Laun miðuð við eiganda lögfræðistofu Sigurður Mikael Jónsson skrifar 31. janúar 2019 06:00 Starfskjaranefnd OR hefur það verkefni að endurskoða laun forstjóra og innri endurskoðanda fyrirtækisins. Vísir/Vilhelm Í umræðu um hvert tímakaup fulltrúa starfskjaranefndar Orkuveitu Reykjavíkur ætti að vera var miðað við útselt tímakaup eiganda lögfræðistofu. Þetta segir stjórnarmaðurinn sem lagði fram breytingartillögu á fundinum þar sem samþykkt var að tímakaup nefndarmanna skuli vera 25 þúsund krónur. Fréttablaðið greindi frá því í gær að stjórn OR samþykkti í síðasta mánuði að laun starfskjaranefndar fyrirtækisins verði 25 þúsund fyrir hvern unninn klukkutíma. Formaður þessarar þriggja manna nefndar fær 37.500 krónur. Það var starfskjaranefndin sjálf sem lagði fram tillöguna að tímakaupinu á fundinum. Geir Guðjónsson, fulltrúi Samfylkingarinnar á Akranesi og varamaður í stjórn OR, var sá eini sem gerði athugasemd við þessi kjör og lagði fram breytingartillögu á fundinum um að lækka launin í 10 þúsund krónur á tímann. Sú tillaga var felld. Geir segir það ekki hafa komið sér á óvart. „Miðað við umræðuna að viðmiðið væri útselt tímakaup eiganda lögfræðistofu. Þetta er frekar skrítið. Þetta er opinbert fyrirtæki í eigu almennings og það á að reka það eins hagkvæmt og hægt er. Starf starfskjaranefndar á að vera hluti af starfi stjórnar OR enda er það stjórn OR sem á endanum ber ábyrgð á þessu. Ég geri ráð fyrir því að þeir sem telja þessa nefnd óþarfa, afþakki greiðslur fyrir hana,“ segir Geir. Aðspurður um breytingartillöguna upp á 10 þúsund krónur telur hann það yfirdrifið nóg tímakaup enda þurfi nefndarmenn ekki að leggja fram neina starfsaðstöðu eða tæki eða tól. Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Orkumál Tengdar fréttir Starfskjaranefnd OR ákvarðar sér 25 þúsund á tímann Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur samþykkti í síðasta mánuði að laun nefndarmanna starfskjaranefndar fyrirtækisins verði 25 þúsund krónur fyrir hvern unninn klukkutíma. 30. janúar 2019 06:00 Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Fleiri fréttir Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Sjá meira
Í umræðu um hvert tímakaup fulltrúa starfskjaranefndar Orkuveitu Reykjavíkur ætti að vera var miðað við útselt tímakaup eiganda lögfræðistofu. Þetta segir stjórnarmaðurinn sem lagði fram breytingartillögu á fundinum þar sem samþykkt var að tímakaup nefndarmanna skuli vera 25 þúsund krónur. Fréttablaðið greindi frá því í gær að stjórn OR samþykkti í síðasta mánuði að laun starfskjaranefndar fyrirtækisins verði 25 þúsund fyrir hvern unninn klukkutíma. Formaður þessarar þriggja manna nefndar fær 37.500 krónur. Það var starfskjaranefndin sjálf sem lagði fram tillöguna að tímakaupinu á fundinum. Geir Guðjónsson, fulltrúi Samfylkingarinnar á Akranesi og varamaður í stjórn OR, var sá eini sem gerði athugasemd við þessi kjör og lagði fram breytingartillögu á fundinum um að lækka launin í 10 þúsund krónur á tímann. Sú tillaga var felld. Geir segir það ekki hafa komið sér á óvart. „Miðað við umræðuna að viðmiðið væri útselt tímakaup eiganda lögfræðistofu. Þetta er frekar skrítið. Þetta er opinbert fyrirtæki í eigu almennings og það á að reka það eins hagkvæmt og hægt er. Starf starfskjaranefndar á að vera hluti af starfi stjórnar OR enda er það stjórn OR sem á endanum ber ábyrgð á þessu. Ég geri ráð fyrir því að þeir sem telja þessa nefnd óþarfa, afþakki greiðslur fyrir hana,“ segir Geir. Aðspurður um breytingartillöguna upp á 10 þúsund krónur telur hann það yfirdrifið nóg tímakaup enda þurfi nefndarmenn ekki að leggja fram neina starfsaðstöðu eða tæki eða tól.
Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Orkumál Tengdar fréttir Starfskjaranefnd OR ákvarðar sér 25 þúsund á tímann Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur samþykkti í síðasta mánuði að laun nefndarmanna starfskjaranefndar fyrirtækisins verði 25 þúsund krónur fyrir hvern unninn klukkutíma. 30. janúar 2019 06:00 Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Fleiri fréttir Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Sjá meira
Starfskjaranefnd OR ákvarðar sér 25 þúsund á tímann Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur samþykkti í síðasta mánuði að laun nefndarmanna starfskjaranefndar fyrirtækisins verði 25 þúsund krónur fyrir hvern unninn klukkutíma. 30. janúar 2019 06:00