Táningur spilaði sinn 150. leik fyrir AC Milan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2019 16:30 Gianluigi Donnarumma. Getty/Danilo Di Giovanni Gianluigi Donnarumma náði stórmerkilegum áfanga um helgina þegar AC Milan vann 3-0 sigur á Cagliari í ítölsku deildinni. Donnarumma spilaði nefnilega sinn 150. leik fyrir AC Milan í gær. Það hafa miklu fleiri leikmenn náð því að spila 150 leiki þetta fornfræga ítalska félag en það sem gerir þetta afrek Donnarumma stórmerkilegt er að Donnarumma er enn bara nítján ára gamall. Gianluigi Donnarumma er fæddur 25. febrúar 1999 og heldur því upp á tvítugsafmælið seinna í þessum mánuði.Congratulations to Gigio on reaching his 150th appearance with the jersey Neanche 20 anni e già 150 in rossonero: grande @gigiodonna1pic.twitter.com/jjJ11goMA6 — AC Milan (@acmilan) February 10, 2019Donnarumma lék sinn fyrsta leik í ítölsku A-deildinni 25. október 2015 eða þegar hann var aðeins sextán ára gamall. Hann leit ekki til baka eftir það og lék alls 31 leik á tímabilinu. Gianluigi Donnarumma er núna á sínu fjórða tímabili með AC Milan en hann lék 41 leik í öllum keppnum 2016-17, 53 leiki í öllum keppnum 2017-18 og hefur leikið 25 leiki í öllum keppnum á þessu tímabili. Gianluigi Donnarumma á enn svolítið langt í að bæta félagsmetið en ætti að hafa nægan tíma í það. Paolo Maldini á metið en hann lék 902 leiki fyrir AC Milan frá 1984 til 2009. Paolo Maldini var sextán ára þegar hann lék sinn fyrsta leik tímabilið 1984 til 85 en hann var kominn með 107 leiki þegar hann hélt upp á tvítugsafmælið sitt.Let's all celebrate @gigiodonna1's 150th Rossoneri appearance with this recap of his feats 150 parate, per 150 presenze Signore e signori: Gigio Donnarumma pic.twitter.com/Siiszf4MW4 — AC Milan (@acmilan) February 10, 2019Donnarumma will make his 150th appearance for Milan against Cagliari on Sunday. He ranks 9th amongst Milan goalkeepers in total appearances. pic.twitter.com/o6HmCURxRb — TheMilanBible (@TheMilanBible) February 6, 2019 Ítalski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Fleiri fréttir Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Gianluigi Donnarumma náði stórmerkilegum áfanga um helgina þegar AC Milan vann 3-0 sigur á Cagliari í ítölsku deildinni. Donnarumma spilaði nefnilega sinn 150. leik fyrir AC Milan í gær. Það hafa miklu fleiri leikmenn náð því að spila 150 leiki þetta fornfræga ítalska félag en það sem gerir þetta afrek Donnarumma stórmerkilegt er að Donnarumma er enn bara nítján ára gamall. Gianluigi Donnarumma er fæddur 25. febrúar 1999 og heldur því upp á tvítugsafmælið seinna í þessum mánuði.Congratulations to Gigio on reaching his 150th appearance with the jersey Neanche 20 anni e già 150 in rossonero: grande @gigiodonna1pic.twitter.com/jjJ11goMA6 — AC Milan (@acmilan) February 10, 2019Donnarumma lék sinn fyrsta leik í ítölsku A-deildinni 25. október 2015 eða þegar hann var aðeins sextán ára gamall. Hann leit ekki til baka eftir það og lék alls 31 leik á tímabilinu. Gianluigi Donnarumma er núna á sínu fjórða tímabili með AC Milan en hann lék 41 leik í öllum keppnum 2016-17, 53 leiki í öllum keppnum 2017-18 og hefur leikið 25 leiki í öllum keppnum á þessu tímabili. Gianluigi Donnarumma á enn svolítið langt í að bæta félagsmetið en ætti að hafa nægan tíma í það. Paolo Maldini á metið en hann lék 902 leiki fyrir AC Milan frá 1984 til 2009. Paolo Maldini var sextán ára þegar hann lék sinn fyrsta leik tímabilið 1984 til 85 en hann var kominn með 107 leiki þegar hann hélt upp á tvítugsafmælið sitt.Let's all celebrate @gigiodonna1's 150th Rossoneri appearance with this recap of his feats 150 parate, per 150 presenze Signore e signori: Gigio Donnarumma pic.twitter.com/Siiszf4MW4 — AC Milan (@acmilan) February 10, 2019Donnarumma will make his 150th appearance for Milan against Cagliari on Sunday. He ranks 9th amongst Milan goalkeepers in total appearances. pic.twitter.com/o6HmCURxRb — TheMilanBible (@TheMilanBible) February 6, 2019
Ítalski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Fleiri fréttir Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira