Katrín Tanja: Ég er heppnasta stelpa í heimi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. febrúar 2019 22:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir. Mynd/Instagram/katrintanja Katrín Tanja Davíðsdóttir er himinlifandi með þjálfara sinn Ben Bergeron og umboðsmanninn sinn Matt O'Keefe og skrifar þakkarpistil til þeirra á Instagram. Katrín Tanja varð um síðustu helgi fyrst Íslendinga til að tryggja sig inn á heimsleikana í CrossFit í ár þegar hann hún vann glæsilegan sigur á CrossFit-mótinu Fittest in Cape Town. Katrín Tanja fær tækifæri í Madison í ágúst að verða fyrsta konan til að vinna heimsleikana í þriðja sinn en hún vann þá líka 2015 og 2016. Katrín varð í 5. sæti árið 2017 og svo í þriðja sæti í fyrra. Katrín Tanja er 25 ára gömul og á leið á sína sjöundu heimsleika. Hún hefur undanfarin ár tryggt sinn með því að vera í fyrsta eða öðru sæti í svæðakeppninni í maí en fer nú fyrr inn eftir sigurinn í Höfðaborg. „Ég elska allt við það að keppa. Ég elska alvöruna á bak við það. Ég elska allan undirbúninginn sem fer í það. Ég elska að skipuleggja keppnina með þjálfara mínum og sjá allt síðan ganga upp,“ skrifar Katrín Tanja og heldur áfram. „Ég elska að fá háa fimmu og faðmlag frá umboðsmanninum mínum þegar ég kem af gólfinu. Ég elska adrennalínið. Ég elska orkuna og allan spenningin,“ skrifaði Katrín Tanja. Hún vísar svo í myndina af sér með þjálfara sínum Ben Bergeron og umboðsmanninum Matt O'Keefe. „Ég elska það að hafa þessa tvo alltaf mér við hlið. Ég er heppnasta stelpa í heimi að vera hluti af þessu liði,“ skrifaði Katrín Tanja eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on InstagramI love everything about competing. I love the seriousness about it. I love the preparation that went into it. I love strategizing with my coach & watching a gameplan pan out. I love getting a nod of confidence before entering the arena. I love getting a high five & hug from my agent when I come off the floor. I love the adrenaline. I love the energy. I love the rush of it all. - And I love it even more with these two always by my side @benbergeron @okeefmr - Luckiest girl in the world be on this TEAM // #BuiltByBergeron @comptrain.co Photo by @nick_beswick A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Feb 8, 2019 at 2:41am PST CrossFit Tengdar fréttir „Við munum sakna þín“ Katrín Tanja Davíðsdóttir á eins og aðrar íslenska CrossFit konur eftir að tryggja sér sæti á heimsleikunum í ágúst en í ár er farin ný leið í baráttunni um laus sæti. Katrín Tanja var ekki með Dúbaí í desember og verður heldur ekki með á Wodapalooza mótinu í Miami um helgina. 16. janúar 2019 12:30 Katrínu Tönju spáð sigri á móti sem gefur sæti á heimsleikunum Íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir er mætt til Suður-Afríku þar sem í fyrsta sinn á þessu ári hún reynir sig við það að tryggja sig inn á heimsleikana í Madison í haust. 28. janúar 2019 10:30 Katrín komin inn á heimsleikana með sigri í Suður-Afríku Katrín Tanja Davíðsdóttir er komin með þátttökurétt á heimsleikunum í CrossFit í ágúst eftir að hún vann Fittest in Cape Town mótið sem fram fór í Suður-Afríku síðustu daga. 2. febrúar 2019 17:30 Hrósar Katrínu Tönju: Fengu að sjá meistarann sem þau komu til að sjá Katrín Tanja Davíðsdóttir stóðst pressuna og tryggði sér glæsilegan sigur á CrossFit mótinu "Fittest in Cape Town“ um síðustu helgi. Sigurinn færði henni sæti á heimsleikunum næsta haust. 5. febrúar 2019 12:30 Katrín Tanja: Nú getum við verið vinir aftur Katrín Tanja Davíðsdóttir varð um helgina fyrsti íslenski CrossFit keppandinn til að tryggja sér farseðilinn á heimsleikana í Madison í ágúst. 4. febrúar 2019 14:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir er himinlifandi með þjálfara sinn Ben Bergeron og umboðsmanninn sinn Matt O'Keefe og skrifar þakkarpistil til þeirra á Instagram. Katrín Tanja varð um síðustu helgi fyrst Íslendinga til að tryggja sig inn á heimsleikana í CrossFit í ár þegar hann hún vann glæsilegan sigur á CrossFit-mótinu Fittest in Cape Town. Katrín Tanja fær tækifæri í Madison í ágúst að verða fyrsta konan til að vinna heimsleikana í þriðja sinn en hún vann þá líka 2015 og 2016. Katrín varð í 5. sæti árið 2017 og svo í þriðja sæti í fyrra. Katrín Tanja er 25 ára gömul og á leið á sína sjöundu heimsleika. Hún hefur undanfarin ár tryggt sinn með því að vera í fyrsta eða öðru sæti í svæðakeppninni í maí en fer nú fyrr inn eftir sigurinn í Höfðaborg. „Ég elska allt við það að keppa. Ég elska alvöruna á bak við það. Ég elska allan undirbúninginn sem fer í það. Ég elska að skipuleggja keppnina með þjálfara mínum og sjá allt síðan ganga upp,“ skrifar Katrín Tanja og heldur áfram. „Ég elska að fá háa fimmu og faðmlag frá umboðsmanninum mínum þegar ég kem af gólfinu. Ég elska adrennalínið. Ég elska orkuna og allan spenningin,“ skrifaði Katrín Tanja. Hún vísar svo í myndina af sér með þjálfara sínum Ben Bergeron og umboðsmanninum Matt O'Keefe. „Ég elska það að hafa þessa tvo alltaf mér við hlið. Ég er heppnasta stelpa í heimi að vera hluti af þessu liði,“ skrifaði Katrín Tanja eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on InstagramI love everything about competing. I love the seriousness about it. I love the preparation that went into it. I love strategizing with my coach & watching a gameplan pan out. I love getting a nod of confidence before entering the arena. I love getting a high five & hug from my agent when I come off the floor. I love the adrenaline. I love the energy. I love the rush of it all. - And I love it even more with these two always by my side @benbergeron @okeefmr - Luckiest girl in the world be on this TEAM // #BuiltByBergeron @comptrain.co Photo by @nick_beswick A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Feb 8, 2019 at 2:41am PST
CrossFit Tengdar fréttir „Við munum sakna þín“ Katrín Tanja Davíðsdóttir á eins og aðrar íslenska CrossFit konur eftir að tryggja sér sæti á heimsleikunum í ágúst en í ár er farin ný leið í baráttunni um laus sæti. Katrín Tanja var ekki með Dúbaí í desember og verður heldur ekki með á Wodapalooza mótinu í Miami um helgina. 16. janúar 2019 12:30 Katrínu Tönju spáð sigri á móti sem gefur sæti á heimsleikunum Íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir er mætt til Suður-Afríku þar sem í fyrsta sinn á þessu ári hún reynir sig við það að tryggja sig inn á heimsleikana í Madison í haust. 28. janúar 2019 10:30 Katrín komin inn á heimsleikana með sigri í Suður-Afríku Katrín Tanja Davíðsdóttir er komin með þátttökurétt á heimsleikunum í CrossFit í ágúst eftir að hún vann Fittest in Cape Town mótið sem fram fór í Suður-Afríku síðustu daga. 2. febrúar 2019 17:30 Hrósar Katrínu Tönju: Fengu að sjá meistarann sem þau komu til að sjá Katrín Tanja Davíðsdóttir stóðst pressuna og tryggði sér glæsilegan sigur á CrossFit mótinu "Fittest in Cape Town“ um síðustu helgi. Sigurinn færði henni sæti á heimsleikunum næsta haust. 5. febrúar 2019 12:30 Katrín Tanja: Nú getum við verið vinir aftur Katrín Tanja Davíðsdóttir varð um helgina fyrsti íslenski CrossFit keppandinn til að tryggja sér farseðilinn á heimsleikana í Madison í ágúst. 4. febrúar 2019 14:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Sjá meira
„Við munum sakna þín“ Katrín Tanja Davíðsdóttir á eins og aðrar íslenska CrossFit konur eftir að tryggja sér sæti á heimsleikunum í ágúst en í ár er farin ný leið í baráttunni um laus sæti. Katrín Tanja var ekki með Dúbaí í desember og verður heldur ekki með á Wodapalooza mótinu í Miami um helgina. 16. janúar 2019 12:30
Katrínu Tönju spáð sigri á móti sem gefur sæti á heimsleikunum Íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir er mætt til Suður-Afríku þar sem í fyrsta sinn á þessu ári hún reynir sig við það að tryggja sig inn á heimsleikana í Madison í haust. 28. janúar 2019 10:30
Katrín komin inn á heimsleikana með sigri í Suður-Afríku Katrín Tanja Davíðsdóttir er komin með þátttökurétt á heimsleikunum í CrossFit í ágúst eftir að hún vann Fittest in Cape Town mótið sem fram fór í Suður-Afríku síðustu daga. 2. febrúar 2019 17:30
Hrósar Katrínu Tönju: Fengu að sjá meistarann sem þau komu til að sjá Katrín Tanja Davíðsdóttir stóðst pressuna og tryggði sér glæsilegan sigur á CrossFit mótinu "Fittest in Cape Town“ um síðustu helgi. Sigurinn færði henni sæti á heimsleikunum næsta haust. 5. febrúar 2019 12:30
Katrín Tanja: Nú getum við verið vinir aftur Katrín Tanja Davíðsdóttir varð um helgina fyrsti íslenski CrossFit keppandinn til að tryggja sér farseðilinn á heimsleikana í Madison í ágúst. 4. febrúar 2019 14:00