Óvæntasta rothögg sögunnar á afmæli í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2019 23:30 Buster Douglas sést hér rota Mike Tyson. Getty/Tony Triolo 11. febrúar árið 1990 vann boxarinn Buster Douglas einn óvæntasta sigurinn í sögu hnefaleikanna þegar hann rotaði Mike Tyson í Tókýó. Mike Tyson hafði verið ósigrandi allan sinn feril þegar kom að bardaganum við Buster Douglas. Tyson var meðal annars búinn að halda öllum heimsmeistaratitlinum frá 1988 og verið ríkjandi heimsmeistari í að verða fjögur ár.This Day In 1990: One is the most unbelievable news days of my childhood. Mike Tyson loses to Buster Douglas, Nelson Mandela’s 27-year prison sentence comes to an end. pic.twitter.com/EHJwyrFifi — Darren Rovell (@darrenrovell) February 11, 2019Tyson var líka búinn að vinna alla sína bardaga með sannfærandi hætti og í augum margra einn mesti yfirburðamaður sem hafði komið fram í boxhringnum. Það hafði heldur enginn trú á Buster Douglas í þessum bardaga og eini veðbankinn sem gaf upp líkur fyrir þennan bardaga mat þær vera 42 á móti einum.The biggest bet on Tyson-Douglas and other things you didn’t know about the fight that rocked the sports world 29 years ago today https://t.co/5DiH1DsffB — Darren Rovell (@darrenrovell) February 11, 2019Buster Douglas átti ekki að endast nema nokkrar lotur á móti Tyson en endaði á að rota meistarann í tíundu lotu og vinna heimsmeistaratitilinn. Þetta óvæntasta rothögg sögunnar á 29 ára afmæli í dag."Then that 10th round came, when I dropped him at one minute and 22 seconds into the round. When Mike didn’t get up, I knew I had him. I knew I had won, because when he reached for his mouthpiece, I knew he was incoherent." – Buster Douglashttps://t.co/SusaPSUgBf — The Undefeated (@TheUndefeated) February 11, 2019Buster Douglas hélt heimsmeistaratitlinum í átta mánuði og tvær vikur þar til að hann tapaði fyrir Evander Holyfield 25. október 1990. Sigur Buster Douglas vakti náttúrulega heimsathygli á sínum tíma og á dögunum varð hann efniviður í 30 for 30 heimildarmynd fyrir ESPN eins og sjá má hér fyrir neðan.42 to 1: The story behind Mike Tyson vs. Buster Douglas is now streaming on ESPN+. Start your free trial today. https://t.co/fThIex0g2Cpic.twitter.com/NMOaf5N5W7 — 30 for 30 (@30for30) January 4, 2019 Box Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Sjá meira
11. febrúar árið 1990 vann boxarinn Buster Douglas einn óvæntasta sigurinn í sögu hnefaleikanna þegar hann rotaði Mike Tyson í Tókýó. Mike Tyson hafði verið ósigrandi allan sinn feril þegar kom að bardaganum við Buster Douglas. Tyson var meðal annars búinn að halda öllum heimsmeistaratitlinum frá 1988 og verið ríkjandi heimsmeistari í að verða fjögur ár.This Day In 1990: One is the most unbelievable news days of my childhood. Mike Tyson loses to Buster Douglas, Nelson Mandela’s 27-year prison sentence comes to an end. pic.twitter.com/EHJwyrFifi — Darren Rovell (@darrenrovell) February 11, 2019Tyson var líka búinn að vinna alla sína bardaga með sannfærandi hætti og í augum margra einn mesti yfirburðamaður sem hafði komið fram í boxhringnum. Það hafði heldur enginn trú á Buster Douglas í þessum bardaga og eini veðbankinn sem gaf upp líkur fyrir þennan bardaga mat þær vera 42 á móti einum.The biggest bet on Tyson-Douglas and other things you didn’t know about the fight that rocked the sports world 29 years ago today https://t.co/5DiH1DsffB — Darren Rovell (@darrenrovell) February 11, 2019Buster Douglas átti ekki að endast nema nokkrar lotur á móti Tyson en endaði á að rota meistarann í tíundu lotu og vinna heimsmeistaratitilinn. Þetta óvæntasta rothögg sögunnar á 29 ára afmæli í dag."Then that 10th round came, when I dropped him at one minute and 22 seconds into the round. When Mike didn’t get up, I knew I had him. I knew I had won, because when he reached for his mouthpiece, I knew he was incoherent." – Buster Douglashttps://t.co/SusaPSUgBf — The Undefeated (@TheUndefeated) February 11, 2019Buster Douglas hélt heimsmeistaratitlinum í átta mánuði og tvær vikur þar til að hann tapaði fyrir Evander Holyfield 25. október 1990. Sigur Buster Douglas vakti náttúrulega heimsathygli á sínum tíma og á dögunum varð hann efniviður í 30 for 30 heimildarmynd fyrir ESPN eins og sjá má hér fyrir neðan.42 to 1: The story behind Mike Tyson vs. Buster Douglas is now streaming on ESPN+. Start your free trial today. https://t.co/fThIex0g2Cpic.twitter.com/NMOaf5N5W7 — 30 for 30 (@30for30) January 4, 2019
Box Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Sjá meira