennirnir minntust Sala Nantes þarf að borga stóra sekt vegna þess hvernig stuðningsmenn félagsins minntust Argentínumannsins Emiliano Sala á dögunum. 21. febrúar 2019 09:30 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Sjá meira
Cardiff þarf að borga fyrstu greiðsluna fyrir Sala í dag Emiliano Sala er dýrasti leikmaðurinn í sögu Cardiff City en Argentínumaðurinn náði aldrei að spila fyrir velska félagið. Cardiff þarf samt sem áður að borga fyrir leikmanninn og nú er komið að skuldadegi. 27. febrúar 2019 13:30
Cardiff mun koma heiðarlega fram við Nantes varðandi greiðslu á kaupverði Sala Stjórnarformaður Cardiff, Mehmet Dalman, segir félagið muni borga kaupverðið á Emiliano Sala til Nantes ef félagið er skuldbundið til þess. 13. febrúar 2019 06:00
Nantes og Cardiff komust að samkomulagi um frestun á greiðslu Nantes hefur komist að samkomulagi við Cardiff um að fresta fyrstu greiðslu vegna kaupanna á Emiliano Sala. 21. febrúar 2019 07:00
Nantes sektað fyrir það hvernig stuðningsmennirnir minntust Sala Nantes þarf að borga stóra sekt vegna þess hvernig stuðningsmenn félagsins minntust Argentínumannsins Emiliano Sala á dögunum. 21. febrúar 2019 09:30