May komin til Brussel að ræða baktrygginguna Kjartan Kjartansson skrifar 7. febrúar 2019 11:28 May og Juncker stilltu sér upp fyrir ljósmyndara í Brussel í morgun,. Vísir/EPA Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, er sögð ætla að leggja áherslu á að Bretar geti ekki látið svonefnda baktryggingu um landamæri á Írlandi festa þá inn í Evrópusambandinu þegar hún hittir evrópska ráðamenn í Brussel í dag. Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, tók á móti May í Brussel í morgun. May er þangað komin til að ræða breytingar á útgöngusamningi sem breska þingið hafnaði með afgerandi meirihluta í janúar. Helsti ásteytingarsteinninn er svonefnd baktrygging fyrir Írland sem er ætlað að koma í veg fyrir að koma þurfi upp hefðbundnu landamæraeftirliti á milli Írlands, sem verður áfram í sambandinu, og Norður-Írlands, sem er hluti af Bretlandi. Samkvæmt útgöngusamningnum sem var hafnað giltu. Innan við tveir mánuðir eru nú til þess dags sem Bretar ætla að ganga úr Evrópusambandinu. Ætlar May að reyna að fá evrópska leiðtoga sem hafa fram að þessu neita að semja frekar um baktrygginguna til þess að gefa eftir. Fréttaritari breska ríkisútvarpsins BBC í Brussel segir að nær engar væntingar séu um að nokkur árangur náist á fundum May í dag. Evrópskir ráðamenn séu orðnir langþreyttir á því að Bretar hafi kosið að segja skilið við sambandið en leiti í sífellu til Brussel til að tryggja að útgangan gangi vel og sársaukalaust fyrir sig fyrir þá. Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Tusk segir „sérstakan stað í helvíti“ fyrir forsprakka Brexit Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins, segir sérstakan stað í helvíti fyrir þá sem hvöttu til útgöngu Breta úr Evrópusambandinu, án þess að hafa hugmynd hvernig ætti að gera það á öruggan hátt. 6. febrúar 2019 15:30 May heldur til Brussel til viðræðna á fimmtudag Breski forsætisráðherrann er sagður ætla að brýna fyrir evrópskum leiðtogum nauðsyn þess að þeir fallist á breytingar á svonefndri baktryggingu á írsku landamærunum. 5. febrúar 2019 14:32 Mest lesið „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Sjá meira
Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, er sögð ætla að leggja áherslu á að Bretar geti ekki látið svonefnda baktryggingu um landamæri á Írlandi festa þá inn í Evrópusambandinu þegar hún hittir evrópska ráðamenn í Brussel í dag. Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, tók á móti May í Brussel í morgun. May er þangað komin til að ræða breytingar á útgöngusamningi sem breska þingið hafnaði með afgerandi meirihluta í janúar. Helsti ásteytingarsteinninn er svonefnd baktrygging fyrir Írland sem er ætlað að koma í veg fyrir að koma þurfi upp hefðbundnu landamæraeftirliti á milli Írlands, sem verður áfram í sambandinu, og Norður-Írlands, sem er hluti af Bretlandi. Samkvæmt útgöngusamningnum sem var hafnað giltu. Innan við tveir mánuðir eru nú til þess dags sem Bretar ætla að ganga úr Evrópusambandinu. Ætlar May að reyna að fá evrópska leiðtoga sem hafa fram að þessu neita að semja frekar um baktrygginguna til þess að gefa eftir. Fréttaritari breska ríkisútvarpsins BBC í Brussel segir að nær engar væntingar séu um að nokkur árangur náist á fundum May í dag. Evrópskir ráðamenn séu orðnir langþreyttir á því að Bretar hafi kosið að segja skilið við sambandið en leiti í sífellu til Brussel til að tryggja að útgangan gangi vel og sársaukalaust fyrir sig fyrir þá.
Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Tusk segir „sérstakan stað í helvíti“ fyrir forsprakka Brexit Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins, segir sérstakan stað í helvíti fyrir þá sem hvöttu til útgöngu Breta úr Evrópusambandinu, án þess að hafa hugmynd hvernig ætti að gera það á öruggan hátt. 6. febrúar 2019 15:30 May heldur til Brussel til viðræðna á fimmtudag Breski forsætisráðherrann er sagður ætla að brýna fyrir evrópskum leiðtogum nauðsyn þess að þeir fallist á breytingar á svonefndri baktryggingu á írsku landamærunum. 5. febrúar 2019 14:32 Mest lesið „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Sjá meira
Tusk segir „sérstakan stað í helvíti“ fyrir forsprakka Brexit Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins, segir sérstakan stað í helvíti fyrir þá sem hvöttu til útgöngu Breta úr Evrópusambandinu, án þess að hafa hugmynd hvernig ætti að gera það á öruggan hátt. 6. febrúar 2019 15:30
May heldur til Brussel til viðræðna á fimmtudag Breski forsætisráðherrann er sagður ætla að brýna fyrir evrópskum leiðtogum nauðsyn þess að þeir fallist á breytingar á svonefndri baktryggingu á írsku landamærunum. 5. febrúar 2019 14:32